Morgunblaðið - Sunnudagur - 30.03.2014, Síða 61

Morgunblaðið - Sunnudagur - 30.03.2014, Síða 61
30.3. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 61 LÁRÉTT 1. Er miðlun GSM enn hjá meðaljónum? (12) 5. Upphaflega hafi undirfurðulegt gljúfur ekki endi hjá geð- þekkri. (7) 10. Skot Geirs í handbolta er samfelling. (11) 11. Kennitala anda er að endingu byggð á fjálgleika. (8) 12. Vel Reykjavík að sögn út af hafís. (5) 14. Gat raust Ara gert eitthvað öruggara. (9) 15. Féfletti Kínakeisara í tæmingu. (6) 16. Guð með hamhleypum fær í ál úr iðnaðarmálaflokki. (10) 18. Vinka ranglega óþekktum með fyrsta flokks ílát. (8) 21. Hluti úr bók eftir Frosta um kuldaskeið. (11) 25. Flónskast til að finna ryk sem einfaldan fíflaskap. (9) 26. Fisk tapi út af einhvers konar íhlutun. (8) 28. Kúpid vinnur eið við hefð og kvæðið (11) 30. Grá syngi einhvern veginn um Jón í djúpri sprungu. (11) 32. Hefur áfall í slagsmálum? (5) 34. Labb guða er hversdagleiki. (10) 35. Hreinsar ekki fimmtíu sviðslistamenn. (8) 36. Hef skömm á fyrir lítinn. (8) 37. Safngripur er með skít til endanna. (4) LÓÐRÉTT 1. Smágarnir í tengdafólki. (8) 2. Hvað hefur áorkast? Það sem hefur spunnist. (6) 3. Gunnar eggjaður verður brjálaður (9) 4. Líf, ein með Z, fær ævi án annarra. (10) 6. Hlaupa frá eins og vökvi. (10) 7. Set fjárhúsjötu ennþá inn til risans. (8) 8. Gnarr tapar sér að lokum einn eftir að forma hljómflutnings- tæki. (10) 9. Frá Dalvík skal flækjast að á. (10) 13. Ílát uppgötva undir fiskinn. (7) 17. Hálfraspar húð á þjóhnapp. (8) 19. Reikningsskil Svíakonungs eru vafasöm. (11) 20. Friðsöm list getur orðið að vinnu sjáanda. (11) 22. Setja skal ljóð í ramma með lagagrein. (11) 23. Karen Pála uppgötvar presta. (9) 24. Hvetja fleiri í sal til að setja niður plötur. (11) 27. Frú tapar sér í Kristi og iðrun. (8) 29. „Stjórna, af hverju?“ heyrist spurt í slipp. (8) 31. Ná einhvern veginn að tölusetja Rúmena. (6) 33. Æpir tvisvar: ARG! kolruglaður. (6) Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseð- ilinn með nafni og heim- ilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Kross- gáta Morgunblaðsins, Há- degismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 30. mars rennur út á há- degi 4. apríl. Vinningshafi krossgátunnar 23. mars er Sigmundur Stefánsson, Logafold 163, Reykjavík. Hann hlýtur í verðlaun bókina Marco-áhrifin eftir Jussi Adler-Olsen. Vaka-Helgafell gefur út. KROSSGÁTUVERÐLAUN Nafn Heimilisfang Póstfang

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.