Morgunblaðið - 04.10.2013, Side 32

Morgunblaðið - 04.10.2013, Side 32
32 | MORGUNBLAÐIÐ - merkt framleiðsla yfir 30 ára reynsla á Íslandi• hurðir úr áli — engin ryðmyndun• hámarks einangrun• styrkur, gæði og ending — langur líftími• háþróuð tækni og meira öryggi• möguleiki á ryðfríri útfærslu• lægri kostnaður þegar fram líða stundir• Sveigjanlegar lausnir og fjölbreytilegt útlit hentar mismunandi tegundum bygginga. IÐNAÐAR- OG BÍLSKÚRSHURÐIR idex.is - sími: 412 1700 Byggðu til framtíðar með hurðum frá Idex Iðnaðar- og bílskúrshurðir úr áli ÖRUGGT START MEÐ EXIDE RAFGEYMUM Endingargóðir og sterkbyggðir rafgeymar fyrir flestar gerðir bifreiða. Veldu þaulreynda vöru frá gæðaframleiðanda. PI PA R\ TB W A • SÍ A • 13 18 58 Exide rafgeymarnir fást hjá: S uzuki SX4 S-Cross, nýr jepplingur, verður frum- sýndur um helgina hjá Su- zuki-bílum, Skeifunni 17 í Reykjavík. „Hér er um að ræða nýja kynslóð bíls sem byggður er á grunni hins vinsæla jepplings Suzuki SX4 en hefur stækkað um- talsvert, bæði hvað varðar pláss fyr- ir farþega og farangursrými, en það er 430 lítrar í þessum bíl. Hann býð- ur því í heildina upp á meira inn- anrými en áður og er auk þess mjög ríkulega búinn,“ segir Úlfar Hin- riksson hjá Suzuki á Íslandi. Fáanlegur í fjölda útgáfa SX4 S-Cross fæst með sparneytnum bensín- og dísilvélum og boðið er bæði upp á beinskiptar og sjálf- skiptar útfærslur. Bíllinn kemur með nýrri gerð fjór- hjóladrifs sem kallast All Grip. „Þetta er alveg nýr tölvustýrður búnaður og með því fullkomnasta sem boðið er upp á í sambærilegum bílum. All Grip er með fjórum mis- munandi drifstillingum fyrir venju- legar aðstæður, snjó, sport og síðan driflæsingu milli öxla sem losar bíl- inn úr festum. Það má segja að val- kostirnir fari langt með að dekka ís- lenskar aðstæður.“ Þess má geta að SX4 S-Cross verður einnig fáan- legur með framhjóladrifi. SX4 S-Cross fæst í nokkrum gerð- um og meðal fáanlegs búnaðar er bakkmyndavél, stór, opnanleg víð- sýnislúga og 17 tomma álfelgur. Staðalbúnaður í öllum fjór- hjóladrifnum gerðum er leið- sögukerfi frá Garmin. „SX4 S-Cross keppir í flokki jepp- linga á borð við KIA Sportage og Nissan Qashqai og verður hann boð- inn á einkar samkeppnishæfu verði,“ bætir Úlfar við. Sýningin verður opin hjá Suzuki, Skeifunni 17, frá kl. 12-17 nk. laug- ardag og sunnudag. jonagnar@mbl.is Flaggskip Suzuki SX4 S-Cross fæst með sparneytnum bensín- og dísilvélum og boðið er bæði upp á beinskiptar og sjálf- skiptar útfærslur. Staðalbúnaður í öllum fjórhjóladrifnum gerðum er leiðsögukerfi frá Garmin, segir Úlfar Hinriksson. Sparneytinn og ríkulega búinn Nýr Suzuki-jepplingur, Suzuki SX4 S-Cross, verður frumsýndur um helgina. Innanrými er meira en í forveranum og margar útfærslur í boði. Fjórhjóladrif All Grip-drifstillingunni er stjórnað með því að snúa takkanum. Hér er um að ræða nýja kynslóð bíls sem byggður er á grunni hins vinsæla jepplings Suzuki SX4 en hefur stækkað umtalsvert, bæði hvað varðar pláss fyr- ir farþega og farang- ursrými. Ökurými Mælaborðið er einfaldara og þægilegra en áður og betur séð fyrir still- ingum á miðstöð. Sama leiðsögutæki er í bílnum og í nýjustu Vitara-jeppunum. ...alveg með’etta Fylgir Morgunblaðinu alla fimmtudaga

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.