Morgunblaðið - 11.01.2014, Qupperneq 57
Vatnslitir Eitt verka Ingileifar, frá
seinni hluta ferils hennar.
Yfirlitssýning á verkum myndlist-
arkonunnar Ingileifar Thorlacius
(1961-2010) verður opnuð í Lista-
safni ASÍ í dag, laugardag, klukkan
15. Samtímis kemur út bókin
„Myndir Ingileifar“, í ritstjórn syst-
ur hennar, Áslaugar myndlistar-
konu, sem jafnframt er sýningar-
stjóri, en í bókinni er einnig texti
Hlyns Helgasonar listheimspekings
og skólabróður Ingileifar í MHÍ.
Við opnunina tekur lagið önnur
kunn systir Ingileifar, Sigríður
söngkona í hljómsveitinni Hjaltalín.
Eftir myndlistarnámið í MHÍ lauk
Ingileif tveggja ára framhaldsnámi
við Jan van Eyck Akademie í Maast-
richt í Hollandi. Á stuttum ferli sín-
um sem myndlistarmaður hélt hún
fimm einkasýningar og tók þátt í um
tug samsýninga.
Verk Ingileifar spanna breitt svið
en eftir hana liggja teikningar, graf-
íkmyndir, vatnslitamyndir, olíu-
málverk og skúlptúrar.
„Ingileif veiktist árið 1997, tiltölu-
lega stuttu eftir að hún hóf sinn feril,
en í níu ár var hún mjög dugleg við
listsköpun auk þess sem hún eign-
aðist dóttur á þeim tíma,“ segir Ás-
laug Thorlacius. „Hún varð sífellt
veikari og hætti fljótlega að geta
gert myndlist. Síðan hefur fennt yfir
myndina af henni heilbrigðri, mynd
af konu sem gerði góða myndlist. Ég
hef lengi vitað að þetta yrði ég að
gera; setja upp sýningu með verkum
hennar. Nú var kominn tími til þess
og eins var mikilvægt að gefa út
þessa bók, til að hún gleymist ekki.“
Áslaus segir að í bókinni sem og á
sýningunni sé mikið af verkum frá
öllum ferli Ingileifar.
„Það er frábært að sjá öll verkin
koma saman. Við erum mjög ánægð
með það, fjölskylda og vinir Ingileif-
ar. Það þurfti að gera þetta, að fá að
sjá samhengið – nú höfum við góða
mynd af verkum hennar.“
„Frábært að sjá öll
verkin koma saman“
Yfirlitssýning með verkum Ingileifar Thorlacius opnuð
Morgunblaðið/Þorkell
Listakonan Ingileif Thorlacius festi verk úr kóngabrjóstsykri á glugga
Listasafns Árnesinga þegar hún tók þátt í samsýningu árið 1999.
MENNING 57
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. JANÚAR 2014
KVIKMYNDAÚRVALIÐ ER Í SAMBÍÓUNUM
ÁTOPPNUM Í ÁR
KYNNTUÞÉRMÁLIÐ Á
EGILSHÖLLÁLFABAKKA
AMERICANHUSTLE KL.5-8-10:50
AMERICANHUSTLEVIP KL.5-8-10:50
WOLFOFWALLSTREET KL.4:30-8:20-10:20
HOBBIT:DESOLATIONOFSMAUG2DKL.2-5-8-11
HOBBIT:DESOLATIONOFSMAUGVIP2DKL.1:30
ANCHORMAN2 KL.8-10:30
FROZENENSTAL2D KL.2-8
FROSINN ÍSLTAL3D KL.1:20-3:40-6
FROSINN ÍSLTAL2D KL.1-2-3:20-5:40 KRINGLUNNI
AMERICANHUSTLE KL. 5 -8 -10:50
SECRET LIFEOFWALTERMITTYKL. 5:30 - 8 - 10:30
WOLFOFWALLSTREET KL. 5:40 -9:10
FROSINN ÍSLTAL3D KL. 1 -3:20
FROSINN ÍSLTAL2D KL. 1 -2 -3:20
AMERICANHUSTLE KL. 8 - 10:50
WOLFOFWALLSTREET KL. 10:30
SECRETLIFEOFWALTERMITTYKL.5:30-8
HOBBIT:DESOLATIONOFSMAUG3DKL.4:20
RISAEÐLURNAR3D KL.2
FROSINN ÍSLTAL2D KL.2
AMERICAN HUSTLE KL. 5:10 - 8 - 10:50
WOLF OFWALLSTREET KL.7-8-10:30
HOBBIT 2 HFR3D KL. 1:30 (7 - 10:20(LAU)) (8:15(SUN))
HOBBIT:DESOLATIONOFSMAUG3DKL.4:40
ANCHORMAN 2 KL. 4:40
FROSINN ÍSLTAL3D KL. 2:20 - 4:40
FROSINN ÍSLTAL2D KL. 2:50
RISAEÐLURNAR 2D KL. 2:40
NÚMERUÐ SÆTI
KEFLAVÍK
SPARBÍÓ
MERKTAR MEÐ GRÆNU EÐA APPELSÍNUGULU
KR.750 Á APPELSÍNUGULT OG KR. 1000 Á GRÆNT
AKUREYRI
AMERICAN HUSTLE KL. 8 - 10:50
HOMEFRONT KL. 10:20
ANCHORMAN 2 KL. 8
FROSINN ÍSLTAL3D KL. 3:20 - 5:40
FROSINN ÍSLTAL2D KL. 2
FROZEN ENSTAL2D KL. 4:40
FRÁ ÞEIM SÖMUOG FÆRÐUOKKUR TANGLED OGWRECK-IT RALPH
SÝND Í 2D OG 3DMEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI
2 tilnefningar
til Golden Globe
verðlauna
Besta Mynd ársins
Besti leikari í aðalhlutverki
Leonardo DiCaprio
T.V. - BÍÓVEFURINN/SÉÐ OG HEYRT
ROLLING STONE
EMPIRE
USA TODAY
EMPIRE
THE GUARDIAN
HÆTTU AÐ LÁTA ÞIG DREYMAOG BYRJAÐU AÐ LIFA
HVER RAMMI
MYNDARINNAR ER NÁNAST
EINS OG LISTAVERK
S.G.S., MBL
L. K.G., FBL
CHICAGO SUN-TIMES
ENTERTAINMENT WEEKLY
TIME
WALL STREET JOURNAL
SAN FRANCISCO CHRONICLE
7 tilnefningar
til Golden Globe
verðlauna
Besta Mynd ársins
FRÁ LEIKSTJÓRA SILVER LININGS PLAYBOOK OG THE FIGHTER
Ævintýrið heldur áfram
Sýnd í 3D 48
ramma
Hættu að láta þig dreyma og byrjaðu að lifa.
Missið ekki af fyrstu stórmynd ársins.
Mynd sem allir eru að tala um!
12
L
L
7
16
-bara lúxus sími 553 2075
www.laugarasbio.is
„Hver rammi
myndarinnar
er nánast eins
og listaverk“
- S.G.S., MBL
„Listilegt samspil
drauma og
raunveruleika
sem hefði vel
getað klikkað en
svínvirkar“
-L. K.G., FBL
Tilboð í bíó GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
LONE SURVIVOR Sýnd kl. 8 - 10:30
THE HOBBIT 2 3D (48R) Sýnd kl. 2 - 6 - 10
JUSTIN BIEBER’S BELIEVE Sýnd kl. 2 - 4 - 6
LIFE OF WALTER MITTY Sýnd kl. 5 - 8 - 10:20
FROSINN 2D Sýnd kl. 2
Björk Níelsdóttir sópransöngkona
og Selma Guðmundsdóttir píanó-
leikari halda tónleika annað kvöld
kl. 20 í Þjóðmenningarhúsinu og
eru þeir í boði Listaháskóla Íslands
og aðgangur ókeypis. Á efnis-
skránni eru lagaflokkurinn Ar-
iettes Oubliées eftir Claude De-
bussy við ljóð Paul Verlaine,
sönglög eftir Jórunni Viðar og arí-
ur eftir Händel, Bellini og Gounod.
Sópran Björk Níelsdóttir syngur í
Þjóðmenningarhúsinu á morgun.
Tónleikar í Þjóð-
menningarhúsinu
Victor Ocares opnar myndlist-
arsýningu í Kompunni, Alþýðuhús-
inu á Siglufirði, í dag kl. 15. Hann
útskrifaðist úr myndlistardeild
Listaháskóla Íslands í fyrravor og
er listsköpun hans lituð af dul-
hyggju og snertir á flötum heim-
speki, vísinda og annarra greina,
skv. tilkynningu. Sýningin nefnist
Rec og samanstendur af teikn-
ingum og skúlptúrum þar sem Oc-
ares skoðar meðal annars tengslin
milli sköpunar og varðveislu.
Rec Victor Ocares skoðar tengsl milli
sköpunar og varðveislu.
Victor Ocares
sýnir í Kompunni
Plötuútgáfufyrirtækið Artoffact
Records hefur gefið út tvískipta sjö
tomma vínilplötu með hljómsveit-
unum Legend og Sólstöfum. Platan
hefur að geyma tvær ábreiður, ann-
ars vegar túlkun Sólstafa á lagi
Legend, „Runaway Train“ og hins
vegar túlkun Legend á lagi Sól-
stafa, „Fjöru“. Þessar forvitnilegu
ábreiður geta áhugasamir kynnt
sér á vef tónlistarritsins Pitchfork
sem fjallar um „Runaway Train“ á
slóðinni pitchfork.com/reviews/
tracks/16473-runaway-train/ og á
vefnum Last Rites þar sem fjallað
er um „Fjöru“, á slóðinni lastrit.es/
articles/685/legend---fjara.
Ábreiða Krummi Björgvinsson, söngv-
ari Legend, syngur „Runaway Train“.
Legend og Sólstaf-
ir saman á vínil
Morgunblaðið/Kristinn