Morgunblaðið - 29.04.2013, Blaðsíða 38
38 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 29. APRÍL 2013
ANIMAL PLANET
16.15 Monkey Life 16.40 Rescue Vet 17.10 Call of
the Wildman 17.35 Orangutan Island 18.05 Wildest
Africa 19.00 Ned Bruha: Skunk Whisperer 19.55 My
Cat From Hell 20.50 Animal Cops: Phoenix 21.45
Rogue Nature With Dave Salmoni 22.35 Untamed &
Uncut 23.25 Wildest Africa
BBC ENTERTAINMENT
13.40 Bargain Hunt 14.25/17.05/20.00 QI 15.30
EastEnders 16.05 Red Dwarf 16.35 My Family 18.10
Dragons’ Den 19.05/23.40 Top Gear 20.35 Him &
Her 21.10 The Inbetweeners 21.35 Alan Carr: Chatty
Man 22.25 Nighty Night 22.55 Mad Dogs
DISCOVERY CHANNEL
15.00 Salvage Hunters 16.00 American Chopper
17.00 MythBusters 18.00 Auction Hunters 19.00
Wheeler Dealers 20.00 Fast N’ Loud 21.00 Gold
Rush 22.00 Whale Wars 23.00 Sport Science
EUROSPORT
11.00/16.45/22.45 Snooker: World Championship
in Sheffield 15.00 Tennis: Mats Point 15.30/22.00
Eurogoals 16.15/22.30 Get Ready for Roland Gar-
ros 16.30 WATTS
MGM MOVIE CHANNEL
9.50 3 Ninjas 11.25 Masquerade 13.05 Arena
14.40 The Madness of King George 16.30 Home Is
Where the Hart Is 17.55 Big Screen Legends 18.00
Soda Cracker 19.35 MGM’s Big Screen 19.50 Miles
from Home 21.40 Eye of the Tiger 23.10 Neon City
NATIONAL GEOGRAPHIC
13.00/23.00 To Catch a Smuggler 14.00/19.00/
21.00 War Heroes of the Skies 15.00/20.00/22.00
De Tijd Vliegt 16.00 Car S.O.S 17.00 Scam City
18.00 Apocalypse: The Rise of Hitler
ARD
14.10 Leopard, Seebär & Co. 15.00/18.00 Ta-
gesschau 15.15 Brisant 16.00 Verbotene Liebe
16.50 Großstadtrevier 17.45 Wissen vor acht 17.50
Wetter vor acht 17.55 Börse vor acht 18.15 Erlebnis
Erde 19.00 Hart aber fair 20.15 Tagesthemen 20.45
Die Story im Ersten 21.30 Wie viel Kirche braucht
Deutschland? 22.15 Nachtmagazin 22.35 Tatort
DR1
8.30 Hairy Bikers store kokkedyst 9.15 Luksuskrej-
lerne 10.00 Kyst til kyst 11.10 Der er noget i luften
11.35 De flyvende læger 13.05 Advokaterne 13.55
Naboerne 14.15 Kystvagten 15.00 Hun så et mord
15.50/17.55/19.30 TV Avisen 16.00 Antikduellen
16.30 TV Avisen med Sport 16.50 Vores Vejr 17.00
Aftenshowet 18.00 9.z mod Kina 19.00 So F***ing
Special 19.55 Horisont 20.20 SportNyt 20.30 Uden
Hæmninger 21.15 Anklaget 22.25 Hamish Macbeth
23.45 Thorne: Sov sødt
DR2
11.00/12.00/13.00/14.00/15.00/16.00/17.00
DR2 11.10 Hvorfor fattigdom? 12.10 De 99 procent
13.10 For godt til at være sandt 13.35 P1 Debat på
DR2 14.10/15.10/16.15 DR2 Dagen 16.35 The
Daily Show 17.05 Gadens Parlament 17.30 Frank
ser rødt 18.00 Vogternes Råd 18.35 Sort arbejde
19.05 The Newsroom 20.00 So ein Ding 20.30
Deadline Crime 21.10 Kinesiske drømme 21.55 The
Daily Show – ugen der gik 22.15 Våben til de mex-
icanske narkokarteller 23.00 Debatten
NRK1
12.35 Bondi Beach 13.00/14.00/15.00 NRK nyhe-
ter 13.10/14.10 Ut i naturen 13.50 Det søte liv
14.50 Billedbrev 15.10 Høydepunkter Morgennytt
15.30 Oddasat – nyheter på samisk 15.45 Tegnsp-
råknytt 15.50 Glimt av Norge 16.05 Klassequiz
16.40/18.55 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen
17.45 Puls 19.00 Dagsrevyen 21 19.30 Min idrett
20.00 Borgen 21.00 Kveldsnytt 21.15 Poirot 22.55
Nytt på nytt 23.25 Edge of Darkness
NRK2
12.20 Den vidunderlige kysten 13.20 Jessica Fletc-
her 14.05 Med hjartet på rette staden 15.00 Derrick
16.00 Dagsnytt atten 17.00 Verdens mest moderne
land 17.45 Livsfarlege dyr 18.15 Aktuelt 18.55 Puls
19.45 Når naturen viser krefter 20.00 NRK nyheter
20.10 Urix 20.30 En hard virkelighet 21.20 Mada-
gaskars unike dyreliv 22.15 Puls
SVT1
14.00 Gomorron Sverige 14.30 Engelska Antikrund-
an 15.30 Sverige idag 15.55 Sportnytt 16.00/
17.30/21.30/23.35 Rapport 16.10/17.15 Regio-
nala nyheter 16.15 Fråga doktorn 17.00 Kult-
urnyheterna 18.00 Djursjukhuset 18.30 Hundra
procent bonde 19.00 Borgen 20.00 The Newsroom
21.05 Dag 21.35 Engelska Antikrundan 22.35 Inför
Eurovision Song Contest 2013 23.40 Robins
SVT2
14.35 Gudstjänst 15.20 Nyhetstecken 15.30 Odda-
sat 15.45 Uutiset 16.00 Universum 16.50 Arnes
tågdröm 17.00 Vem vet mest? 17.30 Attending Iran
18.00 Vetenskapens värld 19.00 Aktuellt 19.40/
21.40 Kulturnyheterna 19.45 Regionala nyheter
19.55 Nyhetssammanfattning 20.00 Sportnytt
20.15 Fotbollskväll 20.45 Battery Man – vän med
elektricitet 21.55 Agenda 22.40 Spisa med Price
23.10 Program meddelas senare
ZDF
15.00 heute 15.10 hallo deutschland 15.45 Leute
heute 16.05 Soko 5113 17.00 heute 17.20 Wetter
17.25 WISO 18.15 Nägel mit Köppen 19.45 ZDF
heute-journal 20.15 Der Anschlag 22.10 ZDF heute
nacht 22.25 Esmas Geheimnis 23.50 Pilotinnen
RÚV
ÍNN
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Skjár golf
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
Omega
N4
20.00 Bubbi og Lobbi
Rýnt í kosningaúrslit.
20.30/21.00/21.30
Heimastjórnin
Stjórnmálaskýrendur ÍNN
um úrslitin og hvað verður í
vændum.
22.00 Bubbi og Lobbi
22.30 Heimastjórnin
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
SkjárEinn
16.50 Landinn (e)
17.20 Fæturnir á Fanneyju
17.31 Spurt og sprellað
17.38 Töfrahnötturinn
17.51 Angelo ræður
17.59 Kapteinn Karl
18.12 Grettir
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Draumagarðar (e)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.05 Attenborough – 60 ár
í náttúrunni – Líf í mynd
(Attenborough – 60 Years
in the Wild) Sir David
Attenborough á að baki 60
ára starf við gerð nátt-
úrulífsþátta fyrir BBC. Í
þessari þáttaröð lítur hann
um öxl og veltir fyrir sér
hvaða breytingar hafa orð-
ið á náttúru Jarðar síðan
hann hóf sjónvarpsferil
sinn. (1:3)
21.00 Hrúturinn Hreinn
21.15 Hefnd (11:22)
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Spilaborg (House of
Cards) Bandarísk þáttaröð
um klækjastjórnmál og
pólitískan refskap þar sem
einskis er svifist í barátt-
unni. Þingflokksform.
Francis Underwood veit af
öllum leyndarmálum
stjórnmálanna og er tilbú-
inn að svíkja hvern sem er
svo að hann geti orðið for-
seti. Leikendur: Kevin Spa-
cey, Michael Gill, Robin
Wright og Sakina Jaffrey.
(1:13)
23.15 Neyðarvaktin (e)
Bannað börnum. (16:24)
24.00 Kastljós (e)
00.30 Fréttir
00.40 Dagskrárlok
07.00 Barnatími
08.05 Malcolm In The M.
08.30 Ellen
09.15 Bold and Beautiful
09.35 Doctors
10.15 Wipeout
11.05 Tískulöggurnar í Am-
eríku
11.50 Hawthorne
12.35 Nágrannar
13.00 Hæfileikakeppni Am-
eríku
15.10 ET Weekend
16.00 Barnatími
16.50 Bold and Beautiful
17.10 Nágrannar
17.35 Ellen
18.23 Veður
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Gáfnaljós
19.40 New Girl
20.05 Glee
20.50 Suits
21.35 Game of Thrones
Þriðja þáttaröðin um hið
magnaða valdatafl og blóð-
uga valdabaráttu sjö kon-
ungsfjölskyldna í Westeros
en allar vilja þær ná yf-
irráðum yfir hinu eina
sanna konungssæti, The
Iron Throne.
22.25 Big Love
23.25 Modern Family
23.50 How I Met Your M.
00.20 Two and a Half Men
00.45 White Collar
01.35 Weeds
02.05 The Killing
02.50 Timber Falls Hroll-
vekja um kærustupar sem
skellir sér í útilegu en lend-
ir í klónum á geðsjúkum
heimamönnum sem hafa
aðeins eitt takmark, að ná,
pynta og drepa ferðalang-
ana.
04.35 Suits
05.20 Fréttir/Ísland í dag
08.00 Dr. Phil
Bandarískur spjallþáttur
með sálfræðingnum Phil
McGraw sem hjálpar fólki
að leysa vandamál sín í
sjónvarpssal.
08.40 Pepsi MAX tónlist
16.50 Judging Amy Banda-
rísk þáttaröð um lögmann-
inn Amy sem gerist dóm-
ari í heimabæ sínum.
17.35 Dr. Phil
18.15 Top Gear USA
19.05 America’s Funniest
Home Videos
Fjölskylduþáttur þar sem
sýnd eru fyndin myndbrot
sem venjulegar fjölskyldur
hafa fest á filmu.
19.30 Everybody Loves
Raymond
19.55 Will & Grace
20.20 Parenthood
Þetta er þriðja þáttaröðin
af Parenthood en en þætt-
irnir eru byggðir á sam-
nefndri gamanmynd frá
1989. Ron Howard leik-
stýrði myndinni og er
hann aðalframleiðandi
þessarra þátta.
21.10 Hawaii Five-0
22.00 CSI Ted Danson er í
hlutverki Russel yf-
irmanns rannsóknardeild-
arinnar í Las
22.50 CSI: New York
Bandarísk sakamálaþátta-
röð um Mac Taylor og fé-
laga hans í rannsókn-
ardeild lögreglunnar í
New York.
23.30 Law & Order Banda-
rískur sakamálaþáttur um
störf rannsóknarlögreglu-
manna og saksóknara í
New York borg.
00.20 The Bachelorette
01.00 Hawaii Five-0
01.50 Pepsi MAX tónlist
12.35 Big Miracle
14.20/19.00 Sammy’s
Adventures
15.45/20.25 Smother
17.15 Big Miracle
22.00/02.55 Contagion
23.45 Volcano
01.30 Cattle Call
06.00 ESPN America
08.10 Zurich Classic 2013
12.40 Golfing World
13.30 Zurich Classic 2013
18.00 Golfing World
18.50 Zurich Classic 2013
22.00 Golfing World
22.50 Champions Tour –
Highlights
23.45 ESPN America
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
15.00 Samverustund
16.00 Blandað efni
17.00 Helpline
18.00 Máttarstundin
19.00 Joni og vinir
19.30/24.00 Joyce Meyer
20.00 Í fótspor Páls
21.00 In Search of the
Lords Way
21.30 Maríusystur
22.00 Fíladelfía
23.00 Global Answers
23.30 Joel Osteen
07.00 Barnaefni
15.49 Mörgæsirnar frá
Madagaskar
16.14 Ofurhundurinn Krypto
16.39 Lukku láki
17.05 Njósnaskólinn
17.30 Ofurhetjusérsveitin
17.55 iCarly
07.00/17.50 Dominos d.
(Grindavík/Stjarnan)
17.00 Evrópud.mörkin
19.20 Spænski boltinn
(Ath. Bilbao – Barcelona)
21.00 Spænsku mörkin
21.30 Meistarad. í handb.
(Markaþáttur)
22.00 M. E. – fréttaþáttur
22.30 NBA úrslitakeppnin
(Brooklyn – Chicago)
07.00 Arsenal – Man. Utd.
13.20 Southampt./WBA
15.00 Newc./Liverpool
16.40 Sunnudagsmessan
17.55 Premier League Rev.
18.50/22.30 Aston Villa –
Sunderland
21.00 Premier League Rev.
22.00 Football League Sh.
06.36 Bæn. Sr. Guðbjörg Arnard.
06.39 Morgunglugginn.
06.40 Veðurfregnir.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi með Halldóru
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Stefnumót.
11.00 Fréttir.
11.03 Sjónmál. Þáttur um sam-
félagsmál á breiðum grunni.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
13.00 Hringsól.
14.00 Fréttir.
14.03 Orð um bækur. (e)
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Hlustarinn
eftir Ingibjörgu Hjartardóttur.
Höfundur les. (13:17)
15.25 Fólk og fræði. Þáttur í umsjón
háskólanema.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Bak við stjörnurnar.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Menning og mannlíf.
18.00 Spegillinn. Fréttaþáttur.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
Tónleikahljóðritanir frá Sambandi
evrópskra útvarpsstöðva.
20.00 Leynifélagið. Brynhildur
Björnsdóttir og Kristín Eva Þórhalls-
dóttir halda leynifélagsfund fyrir
alla krakka.
20.30 Segðu mér. (e)
21.10 Ópus.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Orð kvöldsins. Guðmundur
Ingi Leifsson flytur.
22.15 Samfélagið.
22.30 Albúmið: P.J. Harvey – Rid of
me. Fjallað um áhrifamiklar plötur.
Umsjón: Jón Ólafsson og Kristján
Freyr Halldórsson.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 Krakkar
Stöð 2 Gull
18.20 Doctors
19.00 Ellen
19.40/22.05 Í sjöunda himni
með Hemma Gunn
20.45/23.10 Eldsnöggt með
Jóa Fel
Z-Brautir og gluggatjöld
Faxafeni 14 - 108 Reykjavík - S. 525 8200 - z.is
Úrval - gæði - þjónusta
Allt fyrir
gluggana
á einum
stað
Mælum,
sérsmíðum
og setjum upp
Kosningasjónvarp Stöðvar 2
heppnaðist vel. Ég horfði
allavega meira á það en
RÚV. Sofnaði skömmu eftir
að útsendingu Stöðvar 2 lauk
þannig að nóttina get ég ekki
dæmt um. Gríðarlegu var
kostað til í Skaftahlíðinni;
stærstu diskókúlu landsins –
jafnvel heimsins – var troðið
inn í stúdíóið og alvörufólk
fengið til að stýra dag-
skránni. Logi Bergmann í
setti, Sveppi og Björn Bragi
út um allt, hressir og kátir að
finna góð partí og fóru á
áhugaverða staði eins og
Monte Carlo á Laugaveg-
inum. Auddi og Pétur Jó-
hann slógu í grínklárinn. Það
gerist vart betra og grínistar
í gegnum sögu Stöðvar 2
völdu gömul og góð grín-
atriði. Brakandi ferskleiki
sem bragð er að. Sá sem stal
þó senunni var Frímann
Gunnarsson. Ég get horft
endalaust á þann mikla
meistara. Þegar hann fór að
tala um Margréti Thatcher
hló ég dátt.
Svona margra klukkutíma
bein útsending gengur að
sjálfsögðu ekki hnökralaust
en mistökin voru ekki það
stórvægileg að það skemmdi
gott kvöld. RÚV var líka með
hressleika í sínu setti þótt
þar hafi menn verið meira í
alvörunni. Tölur og talna-
speki höfða lítið til mín en
þetta eru kosningar, það
verða að vera tölur.
Partí eða tölur
Stöð 2 vs RÚV
Ljósvakinn
Benedikt Bóas
Morgunblaðið/Eggert
Góður Frímann Gunnarsson
senuþjófur kosninganna.