Morgunblaðið - 16.01.2014, Síða 45

Morgunblaðið - 16.01.2014, Síða 45
MENNING 45 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. JANÚAR 2014 VELKOMINN Í BATA SMÁRALIND Skoðið úrvalið á bata.is Vertu vinur á ÚTSALA ÚTSALA 50-70% afsl. KVIKMYNDAÚRVALIÐ ER Í SAMBÍÓUNUM ÁTOPPNUM Í ÁR KYNNTUÞÉRMÁLIÐ Á EGILSHÖLLÁLFABAKKA AMERICANHUSTLE KL.5:30-8:20-10:20 AMERICANHUSTLEVIP KL.6-9 WOLFOFWALLSTREET KL.8:20-10:20 HOBBIT:DESOLATIONOFSMAUG2DKL.5:30-8:40 ANCHORMAN2 KL.5:30-8 FROZENENSTAL2D KL.8 FROSINN ÍSLTAL KL.2D:5:403D:6 KRINGLUNNI AMERICANHUSTLE KL. 6 -9 SECRET LIFEOFWALTERMITTYKL. 6 WOLFOFWALL STREET KL. 5:40 -9:10 AMERICANHUSTLE KL. 8 - 10:50 SECRET LIFEOFWALTERMITTY KL. 8 - 10:30 AMERICAN HUSTLE KL. 5:10 - 8 - 10:50 WOLF OFWALL STREET KL.7-8-10:30 HOBBIT: DESOLATION OF SMAUG HFR3D KL.7-10:20 HOBBIT: DESOLATION OF SMAUG 3D KL.4:40 ANCHORMAN 2 KL. 4:40 FROSINN ÍSLTAL3D KL. 4:40 NÚMERUÐ SÆTI KEFLAVÍK AKUREYRI AMERICAN HUSTLE KL. 7:30 - 10:20 ANCHORMAN 2 KL. 8 WOLF OFWALL STREET KL. 10:20 FROSINN ÍSLTAL2D KL. 5:40 TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á FRÁ ÞEIM SÖMUOG FÆRÐUOKKUR TANGLED OGWRECK-IT RALPH SÝND Í 2D OG 3DMEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI Sigurvegari Golden Globe Besti leikari í aðalhlutverki Leonardo DiCaprio T.V. - BÍÓVEFURINN/SÉÐ OG HEYRT  ROLLING STONE  EMPIRE  USA TODAY  EMPIRE  THE GUARDIAN  “HÆTTU AÐ LÁTA ÞIG DREYMAOG BYRJAÐU AÐ LIFA“ “HVER RAMMI MYNDARINNAR ER NÁNAST EINS OG LISTAVERK“ S.G.S., MBL   L. K.G., FBL CHICAGO SUN-TIMES  ENTERTAINMENT WEEKLY  TIME  WALL STREET JOURNAL  SAN FRANCISCO CHRONICLE  Sigurvegarinn á Golden Globe BESTA MYND ÁRSINS Besta Leikkona í aðalhlutverki Besta Leikkona í aukahlutverki FRÁ LEIKSTJÓRA SILVER LININGS PLAYBOOK OG THE FIGHTER Ævintýrið heldur áfram Sýnd í 3D 48 ramma Hættu að láta þig dreyma og byrjaðu að lifa. Missið ekki af fyrstu stórmynd ársins. Mynd sem allir eru að tala um! 12 L 7 16 FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA -bara lúxus sími 553 2075 www.laugarasbio.is „Hver rammi myndarinnar er nánast eins og listaverk“ - S.G.S., MBL „Listilegt samspil drauma og raunveruleika sem hefði vel getað klikkað en svínvirkar“ -L. K.G., FBL LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar LONE SURVIVOR Sýnd kl. 8 - 10:30 THE HOBBIT 2 3D (48R) Sýnd kl. 5:30 - 9 JUSTIN BIEBER’S BELIEVE Sýnd kl. 6 LIFE OF WALTER MITTY Sýnd kl. 5 - 8 - 10:20 Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Þetta hefur verið bæði gefandi og gott starf, sem gagnast hefur ungu tónlistarfólki sérlega vel. En það þarf meira til á móti sem ekki hefur gengið upp og þess vegna fer þetta svona,“ seg- ir Pétur Kr. Haf- stein sem rekið hefur tónlist- arsetrið Selið á Stokkalæk ásamt eiginkonu sinni Ingu Ástu Haf- stein sl. fimm ár. Í tilkynningu sem þau hjónin hafa sent frá sér kemur fram að starfsemin hafi verið lögð niður. Í samtali við Morgunblaðið bendir Pétur á að margvísleg starfsemi hafi farið fram í Selinu, jafnt námskeið, æfingar, upptökur og tónleikar, en ekki nema lítill hluti þessa hefur ver- ið auglýstur í fjölmiðlum. Samtals eru tónleikar í Selinu hins vegar orðnir 130 talsins á sl. fimm árum. „Mikill mannfjöldi hefur sótt þessa tónleika, ekki síst af Reykjavík- ursvæðinu. Þótt ákveðinn kjarni sveitunga okkar hafi komið á tón- leikana söknum við þess að hafa ekki séð fleiri þeirra hér á staðnum. Megintilgangur okkar með þessari starfsemi var annars vegar að styrkja ungt tónlistarfólk til dáða og hins vegar að færa tónlistarviðburði heim í hérað, gera tónlistina aðgengi- lega heimafólki. Það er nú orðið ljóst að síðari þátturinn hefur ekki náð til- ætluðum árangri. Þá hefur fækkað mjög í æfingahópnum að undanförnu miðað við fyrri ár og önnur starfsemi dregist saman,“ segir m.a. í tilkynn- ingunni. Eigum ekki annars úrkosti Í samtali við Morgunblaðið bendir Pétur á að ungu og efnilegu tónlist- arfólki við nám erlendis hafi staðið til boða að æfa og koma fram í Selinu sér að kostnaðarlausu. „En á móti var alltaf meiningin að tekjur fengj- ust frá æfingahópum,“ segir Pétur og tekur fram að hann kunni ekki skýr- ingu á minnkandi aðsókn æf- ingahópa. Telur hann sennilegt að um sé að ræða langvarandi afleið- ingar af efnahagshruninu. Aðspurður hvort hann kunni skýringu á dræmri aðsókn heimamanna svarar Pétur því neitandi. Í tilkynningunni kemur skýrt fram að þótt ekki hafi verið stefnt að fjár- hagslegum ávinningi með tónlistar- starfinu í Selinu sé starfsemin þar al- mennt langt frá því að bera sig fjárhagslega. „Við eigum því ekki annars úrkosti en að láta hér staðar numið. Við þökkum af heilum hug öll- um þeim, sem sýnt hafa þessu tón- listarsetri stuðning í verki og biðjum hinu ágæta tónlistarfólki allrar bless- unar,“ segir í tilkynningunni. Að- spurður segir Pétur það mikil von- brigði að geta ekki lengur stutt við ungt og efnilegt tónlistarfólk í Selinu. Spurður hvernig húsakynnin verði í framhaldinu nýtt segir Pétur að þau hjónin hyggist leigja þau frá sér. „Þarna verður væntanlega rekin gistiþjónusta, en það verður ekki á okkar vegum,“ segir Pétur að lokum. Vonbrigði að þurfa að hætta  Selið á Stokkalæk kveður eftir 5 ár Pétur Kr. Hafstein Ásgeir Trausti kom fram með hljómsveit sinni við afhendingu EBBA-tónlistarverðlaunanna í Hol- landi í gær. Hann var einn tíu lista- manna eða hljómsveita sem hlutu hin eftirsóttu verðlaun fyrir að hafa gengið vel að koma efni fyrstu hljómplötu sinnar fyrir eyru ann- arra þjóða Evrópu. Verðlaunaaf- hendingin markaði um leið upphaf Eurosonic Noorderslag-tónlist- arhátíðarinnar. Stjórnaði hinn kunni BBC-kynnir Jools Holland dagskránni sem fylgajst mátti með í beinni útsendingu á netinu. Ásgeir Trausti flutti tvö lög og vakti flutningurinn lukku gesta í salnum. Að því loknu tók hann við verðlaunagrip sínum. Auk Ásgeirs hlutu EBBA-verðlaun írska hljóm- sveitin Kodaline, sem hlaut sérstök verðlaun almennings, GuGabriel frá Austurríki, Lukas Graham frá Danmörku, Jacco Gardner frá Hol- landi, Nico & Vinz frá Noregi, Zedd frá Þýskalandi, hin sænska Iona Pop og hljómsveitin Disclosure frá Bretlandi. Ásgeir tók við EBBA- verðlaunum Morgunblaðið/Kristinn Verðlaunahafi Ásgeir Trausti einn tíu listamanna sem hlaut verðlaun.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.