Morgunblaðið - 13.03.2014, Side 9

Morgunblaðið - 13.03.2014, Side 9
FRÉTTIR 9Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. MARS 2014 Þönglabakka 4, sími 571-2288, www.gauja.is Tiltektardagar SJÓN ER SÖGU RÍKARI! 20-40% afsláttur af völdum garntegundum Laugavegi 82, á horni Barónsstígs sími 551 4473 www.lifstykkjabudin.is Póstsendum um allt land Ný sending af sundfatnaði Eikjuvogur 29 - 104 Rvk. S:694-7911 Opið: Mán. - fim: 12 - 18 og fös. 12-16 www.facebook.com/spennandi - www.spennandi.com MARS TILBOÐ BASIC DRAGTIN ALLTAF KLASSÍK ALLTAF FLOTT FRÁBÆR GLÆSIDRAGT JAFNT Í VEISLUNA SEM VINNUNA MÖRG SNIÐ STÆRÐIR 36-48 laxdal.is 20% AFSLÁTTUR Laugavegi 63 • S: 551 4422 Opið málþing um Ísland á norð- urslóðum verður haldið í ráð- stefnusal Háskólans á Akureyri á föstudag og stendur frá klukkan 8.30 til 16. Þingið er skipulagt af Norðurslóðaneti Íslands, Norð- urslóða-viðskiptaráðinu, Arctic Services, Norðurslóðum Reykja- ness hf., Samvinnunefnd um mál- efni norðurslóða og Grænlensk- íslenska viðskiptaráðinu og er lið- ur í að efla samstarf og fjölþætta umræðu um málefni norðurslóða meðal margvíslegra hagsmunaaðila. Nánari upplýsingar ásamt dagskrá málþingsins og skráningarform er að finna á vef Norðurslóðanets Íslands, www.nordurslodanetid.is. Opið málþing um Ísland á norðurslóðum Ísjakar Hafís við strönd Grænlands. Morgunblaðið/Ómar Karlmaður á fimmtugsaldri og kona á fertugsaldri voru dæmd í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Fólkið var sakfellt fyrir fjársvik en þau blekktu starfsfólk IKEA til að afgreiða nokkrar vörur án þess að þau greiddu fullt verð fyrir þær. Fólkið var ákært fyrir fjársvik með því að hafa í sameiningu á tímabilinu 1. september til 30. september 2012, í alls fimm skipti, við kaup á vörum í verslun IKEA í Kauptúni í Garðabæ blekkt starfsmenn við afgreiðslukassa til að afgreiða nokkrar vörur án þess að þau greiddu fullt verð fyrir þær. Fram kemur í ákæru að þau hafi komið fyrir eða nýtt sér að strikamerki af ódýrari vöru, barnastól að verðmæti 3.490 kr., hafði verið komið fyrir á umbúðum þeirra. Í framhaldi skiluðu ákærðu vörunum, án kvittunar, og fengu inneignarnótu í versluninni upp á verðmæti þeirrar vöru sem skilað var. Með þessum hætti fengu þau vörur, samtals að fjárhæð 269.750 kr., gegn greiðslu alls 17.450 kr. Dæmd fyrir að svíkja IKEA Lögreglan í Borgarfirði leitar nú innbrotsþjófa sem brutust inn í fimm sumar- bústaði í landi Öl- vers undir Hafn- arfjalli. Tilkynnt var um innbrotin í fyrradag en vit- að er að brotist hefur verið inn í þá nýlega. Ekki var miklu stolið en ein- hverjar skemmdir unnar, svo sem rúður brotnar og rótað í öllu. Lögreglan í Borgarfirði biður alla þá sem veitt geta upplýsingar um innbrotin eða þá sem þarna voru á ferð að hafa samband. Brotist inn í fimm bústaði í Borgarfirði Innbrot Brotist var inn í fimm bústaði.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.