Morgunblaðið - 26.08.2013, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 26.08.2013, Blaðsíða 9
FRÉTTIR 9Innlent MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 26. ÁGÚST 2013 Stilling hf. | Sími 520 8000 | stilling.is/vorur/ferdavorur | stilling@stilling.is Hjólagrindur Fáðu send an bæ kling heim . Skrá ðu þi g á S tillin g.is H a u ku r 5 .1 3 Finnur Árnason rekstrarhagfræðingur finnur@kontakt.is Guðni Halldórsson lögfræðingur, gudni@kontakt.is Brynhildur Bergþórsdóttir rekstrarhagfræðingur, lögg. verðbr.- og fasteignasali, brynhildur@kontakt.is Gunnar Svavarsson viðskiptafræðingur, gunnar@kontakt.is Jens Ingólfsson rekstrarhagfræðingur, jens@kontakt.is Sigurður A. Þóroddsson hrl. sigurdur@kontakt.is Viðskiptatækifæri á www.kontakt.is Stórt og rótgróið iðnfyrirtæki sem byggir mest á útflutningi. Ársvelta• 700 mkr. EBITDA 70 mkr. Litlar sem engar skuldir. Stórt bakarí með margar verslanir• Meðalstór blikksmiðja á höfuðborgarsvæðinu. Vel tækjum búin og• góð verkefnastaða. Stærsta heildverslun landsins á sínu sviði. Áhugasamir verða að sýna• fram á fjárfestingagetu upp á a.m.k. 500 mkr. til að fá nánari upplýsingar. Eitt þekktasta glerfyrirtæki landsins. Ársvelta 400 mkr.• Þekkt heildverslun með sérvörur. Ársvelta 300 mkr. EBITDA 50 mkr.• Rótgróin, sérhæfð heildverslun með vélar og tæki. Ársvelta 200 mkr.• EBITDA 20 mkr. Tískuverslanir í Kringlunni og Smáralind.• Stórt innflutningsfyrirtæki með góð umboð í tæknivörum fyrir• sjávarútveg. Ársvelta 800 mkr. EBITDA 70 mkr. Vinsælt veitingahús í góðum rekstri.• Heildverslun með tæknivörur fyrir matvælaiðnaðinn. Ársvelta 150 mkr.• Lítil bílaleiga í vaxandi rekstri. 20 bílar, mest jeppar.• Joma pípulagnir. Núverandi eigandi vill hætta vegna aldurs en er til í• að starfa tímabundið með nýjum eiganda. Um er að ræða rótgróið fyrirtæki með talsverða sérstöðu. Tilvalið tækifæri fyrir pípara eða aðra iðnaramenn sem treysta sér í eigin rekstur. Auðveld kaup. Heildverslun með vörur fyrir stórmarkaði. Ársvelta 100 mkr.• Lítið en vel tækjum búið trésmíðaverkstæði sem sérhæfir sig í gluggum• og hurðum. Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is Wisa innbyggðir WC kassar Kletthálsi Reykjavík Reykjanesbæ Akureyri Vestmannaeyjum 10 ár á Íslandi – veldu gæði XS kassi 23.990 Argos Hnappur hvítur 3.190 Excellent kassi Front & Top 83cm 25.990 Ýmsar gerðir fáanlegar af hnöppum. á besta stað Til sölu: Nánari upplýsingar gefur Guðni Halldórsson sími 414 1200, gudni@kontakt.is Viðskiptatækifæri á www.kontakt.is Vinsæll veitingastaður Fallegur og vinsæll veitingastaður á besta stað, við höfnina í Reykjavík. Góður leigusamningur. Góður rekstur í skemmtilegu umhverfi á einhverju mest vaxandi ferðamannasvæði landsins. H a u ku r 0 8 .1 3 Innritun í síma 897 2896 www.bakleikfimi.is                         4. september í sundlaug Hrafnistu við Laugarás og í Heilsuborg, Faxafeni 14 „Nú þarf að leggjast á árarn- ar svo dæmið gangi upp,“ segir Jóhannes V. Reynisson, for- svarsmaður verkefnisins Blái naglinn. Undir merkjum þess hafa blámálaðir naglar verið seldir að undanförnu og verður peningunum varið til kaupa á línu- hraðli fyrir krabbameinsdeild Landspítalans. Um 300 millj. kr. eru komnar í hús með naglasölunni sem stendur til 27. ágúst. Kirkjan mun einnig safna peningum til þessa, en hraðallinn góði kostar hálfan milljarð kr. sbs@mbl.is Naglasalan er komin í 300 milljónir króna Jóhannes V. Reynisson Lögreglan á Suðurnesjum hafði af- skipti af erlendum karlmanni í Leifsstöð fyrir helgi. Var hann að koma með flugi frá Osló og vaknaði grunur um að hann hefði ekki hreinan skjöld. Það kom á daginn að hann átti ekkert í skilríkjunum sem hann reiddi fram heldur voru þau í eigu annars einstaklings, seg- ir í tilkynningu lögreglu. Maðurinn var fluttur á lögreglustöð. Skoðun á vegabréfinu leiddi í ljós að það hafði verið tilkynnt glatað eða stol- ið. Maðurinn játaði við yfirheyrslur að hann ætti ekki vegabréfið en tjáði lögreglunni að hann hefði fundið það í poka á götu í Róm. Þá framvísaði hann kennivottorði, sem var á sama nafni og vegabréfið. Leikur grunur á að vottorðið hafi verið falsað. Með stolið vegabréf

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.