Morgunblaðið - Sunnudagur - 30.03.2014, Page 21

Morgunblaðið - Sunnudagur - 30.03.2014, Page 21
Ljósmyndir/Hafsteinn Róbertsson Mikil umsvif eru í Dubai um þessar mundir og verið er að reisa fjölda nýrra hótela. Fjöldi byggingakrana vitn- ar um velmegun þótt aðrir telji þá vá- boða, að íslenskri reynslu fenginni. 30.3. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21 nazar.is · 519 2777 ALLT INNIFALIÐ & ÍSLENSKIR BARNAKLÚBBAR Swim a’hoy! Hér lærir barnið að synda í sumarfríinu Dance Stars Núna geta bæði þú og börnin lært að dansa í fríinu! Sjóræningja- klúbbur Barnaklúbbur með sjóræningjaskemmtun Chillout Klúbbur Griðarstaður ungling- anna með allskonar afþreyingu Taktu þátt og þá hefur þín fjölskylda möguleika á að ferðast frítt til Pegasos Royal. Hér færðu að prófa „allt innifalið” matinn, vatnsskemmtigarðinn, þjónustuna á hótelinu og auðvitað íslensku barna- og unglingaklúbbanna okkar. Í staðinn viljum við að þú skrifir Nazar blogg og takir fullt af myndum. Allar myndir og textar verða notaðir við markaðssetningu hjá Nazar. Brottför verður frá Keflavík þann 28 maí 2014. Þú getur sótt um að prufukeyra ferðirnar okkar á: facebook.com/NazarIsland LÚXUSFRÍ FYRIR ALLA! VILT ÞÚ FERÐAST FRÍTT MEÐ FJÖLSKYLDUNNI ÞINNI? 100% ALLT INNIFALIÐ leitar eftir fjölskyldu til að prufukeyra ferðirnar okkar til Tyrklands! Sameinuðu arabísku furstadæmin eru sam- bandsríki sjö furstadæma á suðausturhorni Arabíuskagans. Furstadæmin eru Abú Dabí, Adsman, Dúbai, Fúdsaíra, Ras al-Kaíma, Sjarja og Úmm al-Kúvaín. Þau eiga landamæri að Sádí-Arabíu og Óman og strönd að Persaflóa. Sameinuðu arabísku furstadæmin eru þriðji stærsti olíuframleiðandinn við Persaflóa, á eftir Íran og Sádí-Arabíu, að því er fram kem- ur á Wikipedia. Ríkið var stofnað árin 1971 og 1972 af Sáttastrandarríkjunum sjö sem áður voru undir vernd Bretlands. Yfir hverju furstadæm- anna sjö ríkir emír. Emírarnir koma saman í sambandsráðinu sem er æðsti löggjafi. Eiga strönd að Persaflóanum Gosbrunnar á torgum setja sinn svip á borgina og eru vinsælt við- fangsefni meðal myndasmiða sem koma víða að úr veröldinni. Höfuðborgin í Sameinuðu arabísku fursta- dæmunum er Abú Dabí. Dubai er sú fjöl- mennasta. Arabíska er opinbert tungumál landsins og íslam opinber trúarbrögð. Íbúar eru um níu milljónir en voru innan við 100 þúsund árið 1963. Stór hluti íbúa eru far- andverkafólk og í landinu búa 2,2 karlmenn á móti hverri konu. Verkalýðsfélög eru bönnuð og verkfalls- réttur ekki viðurkenndur. Olíulindir fundust í landinu á 6. áratug 20. aldar og útflutningur hráolíu hófst frá Abú Dabí árið 1962. Olíubirgðir Sameinuðu arab- ísku furstadæmanna eru taldar vera þær sjö- undu mestu á veraldarvísu. Arabíska er opinbert tungumál Horft yfir borgina í fallegri næturbirtu og ævintýralegu tunglskini.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.