Morgunblaðið - 06.03.2014, Page 9

Morgunblaðið - 06.03.2014, Page 9
FRÉTTIR 9Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. MARS 2014 Laugavegi 82, á horni Barónsstígs sími 551 4473 www.lifstykkjabudin.is Póstsendum um allt land Glæsilegt undirföt frá Chantelle, París 25240 Litir: Svartur/hvítur Str. 36-42 Verð 9.900,- 00314 - Boston Litir: Svartur/ hvítur Str. 36-47 Verð 12.900,- Teg. 25130 Litir: Svartur/hvítur Str. 36-42 Verð 10.500,- Bonito ehf. | Faxafen 10 | 108 Reykjavík | Sími 568 2878 Opið mánud. - föstud. 11:00-17:00, laugard. 12:00-16:00. Fatnaður og skór til vinnu og frístunda 3ja laga Softshell fyrir dömur og herra í 5 litum Tilboð 18.900 Mikið úrval af klossum Praxis.is Pantið vörulista Teg. 25090 Litir: Svart/Hvítt/Blátt Str. 36-42 Verð 14.900,- Útsölumarkaður Verðlistans opnar í dag kl. 12.00 í Bolholti 4 Opið virka daga frá kl. 12-18 Jakkasprengja Allir jakkar á 50% afslætti Fimmtudag, föstudag og langan laugardag Laugavegi 47, sími 552 9122 Laugavegi 47, sími 551 7575 M b l1 14 84 90 9 fimmtudag, föstudag og langan laugardag Buxna sprengja 30% afsláttur af öllum buxum Tollverðir stöðvuðu nýverið send- ingu sem innihélt 120 leysibenda sem voru að styrk umfram það sem leyfilegt er. Sendingin kom frá Taí- landi samkvæmt pöntun héðan. Notkun leysibenda sem eru um- fram 1 mW að styrk er háð leyfi Geislavarna ríkisins. Þar sem um- ræddir leysibendar voru umfram leyfileg mörk höfnuðu Geislavarnir umsókn um innflutning þeirra. Inn- flytjandi fór þá fram á að þeim yrði fargað, sem hefur nú verið gert. Tollstjóri minnir á að notkun ólög- legra leysibenda getur verið hættu- leg eins og dæmi sanna. Upp hafa komið atvik, þar sem fólk hefur orð- ið fyrir skaða af völdum þeirra. Jafnframt tilvik þar sem hætta hef- ur skapast þegar leysibendum hefur verið beint að farartækjum svo sem bílum og flugvélum. Geislavarnir ríkisins ráðleggja fólki að horfa ekki í blett sem öfl- ugur leysibendir myndar, því endur- varpið sjálft getur valdið augn- skaða. Þá bendir Tollstjóri á að óheimilt er að nota öfluga leysi- benda án leyfis frá Geislavörnum ríkisins, auk þess sem tilkynna ber Geislavörnum um innflutning þeirra. Eyddu 120 ólögleg- um leysibendum Hætta Leysibendarnir voru sérstaklega merktir sem hættulegir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.