Morgunblaðið - 26.04.2014, Blaðsíða 33
NÝJAR OG GLÆSILEGAR ÍBÚÐIR VIÐ HRÓLFSSKÁLAMEL 10-18
Sólvallagata - glæsileg eign.
Einstaklega glæsilegt 233,4 m2 einbýlishús á
þremur hæðum með bílskúr við Sólvallagötu
63 í Reykjavík. Húsið hefur fengið gott
viðhald og verið mikið endurbætt á vandaðan
hátt á undanförnum árum. V. 110 m. 3734
Logafold -einbýlishús. Glæsilegt 329
fm einbýli m. innb. 46,9 fm tvöf. bílsk. Mjög
gott skipulag og mögul. er að hafa sér íbúð á
neðri hæð. Fallegt, mikið endurnýjað og vel
staðsett hús með útsýni. V. 78,0 m. 3505
Hlíðarás 13 - Hv. Nýlegt parhús.
Fallegt parhús við Hlíðarás í Hafnarfirði. Húsið
er á tveimur hæðum með frábæru útsýni í
norður. Húsið hefur verið fallega innréttað
með vönduðum innréttingum og tækjum.
Húsið þarfnast lokafrágangs og lokaúttektar.
Eignin er skráð 320,9 fm þar af er bílskúrinn
36,4 fm V. 59,9 m. 3896
Logaland - fallegt raðhús Fallegt
talsvert endurn. raðhús á pöllum á mjög
góðum stað í Fossvoginum. Húsið er skráð
241,3 fm og er bílskúrinn þar af 25,6 fm
Yfirb. suðursvalir. Parket, endurn. eldhús og
baðherb., gólfefni, fataskápar o.fl. Mjög góð
staðsetn. Mjög gott útsýni. Stór
timburverönd í suður. V. 58,5 m. 5074
Baldursgata 22, 101 Reykjavík.
Tvílyft raðhús sem hefur mikið verið
standsett. Nýleg timburverönd sem er með
skjólveggjum og steyptum heitum potti. V.
39,5 m. 1992
Mávahlíð 25 - sérhæð. Falleg og
rúmgóð 155 fm neðri hæð með fjórum
svefnherbergjum við Mávahlíð. Húsið hefur
verið endursteinað að utan. V. 43,9 m. 3776
Samtún - mjög góð efri hæð.
125,7 fm efri hæð og ris í að sjá góðu
tvíbýlishúsi miðsvæðis í Reykjavík.
Sérinngangur. 3.herb. stofa og sjónvarpsst.
Endurnýjað eldhús. Björt og góð eign.
Suðursvalir. Laus strax. V. 31,9 m. 3878
Kristnibraut 97 - m. bílageymslu.
Góð 110,8 fm 4ra herbergja íbúð með stæði í
bílageymslu. V. 29 m. 3897
Lindargata 33 - 127,3 fm - 6.hæð
Glæsileg 127,3 fm íbúð á 6.hæð (íb. 0601) í
lyftuhúsi ásamt auka-geymslu. Íbúðin er með
suður-svalir og miklu útsýni. Innréttingar eru
sérsmíðaðar og er m.a. innfelld lýsing í
loftum. Stæði í bílageymslu og aukageymsla.
V. 67,0 m. 1742
Álfhólsvegur 32 lyftuhús og tvö
stæði í bílageymslu - nýjar
glæsilegar íbúðir. 3ja herb.(íbúð 0202)
89,6 fm og 103,8 fm (íbúð 0204)á 2.hæð í
nýju vönduðu lyftuhúsi í grónu hverfi. Tvö
stæði í bílageymslu fylgja hvorri íbúð.
Vandaðar eikarinnrétt. flísar og parket á
gólfum. Mjög gott skipulag. VERÐ: 103,8 fm
íbúðin er á 39,8 millj. 89,6 fm íb. er á 34,9
millj. 3336
Arnarsmári 4ra herbergja 100 fm falleg
og mjög vel umgengin íbúð á eftrisóttum
útsýnistað. Íbúðin er endaíbúð og með
gluggum til austurs, suðurs og vesturs. V. 32
m. 3664
Snorrabraut 34 - Laus strax. Vel
skipulögð og björt 2ja herb. íbúð á 1. hæð í
steinhúsi. Íbúðin er ný máluð með rúmgóðri
stofu og fallegu eldhúsi. Íbúðin er laus til
afhendingar. V. 20,9 m. 3883
Hjallahraun - 615 fm Vel staðsett 615
fm atvinnuhúsnæði, á tveimur hæðum, við
Hjallahraun í Hafnarfirði. Húsnæðið skiptist í
þrjár einingar, tvær eru jarðhæð og ein á efri
hæð. Eignin er vel staðsett á horni
Hjallahrauns og Dalhrauns. V. 69,5 m. 3072
Reykjavíkurvegur - skrifstofuhæð
330,7 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð á
áberandi stað. Húsið hefur gott
auglýsingagildi og er með gluggum til suðurs,
vesturs og norðurs. Hæðin skiptist í 10
herbergi, fundarherbergi, móttökurými,
kaffistofu, snyrtingar og tvær geymslur. Næg
bílastæði eru við húsið, V. 40 m. 3663
271 fm verslunarhúsnæði við Laugaveg. Verslunargluggar til norðurs en ekki aðrir gluggar.
Særsti hlutinn því gluggalaus. Húsnæðið var nýtt sem hárgreiðslustofa og síðast nudd- og
snyrtistofa. Húsnæðið er á þremur pöllum og er miðpallur næst götunni og er gengið þar beint
inn. Sá pallur er eitt opið rými með góðri lofthæð, V. 89 m. 3649
LAUGAVEGUR - VERSLUNARHÚSNÆÐI.
Álagrandi Frábærlega staðsett 70,9 fm
2ja herbergja íbúð á 2. hæð í vinsælu fjölbýli í
Vestubæ Reykjavíkur. Björt og rúmgóð stofa
með útgangi út á suður svalir. 3903
Lundarbrekka - mikið endurnýjuð
íbúð 0401 er 92,3 fm 4ra herbergja íbúð í
góðu mjög vel staðsettu fjölbýlishúsi.
Sérinngangur. Nýtt eldhús, hluti gólfefna,
innihurðir, fataskápar og fl. Íbúðin verður
afhent eftir ca mánuð. Suðursvalir. Þvottahús
á hæðinni. V. 28,9 m. 3773
Flyðrugrandi - sér inngangur 3ja
herbergja falleg í 87 fm búð með sér inngangi
(beint aðgengi) og stórum suðursvölum. V.
28,9 m. 3533
Engjasel - m bílskýli. 0401 er 3ja
herbergja 85 fm íb. á 4.hæð (efstu) í ágætu
fjölbýli ásamt stæði í bílageymslu. Góð
ágætlega skipulögð íbúð með lagfærðum
innréttingum og baðherbergi. Fínt útsýni.
Laus strax. V. 20,5 m. 3887
SVONA Á LÍFIÐ AÐ VERA
Öll helsta þjónusta í göngufæri og má þar nefna sundlaug, líkamsrækt,
heilsugæsla, verslunarmiðstöð, skóli og fagurt útivistarsvæði
• 10 íbúðir seldar
• Einstök borgar-, gjalla- og sjávarsýn
• Rúmgóðar svalir
• Mikil lofthæð
• Gólfsíðir gluggar
• Lyfta
• Álklæðning
• 2-5 herbergja íbúðir
• 97-310 fm íbúðir
• Stæði í bílskýli
• Verð frá 39.900.000
• Afhending ágúst 2014