Morgunblaðið - 01.02.2013, Page 24
24 UMRÆÐAN
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. FEBRÚAR 2013
Sirkusinn í kringum
úthlutun listamanna-
launa er orðinn að ár-
vissum viðburði, sem er
miður. Hvernig stendur
á því að fólk finnur
svona ríka þörf á að
hrauna yfir kollega
mína í rithöfundastétt,
sérstaklega? Og af
hverju talar enginn
nema Guðmundur
Andri Thorsson máli
þeirra? Sú staðreynd knýr mig til að
rita nokkrar línur og undirstrika bet-
ur það sem ég veit að Andri, félagi
minn í Rithöfundasambandinu, var
að reyna að segja þegar hann talaði
um rithöfunda á sakamannabekk í
hans annars vel meinandi pistli í
Fréttablaðinu.
Gerir fólk sér ekki almennt grein
fyrir því að tilgangurinn með lista-
mannalaununum er að efla listsköpun
í landinu? Forsenda listarinnar. Er
eitthvað mikilvægara en það? Getur
fólk hugsað sér lífið án bóka, menn-
ingar og lista? Að vera listamaður er
fullt starf, það hef ég reynt á eigin
skinni.
Ég fékk mér kaffibolla og las í ró-
legheitunum hvaða kollegar hlutu
styrkina í ár. Í fljótu bragði sá ég
engan sem á ekki skilið að fá þá.
Þarna er fólk á borð við Sjón (aðeins
með 3,6 milljónir króna fyrir árið
2013), Hallgrím Helgason (aðeins 3,6
milljónir), Þórarinn Leifsson (2,7
milljónir) og Sindra Freysson (1,8
milljónir) … Ég gæti haldið áfram að
þylja upp nöfn framúrskarandi rit-
höfunda. Þetta er upp í nös á ketti.
Og menn skulu átta sig
á því að allt þetta góða
fólk þarf á stuðningi
samfélagsins að halda
til að geta sinnt sínum
ómetanlegu skrifum.
Fleiri mætti nefna en
ég er feikilega ánægður
með að sjá að Hávar
Sigurjónsson er á lista-
mannalaunum (1,8
milljónir). Hann er
miklu betri í að skrifa
sjálfur heldur en að
gagnrýna bækur, og ég
hef löngu fyrirgefið honum mistök
hans í dómi sínum um fyrstu bók
mína Biblía fallega fólksins. Ég hef
að vísu ekki komist á leikritið hans,
en hef heyrt vel af því látið. Sjálfur er
ég meiri kvikmyndamaður eins og
margir vita.
Auðvitað geta menn deilt um upp-
hæðirnar eins og á við um öll mann-
anna verk. Til dæmis er mesti núlif-
andi rithöfundur þjóðarinnar, Stefán
Máni, bara með 1,8 milljónir á meðan
Einar Már Guðmundsson fær 3,6
milljónir. Skýringin á því kann að
vera sigurganga myndarinnar Svart-
ur á leik.„Þörf“ Stefáns Mána var
kannski ekki eins „brýn“ að mati út-
hlutunarnefndarinnar og Einars
Más, sem varð mjög reiður þegar
bankarnir féllu árið 2008 og styrkir
frá þeim hættu að berast. Munar
margan um minna.
Þá neita ég því ekki að ég hefði
haft gaman af því að sjá hinn sí-
spræka Þorgrím Þráinsson, félaga
minn, á þessum lista. Átjánda árið í
röð er hann sniðgenginn. En, hver
ætti þá að fara út? Það er stóra
spurningin. Mér liði til dæmis ekki
vel með að Þorgrímur færi inn fyrir
Kristínu Helgu Gunnarsdóttur (1,8
milljónir), hún er vitaskuld ekki eins
dugmikil og fjölhæf og Þorgrímur og
óvíst hvernig hún myndi plumma sig
á almennum vinnumarkaði. Og sama
á við um Óttar Norðfjörð, þann góða
dreng. Hann fær engin lista-
mannalaun í ár. Það er mjög óréttlátt
og hef ég þegar ritað bréf til úthlut-
unarnefndarinnar, þar sem ég tala
máli þessa góða drengs, sem aldrei
leggur neitt nema gott eitt til.
Og hvað er verið að blanda styrkj-
um upp á fáeinar milljónir til maka
þeirra Katrínar Júlíusdóttur og Jó-
hönnu Sigurðardóttur inn í um-
ræðuna? Hvers eiga Bjarni Bjarna-
son og Jónína Leósdóttir að gjalda?
Þau eru topphöfundar.
Hugleikur Dagsson (1 milljón),
kollegi við að ritstýra símaskránni, á
svo sannarlega skilið að vera þarna.
Það fauk í mig þegar ég heyrði á
kaffistofunni í morgun einhvern
segja: „Get ég ekki farið á lista-
mannalaun við að teikna einhvern Óla
prik kall kúka?“ Ég lét þennan mann
heyra það. Hélt hann virkilega að það
væri það sem hann gerir. Hann er
enginn aumingi, er með hárbeitta
ádeilu á neyslusamfélagið og er fólk
búið að gleyma Hlemmavídjó, þeim
frábæru þáttum sem Hugleikur
skrifaði? Nei, ég hélt ekki.
Ég sótti ekki um þetta árið því ég
ákvað að hvíla blýantinn meðal ann-
ars vegna þess að ekki er langt síðan
ég lauk við trílógíu mína Mannasiðir
Gillz, Lífsleikni Gillz og Heilræði
Gillz auk þess sem önnur krefjandi
verkefni hafa reynst tímafrek. En,
vera má að ég muni sækja um á
næsta ári. Og heiti því hér með að fái
ég listamannalaun, sem ég geri ráð
fyrir, enda með ótal hugmyndir að
spennandi verkefnum sem ég tel vert
að færa í letur, þá ætla ég að ánafna
helming starfslaunanna til langveikra
barna.
Til varnar rithöfundum
Eftir Egil Einarsson » Gerir fólk sér ekki
almennt grein fyrir
því að tilgangurinn með
listamannalaununum er
að efla listsköpun í land-
inu?
Egill Einarsson
Höfundur er rithöfundur.
Eldri borgarar Hafnarfirði
Þriðjudaginn 29. janúar 2013 var
spilað á 15 borðum hjá FEBH (Félag
eldri borgara í Hafnarfirði) með eft-
irfarandi úrslitum í N/S:
Oliver Kristóferss. – Magnús Oddssson 379
Auðunn Guðmundss. – Óskar Ólafss. 373
Júlíus Guðmss. – Óskar Karlsson 359
Sveinn Snorrason – Friðrik Hermannss. 335
Kristrún Stefánsd. – Sverrir Gunnarss. 323
A/V.
Anton Jónsson – Ólafur Ólafsson 379
Bjarnar Ingimars – Bragi Björnsson 375
Kristján Þorlákss. – Haukur Guðmss. 367
Erla Sigurjónsd. – Jóhann Benediktss. 354
Pétur Jósepss. – Magnús R. Jónsson 350
Rokkað á Suðurnesjum
Hafið er fimm kvölda sveitarokk og var
spilað á 7 borðum. Gunnar Guðbjörnsson og
Birkir Jónsson byrjuðu best og eru með 51 í
plús. Karl Einarsson og Kolbrún Guðveigs-
dóttir eru með 43 og Þorgeir Ver Halldórs-
son og Garðar Garðarsson með 43.
Trausti Þórðarson og Guðjón Óskarsson
eru fjórðu með 40 í plús og aðrir með mun
minna.
Spilað er í félagsheimilinu á Mánagrund á
miðvikudögum kl. 19.
BRIDS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson| norir@mbl.is
V i n n i n g a s k r á
40. útdráttur 31. janúar 2013
A ð a l v i n n i n g u r
Kr. 2.000.000 kr. 4.000.000 (tvöfaldur)
6 4 2 2 9
V i n n i n g u r
Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur)
2 6 7 5 3 7 7 3 7 3 8 7 9 1 7 6 9 6 5
V i n n i n g u r
Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur)
16751 19889 25689 44167 71587 77142
19643 21753 43981 67990 77021 78388
V i n n i n g u r
Kr. 15.000 Kr. 30.000 (tvöfaldur)
1 8 2 9 3 9 8 2 0 3 4 4 2 6 5 1 0 3 3 1 1 2 5 6 4 2 8 6 4 2 8 7 6 9 2 6 9
6 9 7 1 0 4 1 8 2 0 4 3 6 2 6 9 8 6 3 3 5 6 9 5 7 5 5 6 6 4 4 5 3 7 1 6 9 5
9 3 5 1 1 6 3 7 2 3 0 5 5 2 7 9 6 6 3 3 8 2 1 5 8 1 4 6 6 5 0 4 4 7 1 7 2 0
1 0 2 3 1 3 2 1 4 2 3 3 4 3 2 9 2 6 8 3 8 4 5 4 5 8 8 3 5 6 6 6 5 3 7 4 3 2 3
2 8 7 2 1 3 7 0 4 2 3 9 4 2 2 9 3 6 9 4 1 9 6 2 5 9 4 8 6 6 7 5 0 3 7 7 3 6 6
4 0 1 6 1 5 2 3 9 2 4 8 9 5 3 0 1 3 1 4 2 6 1 8 5 9 9 6 4 6 7 6 0 2 7 7 4 8 0
5 5 5 8 1 7 2 9 9 2 4 9 4 8 3 0 5 0 2 4 4 3 4 7 6 0 1 2 4 6 7 6 6 2 7 7 5 6 3
7 4 2 6 1 7 3 7 5 2 5 1 4 5 3 1 8 4 6 4 6 7 6 7 6 1 6 0 5 6 7 9 3 1 7 8 9 7 9
8 1 1 5 1 8 2 3 7 2 5 4 7 4 3 2 6 0 2 4 8 8 8 1 6 3 3 8 2 6 8 7 0 3 7 9 0 8 6
8 5 7 4 1 8 4 9 5 2 6 1 9 5 3 3 0 1 7 5 1 9 1 2 6 3 7 9 5 6 8 7 4 4 7 9 1 7 7
V i n n i n g u r
Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldur)
5 6602 14840 21643 29060 35851 43774 51358 60192 66316 74069
31 6616 14892 21731 29249 36043 43883 51582 60305 66421 74070
77 6652 15066 21828 29396 36068 43889 51659 60319 66459 74088
117 6735 15083 22143 29427 36303 44021 51660 60450 66521 74102
198 6805 15256 22280 29549 36368 44037 51681 60509 66618 74168
233 6918 15438 22285 29555 36434 44177 51723 60691 66815 74247
252 7045 15500 22387 29691 36518 44581 51744 60693 66826 74410
300 7260 15538 22406 29821 36597 44647 51926 60724 66942 74571
485 7459 15546 22412 29860 36622 44654 51956 60793 67001 74613
588 7493 15555 22455 29876 36674 44655 52044 60838 67063 74810
736 7558 15632 22516 29894 36780 44781 52074 60934 67228 74815
832 7832 15765 22576 29904 36796 44828 52085 61115 67339 74916
948 8199 15784 22693 29996 36836 44902 52152 61119 67373 74963
960 8334 16025 22698 30100 37543 44962 52555 61204 67393 74978
1001 8414 16115 22785 30118 37633 45146 52748 61232 67654 75015
1224 8569 16172 22792 30121 37687 45163 52826 61250 67709 75050
1261 8803 16408 22823 30136 37743 45181 52864 61297 67717 75095
1369 8877 16707 22897 30156 37843 45213 52905 61346 67734 75097
1402 9130 16741 22993 30160 37867 45215 52992 61374 67750 75165
1543 9290 16752 23199 30197 37988 45408 53027 61385 67861 75477
1566 9346 16864 23204 30240 38390 45508 53037 61477 67870 75631
1645 9434 16874 23237 30447 38492 45649 53251 61497 68064 75708
1749 9755 16925 23300 30593 38706 45847 53577 61539 68083 75963
1828 9857 16977 23445 30687 38837 45968 53582 62048 68127 75965
1969 9862 16981 23453 30761 39001 46108 53655 62121 68251 76123
2011 9980 17002 23526 30764 39096 46116 53681 62143 68439 76219
2052 10061 17043 23694 30823 39231 46383 53701 62276 68475 76258
2119 10069 17103 23726 31073 39275 46536 53764 62285 68477 76285
2225 10107 17135 24036 31078 39312 46550 53920 62333 68771 76435
2291 10220 17344 24425 31158 39608 46688 54022 62435 68791 76522
2357 10297 17438 24527 31242 39637 46708 54122 62487 68797 76809
2500 10350 17483 24564 31344 39673 46856 54232 62517 68839 76910
2545 11064 17509 24572 31356 39716 46891 54440 62625 68938 76928
2552 11248 17641 24774 31477 39741 46974 54821 62649 68962 76983
2617 11251 17786 24777 31564 39821 46978 55124 62694 69011 77027
2680 11272 17788 24854 31806 39834 47125 55155 62746 69188 77070
2820 11288 17910 24951 31889 39931 47241 55198 62763 69275 77081
2851 11292 18012 25016 31919 40177 47247 55360 62954 69339 77139
2853 11296 18138 25203 32037 40190 47310 55463 62980 69355 77196
2899 11312 18140 25301 32158 40212 47311 55564 63116 69412 77221
2902 11359 18324 25338 32305 40413 47383 55722 63318 69416 77242
2963 11410 18333 25480 32383 40519 47486 55771 63353 69483 77250
3037 11613 18448 25496 32488 40639 47494 55897 63422 69610 77258
3136 11618 18549 25651 32539 40668 47520 55957 63649 69662 77487
3157 11691 18590 25732 32595 40695 47616 56103 63755 69748 77638
3215 12083 18614 25742 32838 41073 47642 56195 63903 69756 77739
3256 12156 18680 25759 32854 41082 47835 56370 63930 69816 77821
3285 12161 18718 25828 32903 41083 47866 56429 63995 69849 77845
3436 12162 18724 26104 33182 41130 47898 56661 64022 69906 78009
3444 12245 18886 26133 33281 41456 47938 56731 64119 70112 78011
3464 12278 18952 26230 33390 41473 48048 56744 64235 70141 78221
3490 12456 19015 26233 33499 41556 48166 56795 64372 70475 78254
3564 12517 19083 26416 33507 41635 48344 56826 64381 70551 78386
3703 12532 19102 26478 33515 41660 48472 57004 64409 70553 78391
3742 12575 19183 26662 33538 41784 48487 57225 64487 70717 78457
3820 12653 19393 26669 33751 41821 48499 57306 64633 71156 78549
3855 12729 19406 26683 33776 41898 48521 57417 64819 71423 78628
3919 12882 19422 26729 33963 41959 48615 57705 64862 71509 78651
3944 13095 19489 26762 33988 42026 48702 57795 64940 71551 78816
4116 13175 19685 26781 34008 42126 48775 57896 64954 71766 78938
4319 13204 19797 26930 34097 42195 48778 58005 65045 71799 78983
4440 13226 19877 27071 34136 42219 48789 58034 65135 71954 79030
4499 13335 19959 27199 34166 42287 48818 58042 65143 72390 79046
4623 13349 20012 27327 34340 42320 49033 58048 65194 72443 79130
4624 13444 20131 27364 34662 42334 49065 58171 65205 72479 79359
4625 13620 20387 27450 34741 42467 49142 58199 65414 72483 79490
4769 13835 20570 27507 34814 42519 49204 58236 65448 72536 79500
4985 13938 20681 27639 34975 42597 49704 58331 65575 72572 79613
5501 13963 20696 27774 35162 42769 49765 58448 65582 72693 79886
5607 14035 20979 27860 35194 43001 49782 58558 65695 72752 79968
5932 14240 21166 27910 35344 43029 50037 58804 65717 72826
5988 14247 21200 28194 35472 43111 50340 58871 65786 72858
6074 14316 21223 28293 35507 43178 50350 58975 65821 73337
6127 14388 21241 28305 35582 43387 50399 59072 66110 73487
6165 14626 21325 28359 35625 43522 50574 59108 66245 73504
6311 14680 21411 28416 35627 43622 50637 59337 66285 73831
6348 14737 21553 28789 35650 43662 50845 59707 66294 73961
6398 14788 21574 28828 35782 43753 50994 60031 66297 73985
Næstu útdrættir fara fram 7. feb, 14. feb, 21. feb & 28. feb 2013
Heimasíða á Interneti: www.das.is
SOTHYS er með
krem sem henta
hverju aldursstigi.
Sýnileg ummerki
öldrunar eru
skilgreind
fjögur stig.
Hvernig eldist húðin?