Morgunblaðið - 13.03.2014, Side 37

Morgunblaðið - 13.03.2014, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. MARS 2014 Raðauglýsingar Raðauglýsingar Fundir/Mannfagnaðir Aðalfundur Ás styrktarfélag heldur aðalfund sinn í safnaðarheimili Digraneskirkju í Kópavogi fimmtudaginn 27. mars kl. 20.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Kaffiveitingar. Að loknum aðalfundi verður kynning á nýjum verkefnum félagsins. Félagar og annað áhugafólk, fjölmennið. Stjórnin. Nauðungarsala Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Aratún 38, 0101 (206-9101), Garðarbæ, þingl. eig. Rakel Þóra Matthíasdóttir, gerðarbeiðendur Garðabær og Landsbankinn hf., þriðjudaginn 18. mars 2014 kl. 13:30. Blómvangur 18, 0101 (207-3678), Hafnarfirði, þingl. eig. Sean Aloysius Maríus Bradley, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf., þriðjudaginn 18. mars 2014 kl. 12:00. Brattakinn 5, 0101 (207-3691), Hafnarfirði, þingl. eig. ÁstrósTinna Þórsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Landsbankinn hf., þriðjudaginn 18. mars 2014 kl. 10:30. Breiðvangur 4, 0201 (207-3813), Hafnarfirði, þingl. eig. Fjóla Sigurðardóttir, gerðarbeiðendur Breiðvangur 4, húsfélag, Hafnar- fjarðarkaupstaður og Vátryggingafélag Íslands hf., þriðjudaginn 18. mars 2014 kl. 11:30. Nýhöfn 3, 0102 (229-1595), Garðabæ, þingl. eig. Guðlaug F. Stephen- sen og Sigurður JóhannTyrfingsson, gerðarbeiðandi Arion banki hf., þriðjudaginn 18. mars 2014 kl. 14:00. Sýslumaðurinn í Hafnarfirði, 12. mars 2014. Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Akurvellir 1, 0404 (229-0764), Hafnarfirði, þingl. eig. Catalina Mikue Ncogo, gerðarbeiðendur Akurvellir 1, húsfélag, og Hafnarfjarðar- kaupstaður, miðvikudaginn 19. mars 2014 kl. 15:00. Burknavellir 1A, 0202 (226-2455), Hafnarfirði, þingl. eig. Birgir Sig- urðsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 19. mars 2014 kl. 13:30. Daggarvellir 4a, 0202 (226-8643), Hafnarfirði, þingl. eig. Alicja Helena Kaczor og Grzegorz Czeslaw Kaczor, gerðarbeiðendur Hafnarfjarðar- kaupstaður og Landsbankinn hf., miðvikudaginn 19. mars 2014 kl. 14:30. Eskivellir 1, 0203 (227-5055), Hafnarfirði, þingl. eig. Elís Fannar Hafsteinsson, gerðarbeiðandi Vörður tryggingar hf., miðvikudaginn 19. mars 2014 kl. 14:00. Fjarðargata 13-15, 0204 (222-3448), Hafnarfirði, þingl. eig. Fjölsport ehf, gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarkaupstaður, Húsfélagið Fjörður og Vátryggingafélag Íslands hf., miðvikudaginn 19. mars 2014 kl. 11:00. Fjarðargata 13-15, 0209 (222-3435), Hafnarfirði, þingl. eig. Fjarðar- hæð ehf, gerðarbeiðandi OKKAR líftryggingar hf., miðvikudaginn 19. mars 2014 kl. 11:30. Sýslumaðurinn í Hafnarfirði, 12. mars 2014. Tilkynningar Rangárþing ytra Auglýsing um skipulags- mál í Rangárþingi ytra Samkvæmt 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar tillögur að eftirfarandi deiliskipulagsáætlunum 1310003 – Laufafell, Rangárvallaafrétti, Rangárþingi ytra Um er að ræða deiliskipulag á svæði við rætur Laufafells. Neyðarlínan rekur þar fjarskiptastöð og tekur deiliskipulagstillagan til áforma um rekstur hennar með örvirkjun í Laufafellsá í stað núverandi olíurafstöðvar. Tillagan tekur til vatnsaflsvirkjunar, lagna- leiðar og staðsetningu tengiskúrs. 1402066 – Meiri-Tunga 3, Rangárþingi ytra Deiliskipulagið nær til svæða úr landi Meiri- Tungu 3 og tekur til nýrrar íbúðarhúsalóðar, þriggja lóða fyrir útihús, og þriggja lóða fyrir frístundahús. Tillögurnar liggja frammi hjá skipulags- fulltrúa, Suðurlandsvegi 3, Hellu og á heimasíðu Rangárþings ytra, www.ry.is Frestur til að skila inn athugasemdum er til 24. apríl 2014. Þeir sem óska nánari upplýsinga geta snúið sér til skipulagsfulltrúa Rangárþings ytra í síma 488-7000 eða með tölvupósti birgir@ry.is Haraldur Birgir Haraldsson, skipulagsfulltrúi Rangárþings ytra. Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs 2008-2028 Kröflulína 3, Fljótsdalshéraði Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs auglýsir hér með tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs 2008-2028 samkvæmt 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Áform um Kröflulínu 3, 220 KV háspennulínu sem liggur samsíða Kröflulínu 2, frá Kröflu austur í Fljótsdal, eins og sýnt er á uppdrætti dags. 21. janúar 2014. Skipulagstillagan ásamt umhverfisskýrslu er almenningi til sýnis á bæjarskrifstofu Fljótsdalshéraðs að Lyngási 12 og hjá Skipulagsstofnun á Laugavegi 166 í Reykjavík frá og með fimmtudeginum 13. mars 2014 til og með föstudeginum 25. apríl 2014. Á sama tíma eru skipulagsgögnin til kynningar á heimasíðu Fljótsdalshérað http//www.egilsstadir.is. Hverjum þeim sem telur sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við breytingar- tillöguna. Frestur til að skila inn athugasemdum er til 25.04.2014. Skila skal athugasemdum á bæjarskrifstofur Fljótsdalshéraðs, Lyngási 12, 700 Egilsstaðir. Hver sá sem ekki gerir athugasemdir við breytingartillöguna fyrir tilskilinn frest telst samþykkur henni. Skipulags- og byggingarfulltrúi Fljótsdalshéraðs, Fljótsdalshéraði 13.03.2014 Lyngási 12 | Pósthólf 183 | 700 Egilsstaðir | Sími 4700 700 | Fax 4700 701 | egilsstadir@egilsstadir.is Félagsstarf eldri borgara                 !     "#$ !    %&     % ' (  %% !  )   '* +, * + *   -   % . $  % . $  + *  /% "#$ +0   %%        % . $  %% -$&   % "#$  %%      "#$ &   $&   $      1   %&        !   " #!$%&  -$  %   ! ' ! (  -    2  ,  %%  ! (  )%'  . $   &    & (  *  %&   $  %& *$ $   3  !  .*  4 $  & 5 #   6& #$     6  ! (  )('   . $   &   & $ $   %& !  7 8 $  3   *  $   (  .,*  * * $#  /&     (  9      : # *      *   !    ) +  ;   &      //& ( *& $       %&    3&    6    )! !  . $    9$     . $  % '  85  #     <    /% "#$   % 1$   / ,+  -  . $   & !   -   % 85   % ,!  ;    =>   -!   ,  /    % <    %% 85   %%     4   33 ,&! -.-  -    &&' 5  $& 4$ . $  $  ?   *  * * #   % ( $   *       $     85   %%&   5&  * * ,+     *   **  )&  *!   &    &      & #$  ( *  %&     %%& $    4   & $ &  2  #$ >   3 2    3% @(    3/7 /*   )  A  7 1$    B BB  )& #! $    2     C    633 ( DDD $ 0 12 )&   2    0   & !     !( @   . *   5 * ( 2 ,  *  %% 3  2   "     )% E *   1 ( *   "      3 -   % -      .($ *  %/% 1  (   % 4 &!   =  *   ) 1    .($  *  % -  ,  %% 2    3% 5!   6  ' +    . $    F #G  +% .($ *  % 2    % 2    3% 5  "  (  7  -  $   (   &     /% . $   $    % Félagslíf Landsst. 6014031319 IX Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur Síðumúla 31, s. 588 6060 Miðlarnir, spámiðlarnir og huglæknarnir Þórhallur Guð- mundsson, Ólafur Hraundal Thorarensen talnaspekingur og spámiðill, Ragnhildur Filippusdóttir, Garðar Björg- vinsson, Michael-miðill, Símon Bacon, Guðríður Hannesdóttir kristalsheilari og auk annarra, starfa hjá félaginu og bjóða félags- mönnum og öðrum upp á einka- tíma. Upplýsingar um félagið, starfsemi þess, rannsóknir og útgáfur, einkatíma og tíma- pantanir eru alla virka daga ársins frá kl. 13-18. auk þess oft á kvöldin og um helgar. SRFR KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR Kaupum allt gull. Kaupum silfur- borðbúnað. Staðgreiðum. Heiðar- leg viðskipti. Aðeins í verslun okk- ar Laugavegi 61. Jón og Óskar, jonogoskar.is - s. 552-4910. KAUPI GULL! Ég, Magnús Steinþórsson gullsmíða- meistari, kaupi gull, gullpeninga og gullskartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt, gamalt og illa farið. Leitið til fagmanns og fáið góð ráð. Uppl. á demantar.is, í síma 699 8000 eða komið í Pósthússtræti 13 (við Austurvöll). Verið velkomin. Byggingavörur Harðviður til húsabygginga Sjá nánar á www.vidur.is Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð- viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía. Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 6600230 og 5611122. Óska eftir Skúfhólkar óskast Kaupum gamla skúfhólka. Fríða frænka gsm. 8642223 Bílaþjónusta GÆÐABÓN Ármúla 17a Opið mán.-fös. 8-18. S. 568 4310 Það besta fyrir bílinn þinn Alþrif, djúphreinsun, mössun, teflon, blettun, bryngljái, leðurhreinsun. NICOLAI BIFREIÐASTILLINGAR Faxafeni 12 Sími 588-2455 Véla- og hjólastillingar Tímareimar - Viðgerðir Ökukennsla Vönduð, vel búin kennslubifreið Subaru XV 4WD - árg. 2012. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, sími 6960042, bilaskoli.is Smáauglýsingar 569 1100 Aukablað alla þriðjudaga

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.