Morgunblaðið - Sunnudagur

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Morgunblaðið - Sunnudagur - 05.01.2014, Qupperneq 33

Morgunblaðið - Sunnudagur - 05.01.2014, Qupperneq 33
Morgunblaðið/Árni Sæberg Hjörtur Matthías Skúlason, James William Dickie, María Guðjónsdóttir, Elín Bríta sjálf, Kjartan Þór Trauner, Guðný Pálsdóttir og Ólöf Rut Sfefánsdóttir. Öll eru þau vöruhönn- uðir nema James sem er vefsíðuhönnuður. Ítalska rauðvínið Villa Puccini Chi- anti Superiore passaði einkar vel með öndinni. 500 ml rjómi 500 ml nýmjólk vanillustöng eða 2 tsk. vanilluextrakt 100 g sykur 6 blöð af matarlími 8 ástaraldin Matarlímsblöðin látin mýkj- ast í köldu vatni í um 10 mín- útur. Rjómi, mjólk, sykur og vanilla hituð í potti. Tekið af hitanum rétt áður en fer að sjóða og matarlímsblöð- unum bætt út í. Hrært saman þar til þau leysast upp. Hellið blöndunni í falleg glös og geymið í kæli í að minnsta kosti tvær klukkustundir. Setjið innihald ást- araldins ofan á búðinginn þegar hann er orðinn stífur. 5.1. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 33 BLANDAÐ SALAT Búnt af klettasalati ½ agúrka 1 rauðlaukur krukka af kapers 2 stórar rauðrófur 2 pakkar halloumi-ostur 4 andabringur nokkrir hvítlauksgeirar (má sleppa) nokkrar timíangreinar (má sleppa) BALSAMGLJÁI FYRIR RAUÐ- RÓFURNAR 100 ml balsamedik 4 msk. sykur (má nota hunang í staðinn) rifinn börkur af einni sítrónu safi úr hálfri sítrónu salt og pipar eftir smekk Allt hitað saman í potti þar til gljáinn Andabringur með ýmsu þykknar örlítið. Rauðrófurnar skornar í þykkar sneiðar, þeim er raðað á ofn- grind og penslaðar með balsamedik- gljáanum. Bakað við 225 gráður í 30-40 mínútur, snúið þeim á 5-10 mínútna fresti og penslið meiri gljáa á þær í hvert skipti. Saltið og piprið andabringurnar og steikið þær með fituna niður, u.þ.b. fimm mínútur á hvorri hlið. Gott er að bæta fersku timíani og heilum hvítlauks- geirum á pönnuna meðan bringurnar steikjast. Halloumi-osturinn skorinn í sneiðar og þurrsteiktur á heitri pönnu þar til hann brúnast á báðum hliðum. Skerið rauðrófurnar og ostinn í þykka strimla og bætið í salatið. Skerið andabringurnar í sneiðar og berið fram með salatinu. Gott að bera fram með fíkjubalsamediki. Ástaraldins- pannacotta
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.