Morgunblaðið - 16.01.2014, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 16.01.2014, Qupperneq 46
46 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. JANÚAR 2014 • Konica Minolta fjölnotatækin (MFP) eru margverðlaunuð fyrir hönnun, myndgæði, notagildi, umhverfisvernd og áreiðanleika. • Bjóðum þjónustusamninga, rekstrarleigusamninga og alhliða prentumsjón. • Viðskiptavinir Kjaran eru lítil og stór fyrirtæki, stofnanir og prentsmiðjur sem eiga það sameiginlegt að gera kröfur um gæði og góða þjónustu. • Kjaran er viðurkenndur söluaðili á prentlausnum af Ríkiskaupum. Síðumúla 12 - 510 5520 - kjaran.is • BLI A3 MFP Line of the Year 2013 • BLI A3 MFP Line of the Year 2012 • BLI A3 MFP Line of the Year 2011 bizhub margverðlaunuð fjölnotatæki 06.00 Ex. Sports Channel Skjár sport 08.00 Cheers 08.25 Dr. Phil 09.10 Pepsi MAX tónlist 16.45 90210 Bandarísk þáttaröð um ástir og átök ungmennanna í Beverly Hills þar sem ástin er aldr- ei langt undan. 17.35 Dr. Phil 18.20 Parenthood 19.10 Cheers 19.35 Trophy Wife Gam- anþættir sem fjalla um par- týstelpuna Kate sem verð- ur ástfanginn og er lent milli steins og sleggju fyrr- verandi eiginkvenna og dómharðra barna. 20.00 Svali&Svavar Þeir fé- lagar Svali og Svavar hafa brallað ýmislegt í gegnum árin. Svali hefur örlítið minni smekk fyrir lífsins lystisemdum en Svavar en að sama skapi fer ekki mik- ið fyrir hreyfiþörf hjá Svav- ari. Þeir leita svara hjá fólki og reyna að ráða lífs- gátuna í leiðinni. Umfram allt ætla þeir að reyna að skemmta sér og áhorf- endum í leiðinni. 20.30 Happy Endings Bandarískir gamanþættir um vinahóp sem ein- hvernveginn tekst alltaf að koma sér í klandur. 20.55 Parks & Recreation Geggjaðir gamanþættir með Amy Pohler í aðal- hlutverki. 22.10 Groundhog Day 23.55 CSI Vinsælasta spennuþáttaröð frá upphafi þar sem Ted Danson fer fyrir harðsvíruðum hópi rannsóknardeildar lögregl- unnar í Las Vegas. 00.45 Franklin & Bash lög- mennirnir og glaumgos- arnir Franklin og Bash eru loks mættir aftur á Skjá- Einn. Þeir félagar starfa hjá virtri lögmannsstofu en þurfa reglulega að sletta úr klaufunum. 01.35 Excused Nýstárlegir stefnumótaþáttur um ólíka einstaklinga sem allir eru í leit að ást. SkjárEinn ANIMAL PLANET 14.30 Wildest India 15.25 Karina: Wild on Safari 16.20 Ray Mears’ Wild Britain 17.15 North America 18.10 Galapagos 19.05 Wildest Africa 20.00 Man, Chee- tah, Wild 20.55 The Wild Life of Tim Faulkner 21.50 Animal Cops Houston 22.45 Whale Wars 23.35 Untamed & Uncut BBC ENTERTAINMENT 15.10 Dragons’ Den 16.00 Wo- uld I Lie To You? 16.30 QI 17.00 Pointless 17.50 A Bit of Fry and Laurie 18.30 Would I Lie To You? 19.00 QI 19.30 Top Gear 20.20 Live At The Apollo 21.00 Alan Carr: Chatty Man Xmas 2012 21.50 The Best of Top Gear 2006/07 22.45 QI 23.15 Would I Lie To You? 23.45 Dragons’ Den DISCOVERY CHANNEL 15.30 Gold Rush 16.30 Auction Kings 17.00 Auction Hunters 18.00 Overhaulin’ 19.00 Wheeler Dealers 20.00 You Have Been Warned 21.00 Ben Earl: Trick Art- ist 22.00 Gold Rush 23.00 Over- haulin’ EUROSPORT 14.45 Tennis 15.45 Ski Jumping 18.15 Tennis 18.45 Snooker 22.00 Rally Raid – Dakar 22.30 Figure Skating 23.00 Tennis MGM MOVIE CHANNEL 14.45 Zero To Sixty 16.25 Uhf 18.00 World Gone Wild 19.35 Swamp Thing 21.05 Bound For Glory 23.30 Pumpkinhead Ii: Blo- od Wings NATIONAL GEOGRAPHIC 12.05 Miracle Landing On The Hudson 14.05 Megafactories 15.05 Meet the Polygamists 16.05 Air Crash Investigation 17.00 Big, Bigger, Biggest 18.00 Alaska State Troopers 19.00 Car S.O.S 20.00 Born To Ride 21.00 Scam City 22.00 Taboo 23.00 In- side Combat Rescue ARD 15.10 Verrückt nach Meer 16.00 Tagesschau 16.15 Weltcup Ski- springen 19.00 Tagesschau 19.15 Das ist spitze! 21.15 Kontraste 21.45 Tagesthemen 22.15 Beckmann 23.30 Nachtmagazin 23.50 Das ist spitze! DR1 14.45 Hercule Poirot 15.40 Downton Abbey III 17.00 Price in- viterer 18.05 Aftenshowet 19.00 Bonderøven 19.30 Hammerslag i New York 20.30 TV AVISEN med Vejret 20.55 Bag Borgen 21.30 Taggart 22.40 Water Rats 23.25 Mord i centrum DR2 14.10 Penge 14.35 P1 Debat på DR2 15.00 DR2 Nyhedstimen 16.05 DR2 Dagen 17.01 Rikke og folkemordet 17.30 Rundt om Det indiske Ocean med Simon Reeve 18.30 Når mænd er værst 19.00 Debatten 20.00 Fauli, fed og færdig? – Styr på kroppen 20.30 Absurdistan 21.30 Deadl- ine 22.00 Albinoer i Afrika 22.50 The Daily Show 23.15 Louis Theroux: Lov og uorden i Lagos NRK1 14.45 Glimt av Norge: Øyperla i Rogaland 15.10 Glimt av Norge: Fridykkeren 15.20 Snøballkrigen 16.10 Høydepunkter Morgennytt 16.30 Oddasat – nyheter på sam- isk 16.50 V-cup hopp 18.00 Dagsrevyen 18.45 Schrödingers katt 20.00 Dagsrevyen 21 20.30 Debatten 21.30 Status Norge: Eldreboomen 22.00 Kveldsnytt 22.15 Verdas farlegaste vegar 23.15 Hotell mor og far NRK2 14.20 Jakten på Norge 1814- 2014: Familien 15.10 Med hjar- tet på rette staden 16.00 Derrick 17.00 Dagsnytt atten 17.45 V- cup hopp: V-cup hopp forts 18.15 Landeplage: La det swinge 18.45 Verdas farlegaste vegar 19.45 Hvite slaver 20.30 Kam- pen om Nordpolen 21.00 NRK nyheter 21.10 Urix 21.30 Kunst i mellomalderen 22.30 I Jan Ba- alsruds fotspor: Venn eller fi- ende? 23.00 Bergmans video 23.45 Korrespondentane SVT1 13.55 Det är något med Susan Boyle 14.40 Tager du 14.55 Go- morron Sverige 15.25 Minnenas television: Engeln av Allan Edwall 16.30 Sverige idag 17.15 Go’k- väll 18.30 Rapport 19.00 Antik- rundan 20.00 Fittstim – min kamp 21.00 Debatt 21.45 Un- dercover boss 22.30 Rapport 22.35 Veckans brott 23.35 Det är något med Susan Boyle SVT2 13.00 SVT Forum: Riksdagens frågestund 14.02 SVT Forum 15.05 SVT Forum 15.20 Via Sverige 15.35 Agenda 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 Planeten vi tog över 18.00 Vem vet mest? 18.30 20 minuter 19.00 Tundrans dotter 20.00 Aktuellt 21.00 Sportnytt 21.10 Hockeykväll 21.45 Boy A 23.30 Fashion RÚV ÍNN Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 N4 20.00 Hrafnaþing 21.00 Auðlindakistan 21.30 Fiskikóngurinn Endurt. allan sólarhringinn. 15.05 Ástareldur 15.55 Stundin okkar (e) 16.20 Táknmálsfréttir 16.30 EM stofa 16.50 EM í handbolta – Ís- land-Spánn Bein úts. 18.30 EM stofa Björn Bragi og gestir gera upp leik Ís- lands og Spánar. 19.00 Fréttir 19.25 Veðurfréttir 19.30 Íþróttir 19.40 Kastljós 20.00 EM í handbolta – Noregur-Ungverjaland 20.45 EM stofa 21.05 Fisk í dag Skemmti- legir og fræðandi þættir þar sem Sveinn Kjart- ansson matreiðslumeistari fær ungling sér til aðstoðar í eldhúsið. Þau matreiða einfalda og fljótlega fisk- rétti sem höfða til ungs fólks. 21.15 Innsæi 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Glæpahneigð ) Bandarísk þáttaröð um sérsveit lögreglumanna sem hefur þann starfa að rýna í persónuleika hættu- legra glæpamanna til þess að reyna að sjá fyrir og koma í veg fyrir frekari ill- virki þeirra. Stranglega bannað börnum. 23.00 Erfingjarnir Við fráfall Veroniku Grönnegård hitt- ast börnin hennar fjögur eftir margra ára aðskilnað. Verkefnið er að gera upp arf eftir móður sína, en það sem í fyrstu virðist tæki- færi til sameiningar breyt- ist í uppgjör (e) 23.55 Kastljós 00.15 Fréttir 00.30 Dagskrárlok 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.10 M: in the middle 08.35 Ellen 09.15 B and the Beautiful 09.35 Doctors 10.15 60 mínútur 11.00 Nashville 11.50 Suits 12.35 Nágrannar 13.00 Hetjur morgund. 14.30 The O.C 15.15 Hundagengið 15.40 Ofurhetjusérsveitin 16.05 Tasmanía 16.30 Ellen 17.10 B. and the Beautiful 17.32 Nágrannar 17.57 Simpson-fjölskyldan 18.23 Veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Stelpurnar 19.40 Michael J. Fox Show 20.05 Heilsugengið Vand- aður og fróðlegur íslenskur þáttur sem fjallar um mat- aræði og lífsstíl með fjöl- breyttum hætti. 20.30 Masterchef USA 21.10 The Blacklist þátta- röð með James Spader í hlutverki eins eft- irlýstastasta glæpamanns heims, Raymond Red Reddington, sem gefur sig fram við FBI. 21.55 Person of Interest 22.40 NCIS: Los Angeles 23.25 The Tunnel 00.10 Breathless 00.55 Spaugstofan 01.20 Banshee 02.10 Feel the Noise 03.35 Diary of the Dead 05.10 Banlieue 13 – Ul- timatum 11.50/16.50 Johnny English Reborn 13.30/18.35 Skate or Die 15.00/20.05 Dumb and D. 22.00/03.35 Extremely Lo- ud & Incredibly Close 00.10 The Rum Diary 02.05 Taken 2 18.00 Að Norðan 18.30 Á flakki Endurt. allan sólarhringinn 07.00 Barnaefni 18.43 Latibær 18.55 Sumardalsmyllan 19.00 Puss N’Boots 20.20 Sögur fyrir svefninn 18.10 Sportspjallið 18.50 Man. C - Blackburn 20.30 World’s Str. Man 21.00 St. maður heims’85 22.00 NBA (NB90’s: Vol. 1) 22.25 NBA 2013/2014 16.45 Newc. – Man. City 18.25 Cardiff – West Ham 20.05 Pr. League World 20.35 Footb. League Show 21.05 Ensku mörkin 06.36 Bæn. Séra Kjartan Örn Sig- urbjörnsson flytur. 06.39 Morgunglugginn. 06.40 Veðurfregnir. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Blik. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Tríó. 11.00 Fréttir. 11.03 Sjónmál. Þáttur um sam- félagsmál á breiðum grunni. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 13.00 Spjallið. Fornbókmenntirnar og við. . (e) 14.00 Fréttir. 14.03 Á tónsviðinu. 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Djöflaeyjan. 15.25 Kíkt út um kýraugað. Fjallað um Guðmund Kamban. Annar þáttur: Virðingarfyllst H.C. And- ersen og Jónas Hallgrímsson. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 B – hliðin. Rætt við tónlist- arfólk frá ýmsum hliðum. (e) 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. 18.00 Spegillinn. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Óperukvöld Útvarpsins. Vald örlaganna eftir Giuseppe Verdi. Í aðalhlutverkum: Leonora: Anja Harteros. Don Alvaro: Jonas Kauf- mann. Don Carlo di Vargas: Ludo- vic Tézier. Markgreifinn af Calat- rava: Vitaly Kovalyov. Kór Bæverska útvarpsins og Ríkishljómsveitin í Bayern; Asher Fisch stjórnar. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Orð kvöldsins. Ragnhildur Ás- geirsdóttir flytur. 22.15 Segðu mér. (e) 23.00 Sjónmál. . (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull 20.45 A.hlé Simma og Jóa 21.15 Tekinn 21.40 Drew Carey Show 22.05 Curb Your Enth. 22.40 Game of Thrones Mikið Banshee-æði rann á Stöð 2 í liðinni viku. Dögum saman sýndi stöðin svo að segja ekkert annað en bandarískan spennuþátt sem heitir þessu ágæta nafni, Banshee. Hann er nú með öllu horfinn. Ég var eitthvað utangátta og missti fyrir vikið af byrj- uninni en þegar ég gerði mér grein fyrir því að lítið sem ekkert annað efni væri í boði fleygði ég mér flötum í sóf- ann. Gefum’essu séns. Er mig bar að garði var fólk að ræða saman, karl og kona. Þær samræður breytt- ust fljótt í kynmök. Æsileg kynmök. Einmitt, hugsaði ég með mér. Svo var þátturinn búinn. Að loknum auglýsingum byrjaði annar þáttur. Enn voru karlinn og konan að stunda kynmök. Fyrirgang- urinn var síst minni en áður. Loks linnti mökunum. Þá stóð ég upp til að fá mér vatnssopa. Er ég sneri aftur var sama konan á skjánum en annar maður, austurevr- ópskur ógæfumaður með húðflúr. Skyndilega byrjuðu þau að fljúgast á. Höggin dundu í bak og fyrir og kon- an gaf austurevrópska ógæfumanninum ekkert eft- ir. Þau urðu blóðug. Og lúin. Ég stóð aftur upp, til að hleypa hundinum út að pissa. Er ég kom aftur flaugst fólk- ið ennþá á. Og var ennþá blóðugra. Bjakk. Ég náði ekki alveg þræðinum en þetta er greinilega forvitni- legur þáttur, Banshee. Slagsmök ljósvakinn Orri Páll Ormarsson Banshee Þar er fólk jafnvígt á slagsmál og kynmök. Fjölvarp 13.00 Svartfjallaland- Króatía Endursýning frá EM í handbolta. 15.00 Pólland-Frakkland Endursýning frá EM í handbolta. 19.05 Noregur-Ungverja- land Bein útsending frá EM í handbolta. 21.00 Ísland-Spánn End- urs. fráEM í handbolta. RÚV ÍÞRÓTTIR Omega 19.00 Joseph Prince 19.30 Joyce Meyer 20.00 Kvöldljós 21.00 Benny Hinn 24.00 Joyce Meyer 00.30 Kall arnarins 01.00 Gl. Answers 01.30 Blandað efni 21.30 Joni og vinir 22.00 Máttarstundin 23.00 Kall arnarins 23.30 David Cho 17.20 Top 20 Funniest 18.00 How To Make It in America 18.30 Game tíví Frábær og fræðandi þáttur sem fjallar um allt það nýjasta úr tækni-og tölvuleikjaheim- inum. 19.00 Ben & Kate 19.25 1600 Penn 19.45 American Idol 21.10 Shameless 21.55 The Tudors 22.50 Grimm 23.35 Strike Back Önnur þáttaröðin sem byggð er á samnefndri sögu eftir fyrr- um sérsveitarmann í breska hernum. 00.20 Ben & Kate 00.40 1600 Penn 01.00 American Idol 02.25 Shameless 03.10 The Tudors 04.05 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví Stöð 3

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.