Morgunblaðið - 06.03.2013, Blaðsíða 8
8 FRÉTTIRInnlent
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. MARS 2013
Páll Vilhjálmsson bendir á aðundirtónn í gagnrýni sumra á
Stjórnarskrána sé að hún sé valda-
tæki fárra:
Ef við gefumokkur þessa
forsendu, að stjórn-
arskráin sé valda-
tæki, þá er næst að
spyrja: í þágu
hverra?
Stjórnarskráin er
að stofni til frá 1874 og þar með
eldri en heimastjórnin, fullveldið
og lýðveldið. Á starfstíma stjórn-
arskrárinnar þjónar hún hálf-
dönsku embættismannaveldi sem
byggt er á bændasamfélagi er
breytist í smábæjarþjóðfélag og
tekur stökk í kjölfar stríðsgróða í
átt að velferðarsamfélagi.
Stjórnarskráin hefur með öðrumorðum unnið í þágu allra
valdablokka í landinu í bráðum
140 ár.
Þeir sem líta á stjórnarskrána
sem valdatæki fárra útvaldra
þurfa að svara því hverjir hafa
verið afskiptir af stjórnarskránni í
140 ár.
Er afskipti hópurinn þeir þrjá-tíu eða fjörutíu vinir Illuga
Jökulssonar, Þorvaldar Gylfason-
ar, Tryggva Gíslasonar og Vil-
hjálms Þorsteinssonar sem hittast
á laugardögum í febrúar á Aust-
urvelli?
Nei, þjóðin er töluvert meira enólögmæta stjórnlagaráðið.
Og stjórnarskráin er verkfæri sem
nýst hefur þjóðinni frá því hún
var fátæk hjálenda Dana og tók
upp baráttuna fyrir þjóðfélagi sem
skapar þegnum sínum lífskjör er
jafnast á við það besta í víðri ver-
öld.
Stöndum með stjórnarskránni
og látum ekki niðurrifsöflin eyði-
leggja hana.“
Páll Vilhjálmsson
Bregður skildi
fyrir Stjórnarskrá
STAKSTEINAR
Veður víða um heim 5.3., kl. 18.00
Reykjavík -7 skýjað
Bolungarvík -9 skýjað
Akureyri -9 skýjað
Kirkjubæjarkl. -5 alskýjað
Vestmannaeyjar -3 snjókoma
Nuuk -6 skýjað
Þórshöfn 3 skýjað
Ósló 1 alskýjað
Kaupmannahöfn 3 heiðskírt
Stokkhólmur 5 heiðskírt
Helsinki 0 þoka
Lúxemborg 12 heiðskírt
Brussel 16 heiðskírt
Dublin 7 þoka
Glasgow 10 heiðskírt
London 15 heiðskírt
París 16 heiðskírt
Amsterdam 15 heiðskírt
Hamborg 13 heiðskírt
Berlín 12 heiðskírt
Vín 10 léttskýjað
Moskva -10 heiðskírt
Algarve 16 skúrir
Madríd 10 skúrir
Barcelona 13 þoka
Mallorca 16 súld
Róm 13 skýjað
Aþena 11 léttskýjað
Winnipeg -7 snjókoma
Montreal -2 snjókoma
New York 2 heiðskírt
Chicago 0 snjókoma
Orlando 17 heiðskírt
Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar-
greinum Morgunblaðsins á slóðinni
http://mbl.is/mogginn/leidarar/
VEÐUR KL. 12 Í DAG
6. mars Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 8:17 19:02
ÍSAFJÖRÐUR 8:26 19:03
SIGLUFJÖRÐUR 8:09 18:46
DJÚPIVOGUR 7:48 18:30
Mikael Torfason hefur verið ráðinn
ritstjóri Fréttablaðsins og mun hann
starfa við hlið Ólafs Stephensen rit-
stjóra. Mikael var áður ritstjóri
Fréttatímans og
hóf þar störf sem
ritstjóri í ágúst í
fyrra.
„Mikael Torfa-
son hefur starfað
sem blaðamaður í
hartnær 17 ár og
varð rétt rúmlega
tvítugur ritstjóri
vikuritsins Fók-
uss sem fylgdi
DV. Síðan hefur
Mikael ritstýrt
DV, starfað sem
aðalritstjóri tíma-
ritaútgáfu Birt-
íngs og nú síðast
ritstýrt Frétta-
tímanum. Þá
starfaði Mikael
einnig um tíma
sem fréttastjóri
innblaðs Frétta-
blaðsins og tók
þátt í uppbyggingu blaðsins í upp-
hafi. Einnig hefur Mikael skrifað
skáldsögur og unnið við þýðingar.
Bækur hans hafa verið tilnefndar til
Bókmenntaverðlauna Norðurlanda-
ráðs og Bókmenntaverðlauna Ís-
lands og eru gefnar út víða um Evr-
ópu,“ sagði í fréttatilkynningu frá
Ara Edwald, forstjóra 365. Í sömu
tilkynningu er vitnað í Ólaf Steph-
ensen sem býður Mikael velkominn
til starfa og segir m.a.: „Ég hlakka til
að eiga við hann gott samstarf um að
efla Fréttablaðið enn frekar og
standa vörð um sjálfstæði ritstjórn-
arinnar.“
Sigríður Dögg Auðunsdóttir hefur
verið ráðin ritstjóri Fréttatímans og
mun hún starfa við hlið Jónasar Har-
aldssonar ritstjóra. Sigríður hefur
starfað í fjölmiðlum frá árinu 1999 og
verið blaðamaður á Fréttatímanum
undanfarin misseri. gudni@mbl.is
Nýir rit-
stjórar
fréttablaða
Sigríður Dögg
í stað Mikaels
Mikael
Torfason
Sigríður Dögg
Auðunsdóttir
Hvernigvinnumvið
í þáguheimilanna?
Í þágu heimilanna
Umræðufundur með forystu Sjálfstæðisflokksins. Félagsheimilinu
Harðarbóli, Mosfellsbæ, fimmtudaginn 7. mars kl. 20.00.
Bjarni Benediktsson ogHanna Birna Kristjánsdóttir
ræða uppbyggingu og aðgerðir í þágu heimilanna.
Allir velkomnir.