Morgunblaðið - 26.02.2013, Síða 42

Morgunblaðið - 26.02.2013, Síða 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. FEBRÚAR 2013 ANIMAL PLANET 17.15 Monkey Life 17.40 Wild Africa Rescue 18.10 Rescue Vet 18.35 Escape to Chimp Eden 19.05 Wil- dest Latin America 20.00 Wildlife SOS 20.55 Venom Hunter With Donald Schultz 21.50 Animal Cops: So- uth Africa 22.45 Killer Rain 23.35 I’m Alive BBC ENTERTAINMENT 15.05 ’Allo ’Allo! 15.40/19.40 Dragons’ Den 16.25/18.20/20.30 QI 17.25 Top Gear 18.40/ 23.15 My Family 21.00 The Graham Norton Show 21.45 Steve Coogan As Alan Partridge And Other Less Successful Characters DISCOVERY CHANNEL 16.00/21.00 24/7: Penguins/Capitals 17.00 Am- erican Chopper 18.00 MythBusters 19.00 Baggage Battles 19.30 Auction Kings 20.00 The Gold Rush 22.00 Wheeler Dealers 23.00 Swamp Loggers EUROSPORT 16.45/23.30 Cross-country skiing: World Cup – Tour de Ski in Val di Fiemme 17.4/22.00 Snooker: World Open in Haikou 19.00 Boxing 21.00 Boxing: Int- ernational contest MGM MOVIE CHANNEL 10.55 The Bounty 13.05 Company Business 14.45 Kidnapped 16.25 I’ve Been Waiting for You 17.55 Big Screen Legends 18.00 California Casanova 19.35 Angel of Desire 21.10 MGM’s Big Screen 21.25 Till There Was You 22.55 Order of Death NATIONAL GEOGRAPHIC 16.00 Drugged 17.00 Don’t Tell My Mother I’m In… 18.00 Alaska State Troopers 19.00 Locked Up Abroad 20.00/22.00 Air Crash Investigation 21.00/ 23.00 To Catch A Smuggler: JFK Airport ARD 15.00/16.00/19.00 Tagesschau 15.10 Seehund, Puma & Co. 16.15 Brisant 17.00 Verbotene Liebe 17.50 Heiter bis tödlich – Hauptstadtrevier 18.45 Wissen vor acht 18.50 Wetter vor acht 18.55 Börse vor acht 19.15 Sportschau live 22.00 Menschen bei Maischberger 23.15 Nachtmagazin 23.35 Dittsche – Das wirklich wahre Leben DR1 9.15 Olivers tvist 10.00 Luksuskrejlerne 11.00/ 14.00 DR Update – nyheder og vejr 11.10 Horisont 11.35 Mit publikum 12.35 McBride 14.10 Hercule Poirot 15.00 Kasper & Lise 15.10 Benjamin Bjørn 15.20 Masha og bjørnen 15.30 Lille Nørd 16.00 Hun så et mord 16.50/18.55/20.30 TV Avisen 17.00 Price inviterer 17.30 TV Avisen med Sport 17.50 Vores Vejr 18.00 Aftenshowet 19.00 Ham- merslag 19.40 Royalisterne 20.05 Kontant 20.55 Hos Clement 21.20 SportNyt 21.30 Wallander: Kure- ren 23.00 OBS 23.05 Damages 23.45 Spooks DR2 13.15 Albert Kahns verdensarkiv 14.10 Nak & Æd 14.40 Camilla Plum – Krudt og Krydderier 15.10 Hun så et mord 16.00 Deadline 17:00 16.30 P1 Debat på DR2 16.55 Spioner i DDR 17.40 The Daily Show – ugen der gik 18.05 Sådan bygger du 19.00 Håbets havn 20.00 Dokumania 21.30 Deadline 22.30 22.00 Melissa og mig 22.55 The Daily Show 23.15 Spiral III: Slagteren fra la Villette NRK1 14.00/15.00/16.00 NRK nyheter 14.10 Ønske- bryllup 15.10 Nordisk villmark 16.10 Høydepunkter Morgennytt 16.30 Oddasat – nyheter på samisk 16.45 Tegnspråknytt 16.50 VM i dag 17.40/19.55 Distriktsnyheter 18.00 Dagsrevyen 18.45 Ut i nat- uren 19.25 VM-kveld 19.45 Extra-trekning 20.00 Dagsrevyen 21 20.30 Brennpunkt 21.30 Miranda 22.00 Kveldsnytt 22.15 Nasjonalgalleriet 22.45 Ør- nen 23.40 Underholdningsavdelingen NRK2 12.10 Distriktsnyheter Nordnytt 12.30 Lindmo 13.30 Aktuelt 14.05 Urix 14.25 Jessica Fletcher 15.10 Med hjartet på rette staden 16.00 Derrick 17.00 Dagsnytt atten 18.05 Hvem tror du at du er? 18.45 Fangenes restaurant 19.15 Aktuelt 19.50 Kvinne 2013 20.30 Bokprogrammet 21.00 NRK nyheter 21.10 Urix 21.30 Dagens dokumentar 22.20 Livet i oldtida 23.15 Riksforsamlinga 23.45 Ut i naturen SVT1 13.35 Främmande hamn 15.00/17.00/18.30/ 22.25 Rapport 15.05 Gomorron Sverige 15.35 Tryggare kan ingen vara 15.50 Strömsö 16.30 Sverige idag sommar 16.55 Sportnytt 17.10/18.15 Regionala nyheter 17.15 Go’kväll 18.00 Kult- urnyheterna 19.00 Det hände här 20.00 Veckans brott 21.00 Dox: The Pirate Bay – Away From Keybo- ard 22.30 Att döda en präst 22.35 Att döda en präst SVT2 8.00 SVT Forum 15.20 Vetenskapens värld 16.20 Nyhetstecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 Dinosauriernas planet 17.50 Världens underverk 18.00 Vem vet mest? 18.30 Lögnen 19.00 Min sanning 20.00 Aktuellt 20.40/22.45 Kult- urnyheterna 20.45 Regionala nyheter 20.55 Nyhets- sammanfattning 21.00 Sportnytt 21.30 Girls 22.00 Tv-cirkeln 22.15 Hung 23.00 Minnenas television ZDF 13.15 Die Küchenschlacht 14.00 heute 14.05 Top- fgeldjäger 15.00 heute in Europa 15.10 SOKO Kitzbühel 16.00 heute 16.10 hallo deutschland 16.45 Leute heute 17.05 SOKO Köln 18.00 heute 18.20 Wetter 18.25 Die Rosenheim-Cops 19.15 Die Holzbaronin 22.10 ZDF heute-journal 22.37 Wetter 22.40 Markus Lanz 23.55 ZDF heute nacht RÚV ÍNN Rás 1 92,4 . 93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Skjár golf Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 Omega N4 20.00 5Hrafnaþing Hamfarasaga eyjunnar bláu. 21.00 5Græðlingur Fólk er byrjað að setja nið- ur fræ í stofupotta. 21.30 5Svartar tungur Ásmundur Einar og Tryggvi Þór. 22.00 5Hrafnaþing Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. SkjárEinn 15.45 5Íslenski boltinn (e) 16.30 5Ástareldur 17.30 5Sæfarar 17.41 5Skúli skelfir 17.52 5Hanna Montana (e) 18.15 5Táknmálsfréttir 18.25 5Litla Parísareldh. (e) 19.00 5Fréttir 19.30 5Veðurfréttir 19.35 5Kastljós 20.05 5360 gráður 20.35 5Djöflaeyjan 21.10 5Lilyhammer Glæpa- maður frá New York fer í felur í Lillehammer í Nor- egi eftir að hann ber vitni gegn félögum sínum. Leik- endur: Steve Van Zandt, Marian Saastad Ottesen og Trond Fausa. Bannað börnum. (8:8) 22.00 5Tíufréttir 22.15 5Veðurfréttir 22.20 5Glæpurinn III (Forbrydelsen III) Ungri telpu er rænt og Sarah Lund rannsóknarlög- reglumaður í Kaupmanna- höfn fer á mannaveiðar. Við sögu koma stærsta fyr- irtæki landsins, forsætisráðherrann og gamalt óupplýst mál. Leik- endur: Sofie Gråbøl, Niko- laj Lie Kaas, Morten Suur- balle, Olaf Johannessen og Thomas W. Gabrielsson. Bannað börn- um. (4:10) 23.20 5Neyðarvaktin (Chicago Fire) Bandarísk þáttaröð. (e) Bannað börnum. (7:22) 00.05 5Kastljós (e) 00.35 5Fréttir 00.45 5Dagskrárlok 07.00 5Barnatími 08.05 5Malcolm in the M. 08.30 5Ellen 09.15 5Bold and Beautiful 09.35 5Doctors 10.15 5The Wonder Years 10.40 5Up All Night 11.05 5Fairly Legal 11.50 5The Mentalist 12.35 5Nágrannar 13.00 5The X-Factor 15.15 5Sjáðu 15.45 5iCarly 16.05 5Barnatími 16.50 5Bold and Beautiful 17.10 5Nágrannar 17.35 5Ellen 18.23 5Veður 18.30 5Fréttir 18.47 5Íþróttir 18.54 5Ísland í dag 19.11 5Veður 19.20 5The Big Bang Theory 19.40 5The Middle 20.05 5Modern Family 20.30 5How I Met Your M. 20.50 5Two and a Half Men 21.15 5Burn Notice 22.00 5Episodes 22.30 5The Daily Show: Global Editon 22.55 52 Broke Girls 23.15 5Go On 23.40 5Grey’s Anatomy 00.25 5Rita 01.10 5Girls 01.35 5Mad Men 02.20 5Rizzoli & Isles 03.05 5Borderland Spennu- mynd um þrjá háskóla- félaga sem ákveða að skreppa í smá skemmtiferð til Mexíkó en lenda flótlega í verulegum vandræðum því á vegi þeirra verður hópur djöfladýrkenda sem vill þeim illt. 04.50 5Modern Family 05.10 5How I Met Your M. 05.35 5Fréttir/Ísland í dag 08.00 5Rachael Ray 08.45 5Dr. Phil 09.25 5Pepsi MAX tónlist 16.00 5Hotel Hell Þáttaröð frá meistara Gordon Ramsey þar sem hann ferðast um gervöll Bandaríkin í þeim tilgangi að gista á verstu hótelum landsins. 16.50 5Rachael Ray 17.35 5Dr. Phil 18.15 5Family Guy 18.40 5Parks & Recreation Amy Poehler í aðalhlutverki. 19.05 5The Increasingly Poor Decisions of Todd Margaret Gamanþættir með hinum undarlega Dav- id Cross úr Arrested Deve- lopment í aðalhlutverki. 19.30 5The Office 19.55 5Will & Grace 20.20 5Necessary Roug- hness 21.10 5The Good Wife 22.00 5Elementary Banda- rískir þættir sem fjalla um besta einkaspæjara ver- aldar, sjálfan Sherlock Hol- mes. Honum til halds og trausts er Dr. Watson sem að þessu sinni er kona. Sögusviðið er New York borg nútímans. 22.45 5Hawaii Five-O 23.35 5HA? 00.25 5CSI 01.15 5Beauty and the Beast Bandarísk þáttaröð þar sem þetta sígilda æv- intýri er fært í nýjan bún- ingi. Aðalhlutverk eru í höndum Kristin Kreuk og Jay Ryan. 01.15/02.00 5Excused 01.40 5CSI: Miami 10.50/15.30 5Nanny Mcphee returns 12.40/17.20 5Pétur og kötturinn Brandur 2 14.00/18.40 5The Ex 20.10 5Bjarnfreðarson 22.00 5Seven 00.05 5The Wolfman 01.45 5Bjarnfreðarson 03.35 5Seven 06.00 5ESPN America 07.10/13.00 5World Golf Championship 2013 12.10/18.00 5Golfing World 18.50 5PGA Tour/Highl. 19.45 5Wells Fargo Cham- pionship 2012 22.00 5Golfing World 22.50 5US Open 2008 – Official Film 23.50 5ESPN America 5Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. 16.00/20.00 5Ýmsir þættir 16.30 5Michael Rood 17.00 5Nauðgun Evrópu 18.30 5Global Answers 19.00 5Freddie Filmore 19.30/24.00 5Joyce Meyer 20.30 5Charles Stanley 21.00 5Joseph Prince 21.30 5David Cho 22.00 5Joel Osteen 22.30 5Áhrifaríkt líf 23.00 5Joni og vinir 23.30 5La Luz (Ljósið) 07.00 5Barnaefni 17.00 5Ozzy & Drix 17.25 5Leðurblökumaðurinn 17.50 5iCarly 17.45 5Evrópud.mörkin 18.35 5Meistarad. í handb. – meistaratilþrif 19.05 5M. E. – fréttaþáttur 19.35 5FA bikar (Everton/ Oldham) Bein útsending. 21.45 5Þýski handboltinn (Kiel – Fuchse Berlin) 23.05 5Spænsku mörkin 23.35 5FA bikarinn (Everton – Oldham) 01.15 5Þýski handboltinn (Kiel – Fuchse Berlin) 07.00 5West Ham/Tottenh. 14.45 5WBA – Sunderland 16.25 5Fulham – Stoke 18.05 5Premier League Rev. 19.00 5Man. City – Chelsea 20.40 5Newcastle – Southampton 22.20 5Football League Sh. 22.50 5Sunnudagsmessan 00.05 5QPR – Man. Utd. 06.36 Bæn. Séra Helga Soffía Konráðsdóttir flytur. 06.39 Morgunþáttur Rásar 1. Umsjón: Jónatan Garðarsson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. 06.40 Veðurfregnir. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Morgunstund með KK. Kristján Kristjánsson leikur létta tónlist af ýmsu tagi. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Okkar á milli. 09.45 Morgunleikfimi með Halldóru 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Norðurslóð. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 13.00 Fyrr og nú. 14.00 Fréttir. 14.03 Tónleikur. 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Skaparinn eftir Guðrúnu Evu Mínervudóttur. Fjallað um söguna og endurflutt viðtal við höfundinn úr Víðsjá frá 2008. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 15.25 Tungubrjótur. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Tríó. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Menning og mannlíf. 18.00 Spegillinn. Fréttaþáttur. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Tónleikahljóðritanir frá Sambandi evrópskra útvarpsstöðva. 20.00 Leynifélagið. 20.30 Okkar á milli. (e) 21.10 Hvað er málið? (e) 21.40 Íslendingasögur. (e) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Lestur Passíusálma. Sigurlaug Guðmundsdóttir les. 22.20 Fimm fjórðu. (e) 23.15 Kvika. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull 18.15 5Doctors 19.00 5Ellen 19.40/22.25 5Borgarilmur 20.15/23.00 5Veggfóður 21.05 5Gavin & Stacey 21.35 5Footballers Wives 23.50 5Gavin & Stacey 00.20 5Footballers Wives Unnendur danskra sjón- varpsþátta biðu með öndina í hálsinum á sunnudagskvöld eftir fyrsta þætti þriðju syrpu af Höllinni á RÚV, eða Borgen. Stjórnmálaskörung- urinn Birgitte Nyborg er mætt fersk til leiks, búin að fá hvíld frá stjórnmálunum í tvö og hálft ár, samkvæmt tímatali handritshöfundar, en klæjar í fingurna að snúa aftur í Höllina með öllum ráðum. Syrpa númer þrjú fer vel af stað og hraðinn mikill. Kunnugleg stef stjórnmál- anna voru spiluð. Birgitte hjólar í formann síns gamla flokks en klækjabrögð virð- ast hafa verið viðhöfð til að tryggja honum endurkjör í formannsstóli. Og hvað er til ráða? Jú, Birgitte stofnar nýjan flokk og ég sá það að þætti loknum að einn fasbók- arvina lýsti sig reiðubúinn til að ganga í þann flokk! Allt er þarna á sínum stað frá síðustu syrpu og helstu aðalleikarar þeir sömu. Allir líta nokkurn veginn eins út, nema hvað spunameistarinn Kasper Juul er óþekkjan- legur. Eftir er að koma í ljós hvort þetta boðar eitthvað annað en að leikarinn hafi fengið sér nýja hárgreiðslu. Og gaman var að sjá leik- arann úr Erninum, Jens Alb- inus, nema hvað þessi fárán- legu gleraugu stækka nef hans um helming! Hvað kom eigin- lega fyrir Kasper? Ljósvakinn Björn Jóhann Björnsson Höllin Birgitte Nyborg með sínum fyrrverandi. Skyldi ástarblossinn kvikna á ný? Trjáklippingar. NÚ ER TÍMINN TIL AÐ KLIPPA TRÉ OG RUNNA. Síðla vetrar og á vorin er góður tími til að klippa allflestar tegundir trjágróðurs því þá er greinabygging gróðursins best sýnileg. Einnig er þetta góður tími til þess að móta trjágróður. TRAUST ÞJÓNUSTA Í YFIR 20 ÁR Frá því Garðlist ehf. var stofnað fyrir 23 árum síðan, höfum við haft það að leiðarljósi að veita framúrskarandi þjónustu fyrir garðinn á einum stað. Við þökkum þeim þúsundum einstaklinga, húsfélaga og fyrirtækja sem við höfum átt í viðkiptum við unandarin ár, á saman tíma og við bjóðum nýja viðskiptavini hjartanlega velkomna. Tunguhálsi 7 110 Reykjavík 554 1989 www.gardlist.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.