Morgunblaðið - 16.01.2014, Síða 45
MENNING 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. JANÚAR 2014
VELKOMINN Í BATA SMÁRALIND
Skoðið úrvalið á bata.is
Vertu vinur á
ÚTSALA
ÚTSALA
50-70% afsl.
KVIKMYNDAÚRVALIÐ ER Í SAMBÍÓUNUM
ÁTOPPNUM Í ÁR
KYNNTUÞÉRMÁLIÐ Á
EGILSHÖLLÁLFABAKKA
AMERICANHUSTLE KL.5:30-8:20-10:20
AMERICANHUSTLEVIP KL.6-9
WOLFOFWALLSTREET KL.8:20-10:20
HOBBIT:DESOLATIONOFSMAUG2DKL.5:30-8:40
ANCHORMAN2 KL.5:30-8
FROZENENSTAL2D KL.8
FROSINN ÍSLTAL KL.2D:5:403D:6 KRINGLUNNI
AMERICANHUSTLE KL. 6 -9
SECRET LIFEOFWALTERMITTYKL. 6
WOLFOFWALL STREET KL. 5:40 -9:10
AMERICANHUSTLE KL. 8 - 10:50
SECRET LIFEOFWALTERMITTY KL. 8 - 10:30
AMERICAN HUSTLE KL. 5:10 - 8 - 10:50
WOLF OFWALL STREET KL.7-8-10:30
HOBBIT: DESOLATION OF SMAUG HFR3D KL.7-10:20
HOBBIT: DESOLATION OF SMAUG 3D KL.4:40
ANCHORMAN 2 KL. 4:40
FROSINN ÍSLTAL3D KL. 4:40
NÚMERUÐ SÆTI
KEFLAVÍK
AKUREYRI
AMERICAN HUSTLE KL. 7:30 - 10:20
ANCHORMAN 2 KL. 8
WOLF OFWALL STREET KL. 10:20
FROSINN ÍSLTAL2D KL. 5:40
TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á
FRÁ ÞEIM SÖMUOG FÆRÐUOKKUR TANGLED OGWRECK-IT RALPH
SÝND Í 2D OG 3DMEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI
Sigurvegari
Golden Globe
Besti leikari í aðalhlutverki
Leonardo DiCaprio
T.V. - BÍÓVEFURINN/SÉÐ OG HEYRT
ROLLING STONE
EMPIRE
USA TODAY
EMPIRE
THE GUARDIAN
HÆTTU AÐ LÁTA ÞIG DREYMAOG BYRJAÐU AÐ LIFA
HVER RAMMI
MYNDARINNAR ER NÁNAST
EINS OG LISTAVERK
S.G.S., MBL
L. K.G., FBL
CHICAGO SUN-TIMES
ENTERTAINMENT WEEKLY
TIME
WALL STREET JOURNAL
SAN FRANCISCO CHRONICLE
Sigurvegarinn á
Golden Globe
BESTA MYND ÁRSINS
Besta Leikkona í aðalhlutverki
Besta Leikkona í aukahlutverki
FRÁ LEIKSTJÓRA SILVER LININGS PLAYBOOK OG THE FIGHTER
Ævintýrið heldur áfram
Sýnd í 3D 48
ramma
Hættu að láta þig dreyma og byrjaðu að lifa. Missið ekki af fyrstu stórmynd ársins.
Mynd sem allir eru að tala um!
12
L
7
16
FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA
-bara lúxus sími 553 2075
www.laugarasbio.is
„Hver rammi
myndarinnar
er nánast eins
og listaverk“
- S.G.S., MBL
„Listilegt samspil
drauma og
raunveruleika
sem hefði vel
getað klikkað en
svínvirkar“
-L. K.G., FBL
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
LONE SURVIVOR Sýnd kl. 8 - 10:30
THE HOBBIT 2 3D (48R) Sýnd kl. 5:30 - 9
JUSTIN BIEBER’S BELIEVE Sýnd kl. 6
LIFE OF WALTER MITTY Sýnd kl. 5 - 8 - 10:20
Silja Björk Huldudóttir
silja@mbl.is
„Þetta hefur verið bæði gefandi og
gott starf, sem gagnast hefur ungu
tónlistarfólki sérlega vel. En það þarf
meira til á móti
sem ekki hefur
gengið upp og
þess vegna fer
þetta svona,“ seg-
ir Pétur Kr. Haf-
stein sem rekið
hefur tónlist-
arsetrið Selið á
Stokkalæk ásamt
eiginkonu sinni
Ingu Ástu Haf-
stein sl. fimm ár. Í
tilkynningu sem þau hjónin hafa sent
frá sér kemur fram að starfsemin
hafi verið lögð niður.
Í samtali við Morgunblaðið bendir
Pétur á að margvísleg starfsemi hafi
farið fram í Selinu, jafnt námskeið,
æfingar, upptökur og tónleikar, en
ekki nema lítill hluti þessa hefur ver-
ið auglýstur í fjölmiðlum. Samtals
eru tónleikar í Selinu hins vegar
orðnir 130 talsins á sl. fimm árum.
„Mikill mannfjöldi hefur sótt þessa
tónleika, ekki síst af Reykjavík-
ursvæðinu. Þótt ákveðinn kjarni
sveitunga okkar hafi komið á tón-
leikana söknum við þess að hafa ekki
séð fleiri þeirra hér á staðnum.
Megintilgangur okkar með þessari
starfsemi var annars vegar að
styrkja ungt tónlistarfólk til dáða og
hins vegar að færa tónlistarviðburði
heim í hérað, gera tónlistina aðgengi-
lega heimafólki. Það er nú orðið ljóst
að síðari þátturinn hefur ekki náð til-
ætluðum árangri. Þá hefur fækkað
mjög í æfingahópnum að undanförnu
miðað við fyrri ár og önnur starfsemi
dregist saman,“ segir m.a. í tilkynn-
ingunni.
Eigum ekki annars úrkosti
Í samtali við Morgunblaðið bendir
Pétur á að ungu og efnilegu tónlist-
arfólki við nám erlendis hafi staðið til
boða að æfa og koma fram í Selinu
sér að kostnaðarlausu. „En á móti
var alltaf meiningin að tekjur fengj-
ust frá æfingahópum,“ segir Pétur og
tekur fram að hann kunni ekki skýr-
ingu á minnkandi aðsókn æf-
ingahópa. Telur hann sennilegt að
um sé að ræða langvarandi afleið-
ingar af efnahagshruninu. Aðspurður
hvort hann kunni skýringu á dræmri
aðsókn heimamanna svarar Pétur því
neitandi.
Í tilkynningunni kemur skýrt fram
að þótt ekki hafi verið stefnt að fjár-
hagslegum ávinningi með tónlistar-
starfinu í Selinu sé starfsemin þar al-
mennt langt frá því að bera sig
fjárhagslega. „Við eigum því ekki
annars úrkosti en að láta hér staðar
numið. Við þökkum af heilum hug öll-
um þeim, sem sýnt hafa þessu tón-
listarsetri stuðning í verki og biðjum
hinu ágæta tónlistarfólki allrar bless-
unar,“ segir í tilkynningunni. Að-
spurður segir Pétur það mikil von-
brigði að geta ekki lengur stutt við
ungt og efnilegt tónlistarfólk í Selinu.
Spurður hvernig húsakynnin verði
í framhaldinu nýtt segir Pétur að þau
hjónin hyggist leigja þau frá sér.
„Þarna verður væntanlega rekin
gistiþjónusta, en það verður ekki á
okkar vegum,“ segir Pétur að lokum.
Vonbrigði að
þurfa að hætta
Selið á Stokkalæk kveður eftir 5 ár
Pétur Kr.
Hafstein
Ásgeir Trausti kom fram með
hljómsveit sinni við afhendingu
EBBA-tónlistarverðlaunanna í Hol-
landi í gær. Hann var einn tíu lista-
manna eða hljómsveita sem hlutu
hin eftirsóttu verðlaun fyrir að hafa
gengið vel að koma efni fyrstu
hljómplötu sinnar fyrir eyru ann-
arra þjóða Evrópu. Verðlaunaaf-
hendingin markaði um leið upphaf
Eurosonic Noorderslag-tónlist-
arhátíðarinnar. Stjórnaði hinn
kunni BBC-kynnir Jools Holland
dagskránni sem fylgajst mátti með í
beinni útsendingu á netinu.
Ásgeir Trausti flutti tvö lög og
vakti flutningurinn lukku gesta í
salnum. Að því loknu tók hann við
verðlaunagrip sínum. Auk Ásgeirs
hlutu EBBA-verðlaun írska hljóm-
sveitin Kodaline, sem hlaut sérstök
verðlaun almennings, GuGabriel
frá Austurríki, Lukas Graham frá
Danmörku, Jacco Gardner frá Hol-
landi, Nico & Vinz frá Noregi, Zedd
frá Þýskalandi, hin sænska Iona
Pop og hljómsveitin Disclosure frá
Bretlandi.
Ásgeir tók
við EBBA-
verðlaunum
Morgunblaðið/Kristinn
Verðlaunahafi Ásgeir Trausti einn tíu listamanna sem hlaut verðlaun.