Morgunblaðið - 14.02.2014, Side 43
tónlistarmönnum á borð við Martin
Fröst, Philip Glass, Vladimir
Ashkenazy, Mark Simpson og
Kristin Sigmundsson. Hann hefur
komið m.a. fram með Sinfón-
íuhljómsveit Íslands, Fílharm-
óníusveit Turku, Ulster Sinfón-
íuhljómsveitinni, Norsku
útvarpshljómsveitinni og Juilliard
Sinfóníuhljómsveitinni. Hann hefur
leikið í tónleikasölum á borð við
Avery Fisher Hall og Alice Tully
Hall í New York, Palais des Beaux-
Arts í Brüssel. Royal Festival Hall
í London, Kennedy Center í Wash-
ington og Oriental Art Center í
Sjanghæ, og hefur m.a. verið ein-
leikari á tónlistarhátíðunum MITO
í Mílanó, Busoni í Bolzano, Kamm-
ertónlistarhátíðina í Stavanger og
Nordic Cool í Washington. Þá
stofnaði hann tónlistarhátíðina
Reykjavík Midsummer Music árið
2012, en hún er haldin í Hörpu í
kringum sumarsólstöður ár hvert.
Víkingur Heiðar hefur frumflutt
fjóra píanókonserta sem samdir
voru sérstaklega fyrir hann af
Snorra Sigfúsi Birgissyni, Daníel
Bjarnasyni, Hauki Tómassyni og
Atla Ingólfssyni.
Árið 2009 stofnaði Víkingur
Heiðar útgáfufyrirtækið Dirrindí
og hefur sent frá sér diskana De-
but, 2009, Bach – Chopin, 2011, og
Vetrarferðina (CD og DVD), með
Kristni Sigmundssyni, 2012.
Verðlaun og viðurkenningar
Víkingur Heiðar hlaut Kons-
ertverðlaun Juilliard-skólans 2008,
Íslensku bjartsýnisverðlaunin 2009,
Íslensku tónlistarverðlaunin sem
flytjandi ársins 2006, 2011 og 2012.
Það ár var Vetrarferðin jafnframt
valin hljómplata ársins, og Reykja-
vík Midsummer Music valin Við-
burður ársins auk þess að hljóta
sérstök nýsköpunarverðlaun.
Víkingur Heiðar og Halla Oddný
Magnúsdóttir unnu tónlistarþætt-
ina Útúrdúr, fyrir Ríkissjónvarpið.
Fimm þeirra voru sýndir sl. haust
en aðrir fimm verða sýndir næsta
haust.
En hefur Víkingur Heiðar nokk-
urn tíma aflögu fyrir eitthvað ann-
að en píanónið?
„Já, já. Ég les töluvert, hlusta á
alls kyns tónlist og hef gaman af
kvikmyndum.“
Fjölskylda
Víkingur er í sambúð með Höllu
Oddnýju Magnúsdóttur, f. 30.9.
1987, sem lauk námi í mannvís-
indum frá Oxford-háskóla og hefur
m.a. starfað við fréttamennsku og
fjölmiðlun. Hún er dóttir Magnúsar
Tómassonar, f. 29.4. 1943, myndlist-
armanns, og Jóhönnu Ólafsdóttur,
f. 13.1. 1949, ljósmyndara.
Systur Víkings Heiðars eru Stef-
anía Ólafsdóttir, f. 23.3. 1981, lág-
fiðluleikari og hugleiðslukennari,
búsett í Kópavogi, og Anna Vala
Ólafsdóttir, f. 19.12. 1985, söngnemi
í Utrecht í Hollandi.
Foreldrar Víkings Heiðars eru
Ólafur Óskar Axelsson, f. 4.12.
1951, arkitekt og tónskáld í Reykja-
vík, og Svana Víkingsdóttir, f. 18.7.
1955, píanókennari í Kópavogi.
Úr frændgarði Víkings Heiðars Ólafssonar
Víkingur Heiðar
Ólafsson
Svanlaug Jónsdóttir
húsfr. í Rvík
Gísli Pálsson
læknir í Rvík
Stefanía Gísladóttir
cand.phil og iðjuþjálfi í Rvík
Svana Víkingsdóttir
píanóleikari og píanókennari
í Kópavogi
Ingibjörg Guðmundsdóttir
húsfr. í Síðumúla
Þorbjörg Andrésdóttir
húsfr. í Rvík
Axel Óskar Ólafsson
lögfr. og innheimtustj. RÚV í Rvík
Ólafur Óskar Axelsson
arkitekt og tónskáld í Rvík
Sylvía Níelsína Guðmundsdóttir
húsfr. í Vestmannaeyjum
Ólafur Óskar Lárusson
læknir í Vestmannaeyjum
Gísli Arnór Víkingsson
hvalasérfræðingur
Arnór Víkingsson
læknir í Rvík
Víkingur Heiðar Arnórsson
yfirlæknir og prófessor í Rvík
Þóra Sigurðardóttir
húsfr. á Upsum
Arnór Björsson
b. á Upsum í Svarfarðardal
Kristján Karlsson
læknir í Vestmannaeyjum
Viðar Víkingsson
kvikmyndagerðarmaður
Andrés Eyjólfsson
alþm. í Síðumúla í Hvítársíðu
Þórður
Eyjólfsson
hæstaréttar-
dómari
Magnús Þórðarson
framkvæmdastj.
NATÓ á Íslandi
Kjartan
Magnússon
borgarfulltrúi
Ingibjörg Axelsdóttir
námstj. við Kvennaskólann í Rvík
Lárus Guðmundur Ólafsson
apótekari á Selfossi
Morgunblaðið/Einar Falur
Afmælisbarnið Víkingur Heiðar.
ÍSLENDINGAR 43
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. FEBRÚAR 2014
Frændfólk í fréttum
Jón Steinar Gunnlaugsson
lögfræðingur og fyrrv.
hæstaréttardómari
Ingibjörg M. Jónsdóttir
húsfr. og bókavörður í Rvík
Sesselja Konráðsdóttir
skólastjóri í Stykkishólmi, síðar í Rvík
Gylfi Þ. Gíslason
alþm., ráðherra og prófessor við HÍ
Þórunn Kr. Pálsdóttir
húsfr. í Rvík
Þorvaldur Gylfason
prófesor í hagfræði við HÍ
Konráð Magnússon
b. á Syðra-Vatni í Lýtingsstaðahreppi
Ingibjörg Þorvaldsdóttir
húsfr. í Gröðum á Álftanesi, síðar í Rvík
Rannveig Guðmundsdóttir
húsfr. í Kolgröf og víðar
Ingibjörg Guðmundsdóttir
yngri húsfr. á Framnesi
Jón Steinar Gunnlaugsson, fyrrv. hæstaréttardómari, telur að Þorvaldur
Gylfason prófessor hafi í skrifum sínum verið með dylgjur um að Jón
Steinar hafi lagt drög að kæru til Hæstaréttar sem síðan hafi verið notuð
sem átylla til að ógilda stjórnlagaþingskosningarnar.
Jón Steinar stefndi Þorvaldi fyrir skrifin en héraðsdómur hefur nú sýkn-
að Þorvald. Jón Steinar hefur hins vegar áfrýjað dómnum til Hæstaréttar.
Jón Steinar og Þorvaldur er fimmmenningar frá Guðmundi Jónssyni og
Ingibjörg Björnsdóttur á Mælifellsá.
Guðmundur Jónsson
b. á Mælifellsá í Skagafirði
Ingibjörg Björnsdóttir eldri
húsfr. á Mælifellsá
90 ára
Kristín Sveinsdóttir
85 ára
Guðrún Hannesdóttir
Theódóra Ólafsdóttir
80 ára
Guðrún Sigurðardóttir
Jón Þór Jónsson
Málmfríður Geirsdóttir
75 ára
Hilmar Viggósson
Kristján Einarsson
Vésteinn Ólason
70 ára
Margrét Halldórsdóttir
Sigrún Óskarsdóttir
Unnur J. Birgisdóttir
Þórdís Garðarsdóttir
60 ára
Einar Ársæll Sumarliðason
Estrid Brekkan
Gísli Guðmundsson
Gréta Gunnarsdóttir
Grétar Sigurðsson
Gunnar Bruun Bjarnason
Helga Sigurðardóttir
Jón Pálsson
Kristinn A. Kristmundsson
Kristín Ingólfsdóttir
Ómar Einarsson
Sesselja B. Sigurðardóttir
Sigríður Guðmundsdóttir
Sigrún Benediktsdóttir
50 ára
Arna Böðvarsdóttir
Dagbjartur Willardsson
Elías Guðmundsson
Gunnar Gunnarsson
Halldór Ingi Haraldsson
Sigfríð Berglind
Þorvaldsdóttir
Sigrún Jónsdóttir
Svava Jósteinsdóttir
Teitur Gunnarsson
Valgerður Sævarsdóttir
Yolanda Caamic
Hibionada
40 ára
Anna Lísa Björnsdóttir
Einar Sturla Snorrason
Emilía Kristín Rigensborg
Gunnur Björk
Rögnvaldsdóttir
Halla Sif Ævarsdóttir
Hjalti Sigurjónsson
Hrafn Þór Jörgensson
Inga Birna Eiríksdóttir
Laufey Hallfríður
Svavarsdóttir
Ríkharður Einar
Kristjánsson
Sigurður Ásmundsson
30 ára
Andri Már Sigurðsson
Catia Andreia de Brito
Pereira
Martina Vyplelová
Oanh Thi Trinh
Ragnheiður S.
Kjartansdóttir
Sharlene Rocha Lelis
Sigmundur Magnússon
Til hamingju með daginn
30 ára Jón ólst upp á
Siglufirði, býr í Reykjavík,
er hjúkrunarfræðingur,
stundar nú framhalds-
nám í skurðhjúkrun og er
flugþjónn hjá Icelandair.
Systkini: Árni Geir
Bergsson, f. 1980; Snæv-
ar Gestsson, f. 1989; Guð-
rún Gestsdóttir, f. 1994.
Foreldrar: Hulda Frið-
geirsdóttir, f. 1960,
sjúkraliði, og Gestur
Hansson, f. 1958, vélstjóri
og snjóaeftirlitsmaður.
Jón Örvar
Gestsson
40 ára Árni ólst upp í
Reykjavík og Kópavogi,
býr í Hafnarfirði og er
flugvirki hjá Icelandair í
Keflavík.
Maki: Unnur Birna Reyn-
isdóttir, f. 1978, fram-
kvæmdastjóri.
Börn: Angelina, f. 1999,
Viktoría Kristína, f. 2008,
og Dýrleif Árný, f. 2011.
Foreldrar: Gunnsteinn
Sigurðsson, f. 1950, fyrrv.
skólastjóri, og Dýrleif Eg-
ilsdóttir, f. 1952, kennari.
Árni
Gunnsteinsson
40 ára Emil ólst upp á
Akureyri, býr í Reykjavík,
er viðskiptafræðingur frá
Háskóla Íslands og fram-
kvæmdastjóri við eigin
fyrirtæki.
Synir: Tómas Nói Em-
ilsson, f. 2003, og Jón
Bjarni Emilsson, f. 2006.
Foreldrar: Vigfús Vigfús-
son, f. 1950, vélstjóri og
sjómaður í Neskaupstað,
og Þóra Ragnheiður Þórð-
ardóttir, f. 1953, banka-
starfsmaður á Akureyri.
Emil Þór
Vigfússon
Hægt er að senda
mynd og texta af
nýjum borgara eða
brúðhjónum af slóðinni
mbl.is/islendingar
eða á netfangið
islendingar@mbl.is
Börn og
brúðhjón
Góð brauð - betri heilsa
Handverk í 20 ár
Dalvegi 4 - 201 Kópavogur
Hamraborg 14 - 200 Kópavogur
Opnunartími Dalvegi:
Mánudaga til föstudaga frá 6:00 til 18:00
laugardaga frá 6:00 til 17:00
sunnudaga frá 7:00 til 17:00