Morgunblaðið - 26.02.2013, Page 3

Morgunblaðið - 26.02.2013, Page 3
Í þáguheimilanna Á landsfundi Sjálfstæðisflokksins um helgina voru samþykktar markvissar aðgerðir í þágu heimilanna sem eru raunhæfar og má koma í framkvæmd án tafar. Kynntu þér ályktanir landsfundar á xd.is Lækkumskattaog hækkumútborguð laun › Lækkum tekjuskatt. › Einföldum skattkerfið og fellum út þrepaskiptingu. › Afnemum stimpilgjöld. Lækkumvöruverð › Lækkum virðisaukaskatt. › Einföldum og lækkum vörugjöld og afnemum þau að lokum. Sköpumfleiri og verðmætari störf › Lækkum tryggingagjald á fyrirtækin svo þau geti greitt hærri laun og ráðið fleiri starfsmenn. › Nýtum tækifæri í orkuauð- lindum með ábyrgum hætti til hagsbóta fyrir alla. › Gefum atvinnulífinu frið til að skapa fleiri og fjölbreyttari störf. Lækkumbensínverðmeð lægri eldsneytisgjöldum › Lækkum eldsneytisgjaldið - það skilar sér til heimilanna og lækkar höfuðstól lána. Tökumáskulda- og greiðsluvandaheimilanna › Drögum úr vægi verð- tryggingar á húsnæðis- og neytendalánum. › Auðveldum afborganir af húsnæðislánum með skattaafslætti. › Fellum niður skatt þegar greitt er inn á höfuðstól húsnæðislána í stað þess að greiða í séreignarsjóð. › Leyfum skuldsettum íbúðareigendum að hefja nýtt líf án gjaldþrots.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.