Morgunblaðið - 09.12.2013, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 09.12.2013, Blaðsíða 11
Kvarnir/Brimrás/Pallar ehf | Akralind 8 | 201 Kópavogur | sími 564 6070 Fax 564 6071 | kvarnir@kvarnir.is | www.kvarnir.is | www.pallar.is STIGAR OG TRÖPPUR Á 20% AFSLÆTTI* ÁLHJÓLA PALLAR OG -VEGGJA PALLAR AFSLÁTTUR* 25% * Sorpkvarnir AF BRIMRÁSAR STIGUM OG TRÖPPUM *Tilboðin gilda til áramóta eða á meðan birgðir endast urljósunum um vetur. Eins og sjá má á myndinni af Hvítserki í sólar- laginu á bókarkápunni geta litirnir verið æði margbreytilegir. „Mér finnst ljósaskiptin mjög skemmtilegur tími og eins og þetta er fyrir norðan þá verður kvöldsólin mjög sterk. Þegar sólin er sest eru áhrifin af henni mjög sterk.“ Kvöldstúss Það eru því einkum og sér í lagi kvöldin sem nýtt eru fyrir áhugamálið, bæði að vetri til og á sumrin. „Þetta er svona kvöldstúss og það hefur passað ágætlega með vinnunni minni sem skólastjóri. Þá getur maður verið einn með sjálfum sér úti í náttúrunni. Það getur verið mjög gott stundum,“ segir hann. Ljósmyndað úr lofti Jón hefur kynnst landshlut- anum nokkuð vel, enda kortlagt hann og stúderað vandlega. „Svo prófaði ég að taka myndir úr flug- vél. Það var bæði mjög skemmtilegt og að sama skapi erfitt, því maður er í lítilli rellu sem er á fleygiferð þannig að maður rennur til í sætinu. Þetta var nú ekki eintóm sæla því ég varð flugveikur,“ segir Jón sem sjálfur var hálfur út um gluggann á vélinni. Við þær aðstæður reynir verulega á því loftið er kalt og svo þarf ljósmyndarinn að gæta þess að missa ekki vélina úr höndunum. Óhætt er að segja að útkoman sé býsna góð þrátt fyrir flugveikina eins og sjá má í þessari bók, Ljós og náttúra Norðurlands vestra. Flug Jón myndar oft á flugi og svona sér hann Laufskálarétt. Fegurð Kálfshamarsvík á Skaga, stuðlabergið og vitinn. DAGLEGT LÍF 11 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 9. DESEMBER 2013 Harmonikutónlist á eflaust eftir að hljóma á leikskólum landsins í auknum mæli því nú hef- ur Samband íslenskra harmonikuunnenda, eða SIHU, útbúið geisladisk með söng- og dans- lögum fyrir leikskóla. SIHU var stofnað árið 1981 og hefur gefið út Harmonikublaðið um árabil. Baldur Geirmundsson sér um harmonikuleik- inn á geisladisknum og leikur á hraða sem ætti að vera temmilegur fyrir leikskólana. Hvert lag kynnir Magnús Reynir. Samband íslenskra harmonikuunnenda hefur unnið að því undanfarið að kynna þetta ein- staka hljóðfæri, harmonikuna, fyrir leik- skólabörnum með sérstöku verkefni undir yf- irskriftinni „Harmonikan í leikskólum landsins“ og hefur það mælst vel fyrir og því verið vel tekið. Fjölmargir leikskólar hafa verið heim- sóttir og nú þegar hafa samtökunum borist óskir um leikskólaheimsóknir í febrúar og mars á næsta ári. Nánari upplýsingar um félagið er að finna á vefsíðunni www.harmonika.is Samband íslenskra harmonikuunnenda Leikskólalög Harmonikan á fullt erindi við leikskólabörn sem aðra. Geisladiskur með söng- og danslögum fyrir leikskóla Almennt útboð á hlutum í N1 ER N1 SPENNANDI FJÁRFESTINGARKOSTUR? Íslandsbanki | Kirkjusandi | 155 Reykjavík | Sími 440 4900 | vib@vib.is facebook.com/VIB.stofan | @vibstofan | www.vib.is Starfsfólk VÍB svarar spurningum um skráningu N1 í Kauphöll Íslands Opinn hluti almenns útboðs í N1 stendur frá 6. desember kl. 10.00 til 9. desember kl. 16.00. Hringdu í síma 440 4900, sendu tölvupóst á vib@vib.is eða komdu í heimsókn á Kirkjusand. Þann 5. desember boðaði VÍB til fundar um N1, fyrirkomulag útboðsins og skráningu almennings fyrir hlutum í útboðinu. Á www.vib.is getur þú séð upptöku af fundinum. E N N E M M / S ÍA / N M 6 0 4 0 9

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.