Morgunblaðið - 06.03.2013, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 06.03.2013, Blaðsíða 37
DÆGRADVÖL 37 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. MARS 2013 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 4 9 5 9 1 4 2 9 8 3 5 1 2 6 9 3 3 5 4 2 5 6 4 8 3 2 1 9 1 8 6 5 7 1 8 3 2 5 9 8 6 9 2 3 1 9 1 7 6 2 9 5 4 6 2 7 1 9 8 7 9 7 2 1 4 3 1 6 9 3 9 6 1 7 4 3 6 9 7 3 1 8 2 5 4 4 2 8 9 7 5 6 3 1 5 3 1 2 4 6 9 8 7 1 6 9 5 2 3 4 7 8 2 8 5 7 9 4 1 6 3 3 7 4 6 8 1 5 2 9 7 5 6 4 3 9 8 1 2 8 4 2 1 6 7 3 9 5 9 1 3 8 5 2 7 4 6 1 3 7 2 8 5 4 9 6 2 9 8 7 6 4 1 3 5 6 4 5 9 1 3 8 2 7 3 6 4 5 9 8 7 1 2 9 7 1 6 3 2 5 8 4 5 8 2 1 4 7 3 6 9 7 5 3 8 2 6 9 4 1 8 1 6 4 7 9 2 5 3 4 2 9 3 5 1 6 7 8 3 1 8 6 4 2 5 7 9 6 2 5 9 7 8 4 3 1 7 9 4 3 5 1 6 2 8 5 6 1 2 8 3 9 4 7 8 4 2 7 6 9 3 1 5 9 3 7 4 1 5 8 6 2 1 7 6 5 9 4 2 8 3 4 5 3 8 2 7 1 9 6 2 8 9 1 3 6 7 5 4 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | Lárétt: 1 vatnsósa, 8 furða, 9 þekki, 10 hag, 11 bjálfar, 13 ákveð, 15 vísa á bug, 18 brattur, 21 illmenni, 22 hali, 23 skynfærið, 24 skammur spölur. Lóðrétt | 2 lýkur, 3 líkamshlutar, 4 ginna, 5 öldu, 6 húsdýr, 7 drótt, 12 elska, 14 eignast, 15 byggingu, 16 kuldi, 17 hindri, 18 æki, 19 reika stefnulítið, 20 trassi. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 brúða, 4 dátar, 7 ýtinn, 8 lamin, 9 akk, 11 Anna, 13 hani, 14 læður, 15 falt, 17 átta, 20 ull, 22 óðinn, 23 úldið, 24 seiga, 25 aginn. Lóðrétt: 1 brýna, 2 úðinn, 3 unna, 4 dólk, 5 tomma, 6 runni, 10 kaðal, 12 alt, 13 hrá, 15 flóns, 16 leiði, 18 tuddi, 19 arð- an, 20 unga, 21 lúða. 1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 e6 5. e3 Bd6 6. Bd3 Rbd7 7. O-O O-O 8. e4 dxc4 9. Bxc4 e5 10. Bg5 h6 11. Bh4 De7 12. He1 Bc7 13. d5 Rb6 14. Bb3 a6 15. Rd2 Hd8 16. Hc1 g5 17. Bg3 cxd5 18. exd5 Rbxd5 19. Rxd5 Rxd5 20. Dh5 Kg7 Staðan kom upp N1-Reykjavíkur- skákmótinu sem lauk nýverið í Hörpu. Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stef- ánsson (2496) hafði hvítt gegn Turkan Mamedjarova (2280) frá Aserbaíd- sjan. 21. Hxc7! Rxc7 22. Bxf7! Bf5 svartur hefði einnig tapað eftir 22…Dxf7 23. Bxe5+ Kg8 24. Dxh6. Framhaldið varð eftirfarandi: 23. Bxe5+ Kh7 24. Rf3 Re6 25. h4 Hg8 26. Bc3 Haf8 27. Bxe6! Bxe6 28. Rxg5+ og svartur gafst upp. Hannes tefldi fyrir A-sveit Víkingaklúbbsins sem varð Íslandsmeistari skákfélaga um síð- ustu helgi en nánari upplýsingar um lyktir þeirrar keppni er að finna á skak- .is. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Orðarugl                   ! "   "  "# ! $ %  &  '(                                                                                                                   !      !       !        !               !                         !                                       "      Róleg byrjun. A-Enginn Norður ♠D73 ♥D10 ♦G932 ♣K862 Vestur Austur ♠K65 ♠-- ♥765 ♥ÁKG9832 ♦D108 ♦K754 ♣DG53 ♣109 Suður ♠ÁG109842 ♥4 ♦Á6 ♣Á74 Suður spilar 4♠ doblaða. Austur opnar á 1♥, suður kemur inn á 1♠, vestur segir 2♥ og norður 2♠. Hvaða stefnu á austur nú að taka? Spilið er frá boðsmótinu í Kaup- mannahöfn og sagnir fóru rólega af stað á báðum sýningarborðum Bridge- base. Bjarni Einarsson var í austur á öðru borðinu og hann stökk í 4♥. Suð- ur sagði auðvitað 4♠ og Aðalsteinn Jörgensen sektardoblaði. Út kom hjarta og meira hjarta. Daninn Gregers Bjarnarson var sagnhafi. Hann tromp- aði síðara hjartað og spilaði ♦Á og tígli. Legan í tíglinum er heppileg og með tímanum gat Gregers fríað slag á litinn til að sjá fyrir lauftaparanum. (Austur þarf að skipta yfir í lauf í öðr- um slag.) Á hinu sýningarborðinu sagði austur 3♥ fyrst og fórnaði svo einhliða í 5♥ yfir 4♠, einn niður. Það kom betur út, en engum datt í hug að göslast beint í 5♥. Er það ekki rétta pressusögnin í stöðunni? Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is „[B]ófi sem nýverið hafði verið laminn í klessu af hægri hönd [hendi] eins stærsta bófa á landinu sver þess eið að una sér ekki hvíldar þar til [fyrr en] bófarnir eru steindauðir.“ Unaðsríkur stíll, en þetta heitir að unna sér (ekki) hvíldar. Unna, ann, unnum, hef unnt. Málið 6. mars 1830 Eldgos hófst í sjó nærri Eld- eyjarboða út af Reykjanesi og stóð það í tvo mánuði. „Rak mikið af vikri að næstu ströndum,“ sagði í ritinu Landskjálftar á Íslandi. 6. mars 1873 Ofsaveður gerði við suðaust- urströndina og er talið að fimmtán franskar fiskiskút- ur hafi farist. Fjörutíu lík rak á land og voru þau jarð- sett á Stafafelli í Lóni í Aust- ur-Skaftafellssýslu. 6. mars 1905 Botnvörpugufuskipið Coot (blesönd), fyrsti togari í eigu Íslendinga, kom til Hafn- arfjarðar. Skipið gekk „10 mílur á vöku, með 48 hesta afli“, sagði í Ísafold. Aflann átti að leggja upp „til sölu í soðið eða til verkunar“. Co- ot strandaði í desember 1908. 6. mars 1998 Frost mældist 34,7° C í Mý- vatnssveit, það mesta á land- inu í áttatíu ár. „Fimbul- kuldi,“ sagði Morgunblaðið. 6. mars 1999 Jón Arnar Magnússon, þá 29 ára, setti Íslandsmet og Norðurlandamet í sjöþraut á heimsmeistaramóti innan- húss í Maebashi í Japan, hlaut 6.293 stig. Íslandsmetið stendur enn. 6. mars 2010 Þjóðaratkvæðagreiðsla var um Icesave-lögin sem forseti Íslands hafði synjað staðfest- ingar 5. janúar. Rúm 98% þeirra sem afstöðu tóku höfnuðu lögunum. Kjörsókn var 62,7%. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist … Lúffur fundust Gráar lúffur fundust við Kald- ársel sl. sunndag, upplýsingar í s. 8630631, Einar. Blóm Mjög stór flöskulilja og sjald- gæft drekatré til sölu fyrir lít- Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is inn pening. Upplýsingar í s. 5674327. Kuldakast og smáfuglarnir Í kuldakastinu, sem nú geng- ur yfir landið, vil ég minna ykkur á að gefa vængjuðu vinunum okkar. Í kuldum og frosthörkum þurfa fuglarnir mikla orku til að halda á sér hita, því er fita ein besta fæð- an handa þeim. Margir gefa þeim fitu eins og tólg, kjötsag, flot og mör. Kjötsag er hægt að fá í kjötvinnslum og þeim kjötbúðum eða kjötborðum, þar sem kjöt er sagað. Fuglavinur. Heilsuborg ehf. • Faxafeni 14 • 108 Reykjavík Sími 560 1010 • www.heilsuborg.is Ertu með verki? „Allir verkir hafa minnkað. Ég var áður alltaf svo þreytt og alltaf að leggja mig. Mér finnst satt að segja að allir sem eru að finna til verkja ættu að koma hingað. Hreyfingin hefur líka áhrif á alla starfssemi líkamans og svo er þetta gott fyrir sálina. Mér líður miklu betur og ég er ákveðin í að halda áfram.“ Sólveig Guðmundsdóttir • Hefst 11. mars. • Mán., mið. og fös. kl. 15 eða 16:30. • Mat og ráðgjöf sjúkraþjálfara • Fyrirlestrar um verki, svefn- truflanir og heilbrigðan lífsstíl • Verð kr. 39.800, 8 vikur (kr. 19.900 hvor mánuður) Stoðkerfislausnir henta þeim sem eru með einkenni frá stoðkerfi, vilja læra á sjálfan sig og finna sín mörk í hreyfingu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.