Morgunblaðið - 16.01.2014, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. JANÚAR 2014
Raðauglýsingar 569 1100
Tilkynningar
Rangárþing ytra
Auglýsing um skipulags-
mál í Rangárþingi ytra
Samkvæmt 3. mgr. 40. gr. skipulags-
laga nr. 123/2010 er hér kynnt lýsing að
eftirfarandi deiliskipulagsáætlunum
1310003 – Laufafell, örvirkjun fyrir
sendi Neyðarlínunnar
Neyðarlínan ohf. fyrirhugar að byggja litla
5–6 kW smávirkjun við rætur Laufafells á
Rangárvallaafrétti í Rangárþingi ytra fyrir
fjarskiptastöð á Laufafelli sem Neyðarlínan
rekur. Aflagður verður gámur og olíurafstöð
sem staðsett er neðan við fellið.
Lýsingin liggur frammi hjá skipulags-
fulltrúa, Suðurlandsvegi 3, Hellu, og á
heimasíðu Rangárþings ytra, www.ry.is
Frestur til að skila inn athugasemdum
eða ábendingum er til 30. janúar 2014.
Samkvæmt 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga
nr. 123/2010 er hér kynnt tillaga
að deiliskipulagsáætlun
1310052 – Hagi, lóð 165216 við Gísl-
holtsvatn Landeigandi hefur ákveðið að
skipta upp lóð sinni, sem er 1,5 ha að stærð,
í 3 parta, þar sem heimilt er að byggja sum-
arhús á hverri lóð ásamt gestahúsi eða
geymslu.
Tillagan liggur frammi hjá skipulags-
fulltrúa, Suðurlandsvegi 3, Hellu, og á
heimasíðu Rangárþings ytra, www.ry.is
Frestur til að skila inn athugasemdum
er til 27. febrúar 2014.
Þeir sem óska nánari upplýsinga geta snúið
sér til skipulagsfulltrúa Rangárþings ytra í
síma 488 7000 eða með tölvupósti til
birgir@ry.is
Haraldur Birgir Haraldsson,
skipulagsfulltrúi Rangárþings ytra.
Félagsstarf eldri borgara
!
"# #
$% &#
% '
(
% ) # "
* "
%%
+
,
-#
%% '#.&#
%
/&#
#
% #
0
' "
%
-#
1
%
,
!"#$ '# 2 &
,
%
%
&#'
3
"
0 *
% #
% &
#
, 4 * &
&0
* # " 5 "
6!'+ 78
9
* 5
*
)
"
#
" :* # " 0
%
&%' ( -#
#
#
%
;
%
)
* $
((+( <
*
1 3
-"#
% '
(
%% +
,%
+ ,
& - =
$$ #
%
,
"
,
>
+ ,
& - =
$$ #
%
,
#
" ,0 >
-#. * #
;
'
* 2
+
% ? 2
'.&#) #
%% @ = * -
/0
+
*
, '#
8* # $
(
A
1%01
& :
0 >% -
#
% 0 2
69
&
0 :
0 (
$% /&#
.
*
$%
/- (0 -#
?
'
90
%
/ =0
<)
' (
$ 5
% :
%% 69
%%
B
,,
/$
01+02 '
&*
% " 2 (
90
%%
9 '*8
"# *
%
* * "&
/- ( * **
1
&#
%
%%
#
2" # &
3 &#
" "#
% 4"
# "
C" , 0$;$
3,
& D
; 3# E EE
1 & 0
#
+
A
>,0 , " FFF
# 4 5. &$
+
# !
(*
%% # & #
6 . ( /
1% G*
3
"
/
, '
'
0 % '0
3
"
%
7 2
.
-#
@
&H
. % -"# *
% +
% +
,%
7
%
) '#
"
0
#
$% #
(
%%
Félagslíf
Landsst. 6014011619 VIl
Sálarrannsóknarfélag
Reykjavíkur
Síðumúla 31,
s. 588 6060
Miðlarnir, spámiðlarnir og
huglæknarnir Þórhallur Guð-
mundsson, Ólafur Hraundal
Thorarensen talnaspekingur
og spámiðill, Ragnhildur
Filippusdóttir, Garðar Björg-
vinsson, Michael-miðill,
Símon Bacon, Guðríður
Hannesdóttir kristalsheilari
og auk annarra, starfa hjá
félaginu og bjóða félags-
mönnum og öðrum upp á einka-
tíma. Upplýsingar um félagið,
starfsemi þess, rannsóknir og
útgáfur, einkatíma og tíma-
pantanir eru alla virka daga
ársins frá kl. 13-18, auk þess
oft á kvöldin og um helgar.
SRFR
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Sumarhús
Sumarhús - Gestahús
- Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla -
Endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892 3742 og 483 3693,
www.tresmidjan.is
Óska eftir
KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR
Kaupum allt gull. Kaupum silfur-
borðbúnað. Staðgreiðum. Heiðar-
leg viðskipti. Aðeins í verslun okk-
ar Laugavegi 61. Jón og Óskar,
jonogoskar.is - s. 552-4910.
KAUPI GULL!
Ég, Magnús Steinþórsson gullsmíða-
meistari, kaupi gull, gullpeninga og
gullskartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt,
gamalt og illa farið.
Leitið til fagmanns og fáið góð ráð.
Uppl. á demantar.is, í síma 699 8000
eða komið í Pósthússtræti 13 (við
Austurvöll).
Verið velkomin.
Byggingavörur Hljóðfæri
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð-
viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
6600230 og 5611122.
Ýmislegt
TILBOÐ – TILBOÐ – TILBOÐ
Vandaðir dömuskór úr mjúku leðri,
fóðraðir. Stakar stærðir.
TILBOÐSVERÐ: 9.500.
Komdu og líttu á úrvalið
hjá okkur!
Sími 551 2070.
Útsala
Skarthúsið,
Laugavegi 44.
Sími 562 2466.
Teg. 23001 Vandaðir þýskir herra-
skór úr leðri, skinnfóðraðir. Stærðir:
40–47. Verð: 17.885.
Teg. 204202 Vandaðir þýskir herra-
skór úr leðri, skinnfóðraðir. Stærðir:
39–48. Verð: 17.985.
Teg. 204205 Vandaðir þýskir herra-
skór úr leðri, skinnfóðraðir. Stærðir:
40–45. Verð: 16.975.
Teg. 406201 Vandaðir þýskir herra-
skór úr leðri, skinnfóðraðir. Stærðir:
39–48. Verð: 15.975.
Teg. 305301 Vandaðir þýskir herra-
skór úr leðri, fóðraðir. Stærðir: 40–
47. Verð: 15.885.
Teg. 419209 Vandaðir þýskir herra-
skór úr leðri, skinnfóðraðir. Stærðir:
41–47. Verð: 16.585.
Komdu og líttu á úrvalið
hjá okkur!
Sími 551 2070.
Opið mán.–fös. 10–18,
laugardaga 10–14.
Góð þjónusta – fagleg ráðgjöf.
www.mistyskor.is
Erum einnig á Facebook.
SUNDFATNAÐUR Á TILBOÐI –
stakar stærðir
Teg. FEVER tankini, stakar stærðir
32–38 D–G á kr. 6.900, buxur í
S–XL á kr. 1.900.
Teg. ADELHPI tankini, nokkrar
stærðir til, 32–38 DD–G á kr. 6.900.
Teg. ISIS bh, stakar stærðir milli
36–42 E–HH á kr. 6.900, pilsbuxur í
stærðum 48–54 kr. 4.900.
Laugavegi 178, sími 551 3366.
Opið mán.-föst. 10-18,
laugardaga 10-14.
Þú mætir – við mælum og
aðstoðum.
www.misty.is
– vertu vinur
Bílaþjónusta
Ökukennsla
Vönduð, vel búin kennslubifreið
Subaru XV 4WD - árg. 2012.
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
sími 6960042,
bilaskoli.is
Húsviðhald
Laga Ryðbletti á þökum,
hreinsa þakrennur og
tek að mér ýmis smærri
verkefni
Uppl. í síma 847 8704
manninn@hotmail.com
mbl.is
alltaf - allstaðar
fasteignir
Þjóðlagagítarpakki:
kr. 23.900. Gítar, poki, ól, auka-
strengir, stilliflauta og kennslu-
forrit.
Gítarinn ehf., Stórhöfða 27,
s. 552 2125.
www.gitarinn.is,
gitarinn@gitarinn.is