Morgunblaðið - 26.02.2013, Page 9

Morgunblaðið - 26.02.2013, Page 9
FRÉTTIR 9Innlent MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. FEBRÚAR 2013 Íslensk fiskiskip eldast með hverju árinu, enda hefur endurnýjun ver- ið lítil síðustu ár. Í árslok 2012 var meðalaldurinn um 24 ár og fimm mánuðir og var fiskiskipastóllinn rúmlega átta mánuðum eldri að meðaltali heldur en í árslok 2011. Meðalaldur vélskipa var tæp 23 ár, togaraflotans rúm 27 ár og op- inna fiskibáta tæp 26 ár. Meðal- smíðaár fiskiskipaflotans var árið 1988 og þilfarsskipaflotans (vél- skipa og togara) árið 1989. Alls voru 1.690 fiskiskip á skrá hjá Siglingastofnun í lok árs 2012 og hafði þeim fjölgað um 35 frá árinu áður, að því er fram kemur á vef Hagstofunnar. Vélskipum hafði fjölgað um 14 á milli ára, togurum fækkaði um tvo og opnum fiskibát- um fjölgaði um 23 í fyrra. Fjöldi vélskipa var 778, togarar voru 56 og opnir fiskibátar voru 856 tals- ins. Flest fiskiskip voru með skráða heimahöfn á Vestfjörðum í árslok 2012, eða 399 skip, og voru opnir bátar þar 227 talsins. Flestir tog- arar voru með heimahöfn skráða á höfuðborgarsvæðinu, alls 12, en 11 togarar voru skráðir með heima- höfn á Norðurlandi eystra. Fæstir togarar voru skráðir á Vestur- landi, alls 4. aij@mbl.is Fiskiskipastóllinn eftir landshlutum 2012 Höfuð- borgar- svæðið Suður- nes Vestur- land Vest- firðir Norður- land vestra Norður- land eystra Austur- land Suður- land 250 200 150 100 50 0 Opnir fiskibátar Vélskip Togarar Flotinn eldist og stækkar - Vélskipum og opnum bátum fjölgaði á milli ára mbl.is alltaf - allstaðar Aukablað um bíla fylgir Morgunblaðinu alla þriðjudaga Opnunartími: Mánudaga til föstudaga frá 6:00 til 18:00 laugardaga frá 6:00 til 17:00 sunnudaga frá 7:00 til 17:00 Dalvegi 4 - 201 Kópavogur Hamraborg 14 - 2w00 Kópavogur Hafðu samband við bakarameistarann og ráðfærðu þig við hann um val á tertu og útfærslu Bjóðum upp á margar tegundir af veislutertum Stretch-buxurnar frá PAS komnar aftur St. 36-56 Bara Ríta Bæjarlind Bæjarlind 6, sími 554 7030 Opið í dag kl. 10-16 Eddufelli 2, sími 557 1730 Lokað í dag www.rita.is Ríta tískuverslun Glæsilegt úrval af sundfatnaði Bikini – Tankini – Sundbolir Bláu húsin v/Faxafen Suðurlandsbraut 50 - Sími 553 7355 - www.selena.is Opið 11-18 virka daga, 11-15 laugard. Vertu vinur á Facebook Laugavegi 63 • S: 551 4422 Skoðið sýnishornin á laxdal.is Perfect fit Þú minnkar um eitt númer Ný sending

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.