Morgunblaðið - 26.02.2013, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. FEBRÚAR 2013
Atvinnuauglýsingar
Hafnarfjarðarhöfn
Hafnarvörður
Hafnarfjarðarhöfn óskar að ráða hafnar-
vörð frá og með 1. maí eða fyrr ef um
semst. Starfið felst í almennri hafnar-
vinnu, móttöku skipa, afgreiðslu vatns
og rafmagns til skipa, vigtun, skráning-
um í Gaflinn, siglingavernd, og öðrum
tilfallandi störfum.
Umsækendur þurfa að uppfylla eftirtalin skil-
yrði:
. Hafi góða kunnáttu í íslensku og ensku
. Hafi góða tölvukunnáttu
Hafnarfjarðarhöfn er með starfsemi í Hafnar-
firði og Straumsvík.
Unnið er á hefðbundnum dagvinnutíma
ásamt því að vera á vöktum eða bakvöktum
og þar með talin útköll á nóttu sem og á
helgidögum.
Umsóknir skal senda Hafnarfjarðarhöfn Ós-
eyrarbraut 4, 220 Hafnarfirði, eða með tölvu-
pósti á netfangið hofni@hafnarfjordur.is
merkt HAFNARVÖRÐUR fyrir 16. mars
næstkomandi.
Þar sem í gildi eru ákvæði laga um siglinga-
vernd skal sakavottorð fylgja umsókn.
Nánari upplýsingar gefur yfirhafnsögumað-
ur í síma 414 2300
Hafnarfjarðarhöfn
Hafnsögumaður
Hafnarfjarðarhöfn óskar að ráða hafn-
sögumann frá og með 1. maí eða fyrr ef
um semst. Starfið felst í leiðsögu skipa
á hafnarsvæði Hafnarfjarðarhafnar,
skipstjórn hafnarbáta ásamt öðrum
almennum störfum við Hafnarfjarðar-
höfn svo sem móttöku skipa, vigtun,
siglingavernd og öðrum tilfallandi
störfum.
Umsækjendur þurfa að uppfylla eftirtalin
skilyrði:
. Hafa skipstjórnarréttindi – CB (2. Stigs
skipstjórnarnám)
. Hafa reynslu af stjórnun farmskipa
. Hafa sótt slysavarnarskóla sjómanna
. Hafi góða kunnáttu í íslensku og ensku
. Hafi góða tölvukunnáttu
Hafnarfjarðarhöfn er með starfsemi í Hafnar-
firði og Straumsvík.
Unnið er á hefðbundnum dagvinnutíma
ásamt því að vera á bakvöktum og þá að
svara viðskiptavinum hafnarinnar í síma á
nóttu sem og á helgidögum.
Umsóknir skal senda Hafnarfjarðarhöfn Ós-
eyrarbraut 4, 220 Hafnarfirði, eða með tölvu-
pósti á netfangið hofni@hafnarfjordur.is
merkt HAFNSÖGUMAÐUR fyrir 16.
mars næstkomandi.
Þar sem í gildi eru ákvæði laga um siglinga-
vernd skal sakavottorð fylgja umsókn.
Nánari upplýsingar gefur yfirhafnsögumað-
ur í síma 414 2300.
FRUMKVÖÐLASTÖRF
VEGNA KYNFERÐISBROTAMÁLA
Leitum að lögfræðingi/um í fullt starf
eða hlutastarf.
Leitum jafnframt að sálfræðingi/um í
fullt starf eða hlutastarf.
Skilyrði: Umsækjendur að hafa brennandi
áhuga á breyttu umhverfi fyrir þolendur og-
aðstandendur kynferðisbrota.
Einnig er um að ræða frumkvöðlaverkefni
til aðstoðar þolendum og aðstandendum
kynferðisbrota, s.s. lögfræðileg ráðgjöf og
áfallahjálp.
Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt-
un og fyrri störf berist fyrir 15. mars á:
samstarf2013@simnet.is
Raðauglýsingar
Raðauglýsingar
Fundir/Mannfagnaðir
Félag sjálfstæðismanna
í Nes- og Melahverfi
Aðalfundur
verður haldinn í Safnaðarheimili Neskirkju
þriðjudaginn 5. mars kl. 18.00.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Önnur mál.
Birgir Ármannsson alþingismaður verður
gestur fundarins.
Stjórnin
Tilboð/útboð
Til sölu lausafé
Til sölu sex gámar með lausafé úr þrotabúi
Ris byggingarverktaka ehf. Skrifleg tilboð
berist Gizuri Bergsteinssyni hrl., skiptastjóra,
fyrir kl. 16 föstudaginn 1. mars nk. á skrifstofu
skiptastjóra að Lágmúla 7 í Reykjavík.
Nánari upplýsingar eru veittar í síma 516 4000.
Útboð
Hjúkrunarheimilið Reykjanesbæ
Reykjanesbær óskar eftir tilboðum í frágang
innanhúss vegna byggingar á nýju hjúkrun-
arheimili að Njarðarvöllum 2, Reykjanesbæ.
Verkið felur í sér að ljúka frágangi innanhúss
á 60 nýjum hjúkrunaríbúðum auk sameigin-
legra rýma. Byggingin er á þremur hæðum
auk kjallara og tengibyggingar. Grunnflötur
hússins er 4.338 m².
Helstu magntölur eru:
Vatns- og hitalagnir 5.500 m
Rafstrengir 7.700 m
Lampar 1.300 stk.
Gólfdúkur 3.700 m²
Loftræsistokkar 4.500 kg
Framkvæmdum skal vera lokið eigi
síðar en 18. janúar 2014.
Útboðsgögn verða afhent rafrænt á verk-
efnavef verksins, lykilorð að útboðsgögnum
veitir Karl Á. Ágústsson karl@thg.is. Einnig
er hægt að fá gögnin afhent á geisladisk frá
kl. 13.00 föstudaginn 1. mars nk. á skrifstofu
THG Arkitekta Faxafeni 9, 108 Reykjavík.
Tilboð verða opnuð á skrifstofu Nesvalla
Njarðarvöllum 4, 260 Reykjanesbæ mánu-
daginn 25. mars nk. kl. 11.00 að viðstöddum
þeim bjóðendum sem þess óska.
Félagsstarf eldri borgara
+R)D20D9*G MO A 1RCCIT(;_O .*/ @V h;27IC*JR._RhR .*/ @/X^V 7aC7I093O2
" ;7 "" .*/ ]\/]^V >O(CT*JR._RhR .*/ ]\/^\V (M*7Od Q (2GV (a*>I_-2CRV 3;T(I*QC
.*/ ]%V *JT(2O2093I2 .*/ ]%V K97O .*/ ]?/
"0I-42D0 M A WhQdOU ;7 0OC+O>RCCIT(;_I2 .*/ @/ e;(TQO .*/ @/%\/
U5TG99 A $OC+O>RCCO hL*JRdDJRCOC+O .*/ @U]^/ e2R+T .*/ ]%/
U4)I'DTD0.)FT M$ A B8C+>J_COdI2V F(T.I2dI2 ;7 0OC+O>RCCO/
HD):0D?' P7JVO A EJR._RhR .*/ @/%\V _G*O7T>RT( .*/ ]X/
HD):0D?' VE A $OC+O>RCCIT(;_O .*/ ?/ e-COT(IC+ .*/ @/%\/ EJR._RhR .*/
]\/%\/ WOh>J2IT(IC+ .*/ ]X/
HG20D9@I-G0-AD A EJR._RhR !,H .*/ ]]V 0M+J7RT>J2dI2V 0J*7RT(IC+V DRC79V
7JT(I2 J2 1O*7J2dI2 'QT*O+9((R2/ WKM +R72OCJT.R2.KO/RT
(=)D2 @)*0G :502D0DK N@3-AD6F- A W.M. .*/ ]%/ EJR._G*O7Rd WCFdI2 ;7
WC-*+O TcCO ZMdOD2I77Rd ;7 e*OC+ Q 3;.O M $9(J* b2. .*/ ]%/%\/ )GU
*O7T>RT( .*/ g\/ IhTK9C ,CCO eKa2. #7FT(T+/
(=)D2I.@GWG)GT &AB:D--G A $OC+O>RCCIT(;_OC ;3RCV *JR._RhR .*/ @/]^V
7*J2 ;7 3;T(I*QC .*/ @/%\V K97O .*/ ]\/^\V (2GT.I2dI2 .*/ ]%V O*.;2( .*/
]%/%\V *QCI+OCT .*/ ]?V TOh.>-hRT+OCT .*/ ]@/
(=)D2I.@GWG)GT &?))IWB0D P$ A f97OV h8C+*RT( ;7 (2GT.I2dI2 .*/ @/%\V
7OC7O .*/ ]\/ HOCOT(OV hM*hU ;7 TR*_I2ThQdR .*/ ]%V *K9Th8C+O.*FDDI2
.*/ ]XV K97O .*/ ]P/X^/
(=)D2IWGTI'STG9 #,TD02D0T?0 A $2RC7D;2dRd .*/ ?/^\/ 60OR `0R .*/ @/
EJR._RhR .*/ ]\/ )2Oh0O*+TTO7OC .*/ ]]/ e9CIT .*/ ]g/X\/ B8C+*RT(O20/L
H2QI2CO2 .*/ ]%/ EJRdDJRCRC7O2 M (a*>I2 .*/ ]%/]^/ e9.ODQ** .*/ ]X/]^/ eQ9 .*/
]^/ W.2OI(T.2R_( ]/ hO2TY 5;2>O*+I2 f9COTT;C .*/ ]%/ H8CCRC7 M JT3J2U
OC(9 ^/ hO2T .*/ ]X/ W/ X]]UgP@\/
(=)D2IWGTI'STG9 L)=''?6@2G PPJP$ A SO7D*ad ;7 .O__R .*/ @V T(9*O+OCT
.*/ ]\/]\V 0M+J7RT>J2dI2V e9CITDQ** .*/ ]g/X\V D9.ODQ** .*/ ]%/]^V _GU
*O7T>RT( .*/ ]%/%\ ;7 Ha(I.O__R/
(=)D2IJ 52 F%04''DI'D0R @)*0G :502D0D &D0TD:, A [R 7;C7 .*/ ?/]\V
(2GThQdR .*/ @L]%V >O(CT*JR._RhR .*/ ]g/]^V ;3Rd 0FT Q .R2.KICCRV .O2*OU
*JR._RhR ;7 DF(OTOIhI2 .*/ ]%V D;(TQO .*/ ]XV e9CIT2F(O .*/ ]X/X^V *QCIU
+OCT .*/ ]XL]^L]N/
(=)D2II'D0R @)*0G :,AD0:<D L@)'AD09D09@IG A 1O(CT*JR._RhR .*/ P/]^ Q
TIC+*OI7 WJ*(KO2CO2CJTT/ HO__RT3KO** Q .29.CIh .*/ ]\/%\/ 'OC7O _2M
W.9*OD2OI( .*/ ]]/g\/ $J*7RT(IC+ M W.9*OD2OI( .*/ ]%/%\/ HO2*O.O__R Q
TO_COdO20JRhR*R .R2.KICCO2 .*/ ]X/
(=)D2II'D0R &@0T?:@02G A 1RCCIT(;_I2 .*/ @V h/O 7*J2T.I2dI2 ;7
0OC+O>RCCO/ W(O_7OC7O ;7 *G(( 7OC7O Ih CM72JCCRd .*/ ]\/%\V 4hTK9C
,CCO ER*KO/ )G*O7 0J82CO2*OIT2O .*/ ]]/
&0DRD0652I-G0-AD A =3Rd 0FT _82R2 J*+2R D;27O2O .*/ ]%/%\/ $J*7RT(IC+V
0OC+O>RCCOV T3R*Od ;7 T3KO**Od/ HO__R>JR(RC7O2/
&0@9IBI-G0-AD A H822dO2T(IC+ .*/ ]g/
#D))20FWI-G0-AD A W(O2_ J*+2R D;27O2O Q $O**72QhT.R2.KI &2RdKI+O7O ;7
_aT(I+O7O .*/ ]]U]%/%\/ EJR._RhRV .O__R ;7 T3KO**/
#0D?9:,0 POQ A $OC+O>RCCO .*/ @/ e;(TQO .*/ ]\/%\/ e9CITDQ** .*/ ]g/]^/
#0D?9I@) A [RU7;C7 .*/ ]\/ B8C+hJCC( .*/ ]\/ EJR._RhR eKO2.O20FTR .*/
]]/%\/ e2R+T .*/ ]%/ B8C+hJCC( .*/ ]%/ 1O(CT*JR._RhR #T>O**O*OI7 .*/
]X/X\/
#6DIID)@G'G QCJQ7 A f97O .*/ ?/%\ ;7 @/%\V DF(OTOIhI2 .*/ @ 0KM WR7U
2FCIV h8C+*RT( .*/ ]% ;3RC >RCCIT(;_O/ $J*7RT(IC+ .*/ ]XV T2/ :*O_I2 f9U
0OCCTT;C/ W(9*O*JR._RhR .*/ ]^/ )9(OOd7J2dR2V 0M2TC82(RC7/
!%04''DR=)D2GT &)4T A EQCI+OCT Q H93O>;7TT.9*OV 093I2 " .*/ ]NV 093I2
"" .*/ ]PV 093I2 """ .*/ ]?/ 433*cTRC7O2 Q TQhO ^^XU%PPX ;7 M <<</7*;+/RT/
>501<)RD0 &0DRD0652G A WIC+*JR._RhR .*/ @/%\ Q '2O_O2>;7TTIC+*OI7/
>41D652I-G0-AD A BM* +O7TRCT J2 Q TO_COdO20JRhR*RCI e;27Ih O**O
&2RdKI+O7O .*/ ]X/%\/ WOhTaC7I2V _29d*J7 ;7 T.Jhh(R*J7 J2RC+RV .O__R
;7 hJd &>Q/
;D92D.)FT $K R=)D2IWGTI'ST A 1J2.T(-dR .*/ @V >Rd $2RC7D;2dRd .*/
]\/]\V 0OC+>J2.TT(;_O .*/ ]%V ;3Rd 0FTV D2R+TV >RT( .*/ ]%V .O__R>JR(RC7O2/
850T?0:0<9 P A HO__R0;2CRd .*/ ?/%\V 0I7*JRdT*O .*/ @/g\V h;27U
IC*JR._RhR .*/ @/X^V 7aC7I093I2 .*/ ]\/]^V D9.hJCC(O093I2 .*/ ]]V
h8C+*RT(O2CMhT.JRd Q ERT(OThRdKI ;7 F(T.I2dI2 .*/ @U]g/ 1RCCIT(;_O
hJd *JRdDJRCOC+O .*/ ]%U]N/ 5J7O2 OhhO >O2 IC7V TOh>J2IT(IC+ .*/
]^/%\/
LDR9DTD0.@GWG)GT >G0-A?.65))K &D0TD:, A H822dO2T(IC+ .*/ ]gU]g/%\/
e;dRd I33 M TF3I 7J7C >-7I >J2dR/ =3Rd 0FT .*/ ]%V 0JR(R 3;((I2RCCV
32K9COU ;7 TOIhO0;2C ;7 T3R*/ ,d &JTTI TRCCR J2 DQ9 TJh 0J_T( .*/
]%/%\/
/@I'?02D'D E A WJ(IT(;_OL.O__R .*/ @/ $OC+O>RCCO .*/ @/ W3I2( ;7 T3KO**U
Od .*/ ]%/ EJT093I2 .*/ ]%/
/G'D'502K R=)D2IWGTI'ST A eF(OTOIhI2V 7*J2D2-dT*O ;7 ThRdKO .*/ @V
I33*JT(I2 .*/ ]g/%\V 0OC+O>RCCIT(;_OC .*/ ]%/ )G*O7T>RT( .*/ ]X/
Félagslíf
2 FJÖLNIR 6013022619 I
2 EDDA 6013022619 IIIP Hlín 6013022619 VI
Sendibílar
Iveco 50 C 13, árg. 2004, til sölu
Ekinn aðeins 46 þús. km. Með lyftu.
Uppl. í s. 5444 333 og 820 1070.
Varahlutir
Sendu eina fyrirspurn á 39
PARTASaLa og þeir svara þér ef
hluturinn er til.
www.partasalar.is
Bílaþjónusta
Smáauglýsingar
Garðar
Trjáklippingar
trjáfellingar og grisjun sumar-
húsalóða. Hellulagnir og almenn
garðvinna. Tilboð eða tímavinna.
Jónas F. Harðarson,
garðyrkjumaður, sími 6978588.
KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR
Kaupum allt gull. Kaupum silfur-
borðbúnað. Staðgreiðum. Heiðar-
leg viðskipti. Aðeins í verslun okk-
ar Laugavegi 61. Jón og Óskar,
jonogoskar.is - s. 552-4910.
KAUPI GULL!
Ég, Magnús Steinþórsson gullsmíða-
meistari, kaupi gull, gullpeninga og
gullskartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt,
gamalt og illa farið.
Leitið til fagmanns og fáið góð ráð.
Uppl. á demantar.is, í síma 699 8000
eða komið í Pósthússtræti 13 (við
Austurvöll).
Verið velkomin.
Óska eftir