Morgunblaðið - 26.04.2014, Blaðsíða 39
MENNING 39
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. APRÍL 2014
María Margrét Jóhannsdóttir
mariamargret@mbl.is
Akureyri státar af öflugu listalífi og í
dag verða opnaðar tvær listsýningar
en listakonan Mireya Samper kemur
að þeim báðum. Um er að ræða
einkasýningu á nýjum verkum henn-
ar sjálfrar og svo sýningu á verkum
Klaus Pfeiffers en Mireya er sýning-
arstjóri þeirrar sýningar.
Þróaði nýja tækni
Mireya segir það ekki vera til-
viljun að sýningarnar röðuðust á
sömu helgina.
„Ég reyndi að
haga seglum
þannig að báðar
sýningarnar yrðu
opnaðar sömu
helgina. Tilefni
minnar sýningar
er opnun nýs gall-
erís sem ber heit-
ið Gallerý
Hvítspói og er í
Brekkugötu. Þar sýni ég myndir og
skúlptúr. Yfirskrift sýningarinnar er
Agnir í víðáttunni en eins og nafnið
gefur til kynna þá er um að ræða
verk sem vísa í víðáttu íslensku nátt-
úrunnar. Þarna er ég að vinna með
nýja tækni sem ég hef verið að þróa
sjálf síðustu ár og enginn er að vinna
með nema ég. Ég byggi á svokallaðri
„encausting-tækni“ sem ég vinn með
á minn eigin hátt. Verkin eru unnin á
japanskan pappír en meðhöndlunin
gerir það að verkum að myndirnar
hleypa ljósi í gegn.“
Heimsþekktur listamaður
Athygli vekur að í dag kl 14 verður
einnig opnuð sýning hins þekkta
listamanns Klaus Pfeiffer í Mjólk-
urbúðinni í Listagilinu en Mireya er
sýningarstjóri þeirrar sýningar.
„Pfeiffer er frægur flúxus-
listamaður sem vann mikið með lista-
mönnum á borð við Emmett Willi-
ams og fleirum flúxus-listamönnum,“
segir Mireya en flúxus-hreyfingin á
rætur að rekja til sjöunda áratug-
arins þar sem unnið var með marga
listmiðla en orðið flúxus vísar til ein-
hvers konars flæðis. Aðrir listamenn
sem unnið hafa innan þeirrar hreyf-
ingar eru til dæmis Yoko Ono en
sjálfur er Pfeiffer farinn að nálgast
áttrætt.
„Ég hef þekkt Pfeiffer í fjórtán ár
og hann hefur tvisvar sinnum tekið
þátt í listviðburðinum Ferskir vindar
sem ég stend fyrir í Garðinum. Hon-
um finnst Ísland spennandi og hann
langaði að vera með sölusýningu hér
á landi. Þá rekur Dagrún Matthías-
dóttir metnaðarfullt gallerí á Ak-
ureyri af mikilli hugsjón og okkur
langaði til þess að styðja við það með
komu þessa þekkta listamanns.“
Reynslan af brotlendingu
„Verkin sem hann sýnir nú eru í
minni kantinum, skúlptúrar, myndir
og vídeó-verk. Sýningin ber heitið
The Fear of Flying en árið 2000
gerði hann tilraun til flugs, ekki um
borð í flugvél heldur með eigin lík-
ama og brotlenti. Þessi sýning er
unnin út frá þessari tilraun og er
mjög í anda flúxus en greina má
ákveðna kaldhæðni og tilgangsleysi
sem einmitt einkennir flúxus-
listamenn. Þetta eru málaðar mynd-
ir, ýmist með vatnslitum eða olíu-
litum. Þá eru einnig teikningar og lít-
il þrívíð verk úr mismunandi
málmum. Ég vona bara að veðrið
verði gott og að allt skíðafólkið verði
fyrir norðan og renni sér inn á sýn-
ingu,“ segir Mireya.
Sýning Mireyu í Gallerý Hvítspóa
verður opnuð klukkan 16 og stendur
til 25. maí en sýning Pfeiffer til 12.
maí. Báðar sýningarnar eru sölusýn-
ingar.
Víðátta íslenskrar
náttúru og flúxus
Mireya Samper kemur að tveimur sýningum á Akureyri
Mireya Samper
Náttúra Eitt af verkum Mireyu Samper sem verða á sýningu hennar í nýju
galleríi á Akureyri, Hvítspóa sem er að Brekkugötu 3a.
Frægur „Pfeiffer er frægur flúxus-listamaður sem vann mikið með listamönnum á borð við Emmett Williams og
fleirum flúxus-listamönnum,“ segir Mireya Samper um Klaus Pfeiffer sem hér sést á vinnustofu sinni.
Kvikmyndaklúbburinn Svartir
Sunnudagar í Bíó Paradís kveður
veturinn með veggspjaldasýningu á
morgun og sýningu á kvikmyndinni
Brazil eftir Terry Gilliam. Vegg-
spjaldasýningin verður opnuð kl.
19.30 og myndin hefst kl. 20. Ýmsir
íslenskir listamenn hafa hannað
veggspjöld fyrir ýmsar sígildar
myndir sem sýndar hafa verið í
klúbbnum, m.a. Sigtryggur Berg,
Helgi Þórsson, Sunna Rún Péturs-
dóttir, Ingi Jens-
son, Sirrý Mar-
grét Lárusdóttir
og Davíð Örn
Halldórsson.
Frekari upp-
lýsingar um
Svarta sunnu-
daga og Brazil
má finna á vef
kvikmyndahúss-
ins, bioparadis.is.
Veggspjaldasýning og Brazil
Stilla úr Brazil.
HVERFISGATA 19551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS
leikhusid.is SVANIR SKILJA EKKI –„Bráðfyndin og skemmtileg sýning...“
Fréttablaðið
SPAMALOT (Stóra sviðið)
Lau 26/4 kl. 19:30 27.sýn Fös 9/5 kl. 19:30 30.sýn Sun 18/5 kl. 19:30 33.sýn
Fös 2/5 kl. 19:30 28.sýn Lau 10/5 kl. 16:00 31.sýn Lau 24/5 kl. 19:30 34.sýn
Lau 3/5 kl. 19:30 29.sýn Lau 17/5 kl. 19:30 32.sýn Sun 25/5 kl. 19:30 35.sýn
Salurinn veltist um af hlátri. Fáránlega skemmtilegt!
Eldraunin (Stóra sviðið)
Sun 27/4 kl. 19:30 2.sýn Fim 8/5 kl. 19:30 5.sýn Fös 16/5 kl. 19:30 8.sýn
Mið 30/4 kl. 19:30 3.sýn Sun 11/5 kl. 19:30 6.sýn Fim 22/5 kl. 19:30 9.sýn
Sun 4/5 kl. 19:30 4.sýn Fim 15/5 kl. 19:30 7.sýn Fös 23/5 kl. 19:30 10.sýn
Tímalaust meistaraverk - frumsýning 25.apríl.
Svanir skilja ekki (Kassinn)
Fös 2/5 kl. 19:30 21. sýn Mið 7/5 kl. 19:30 23. sýn Lau 10/5 kl. 19:30 25. sýn
Lau 3/5 kl. 19:30 22. sýn Fös 9/5 kl. 19:30 24. sýn
Nýtt verk eftir Auði Övu Ólafsdóttur um undarlegt eðli hjónabandsins.
Litli prinsinn (Kúlan)
Lau 26/4 kl. 14:00 Aukas. Mið 30/4 kl. 17:00 Aukas. Lau 10/5 kl. 14:00 Aukas.
Lau 26/4 kl. 16:00 Aukas. Lau 3/5 kl. 14:00 Aukas. Lau 10/5 kl. 16:00 Aukas.
Sun 27/4 kl. 14:00 9.sýn Lau 3/5 kl. 16:00 Aukas. Sun 11/5 kl. 14:00 13.sýn
Sun 27/4 kl. 16:00 10.sýn Sun 4/5 kl. 14:00 11.sýn Sun 11/5 kl. 16:00 14.sýn
Mið 30/4 kl. 11:00 Aukas. Sun 4/5 kl. 16:00 12.sýn
Falleg sýning um vináttuna og það sem skiptir máli í lífinu.
Áfram Mið-Ísland (Þjóðleikhúskjallarinn)
Lau 26/4 kl. 20:00 64.sýn Fös 2/5 kl. 20:00 66.sýn Lau 3/5 kl. 20:00 68.sýn
Lau 26/4 kl. 22:30 65.sýn Fös 2/5 kl. 22:30 67.sýn Lau 3/5 kl. 22:30 69.sýn
Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika!
Skratinn úr sauðarleggnum (Kassinn)
Lau 26/4 kl. 19:30 Sun 27/4 kl. 19:30
Miðasala | 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Hamlet litli –★★★★★ – BL, pressan.is
Furðulegt háttalag hunds um nótt (Stóra sviðið)
Sun 27/4 kl. 20:00 15.k Fös 9/5 kl. 20:00 Lau 31/5 kl. 20:00
Mið 30/4 kl. 20:00 Sun 11/5 kl. 20:00 Sun 1/6 kl. 20:00
Lau 3/5 kl. 20:00 Fim 22/5 kl. 20:00 Fös 6/6 kl. 20:00
Sun 4/5 kl. 20:00 Fös 23/5 kl. 20:00 Lau 7/6 kl. 20:00 lokas
Fim 8/5 kl. 20:00 Lau 24/5 kl. 20:00
Ótvíræður sigurvegari Olivier Awards 2013.
BLAM (Stóra sviðið)
Þri 13/5 kl. 20:00 1.k Lau 17/5 kl. 20:00 5.k Fös 20/6 kl. 20:00 aukas
Mið 14/5 kl. 20:00 2.k Sun 18/5 kl. 14:00 6.k Lau 21/6 kl. 20:00 aukas
Fim 15/5 kl. 20:00 3.k Sun 18/5 kl. 20:00 7.k Sun 22/6 kl. 20:00 lokas
Fös 16/5 kl. 20:00 4.k Fim 19/6 kl. 20:00 aukas
Sýning ársins í Danmörku 2012, 6 Grímutilnefningar 2013. Aðeins þessar sýningar!
Dagbók Jazzsöngvarans (Nýja sviðið)
Sun 27/4 kl. 20:00 4.k Lau 3/5 kl. 20:00 6.k Fim 8/5 kl. 20:00
Fös 2/5 kl. 20:00 5.k Sun 4/5 kl. 20:00 Fös 9/5 kl. 20:00
Nýtt verk frá CommonNonsense sem færðu okkur Tengdó, Grímusýningu ársins 2012
Ferjan (Litla sviðið)
Lau 26/4 kl. 20:00 10.k Fim 15/5 kl. 20:00 21.k Fös 30/5 kl. 20:00 aukas
Sun 27/4 kl. 20:00 11.k Fös 16/5 kl. 20:00 22.k Lau 31/5 kl. 20:00 32.k
Þri 29/4 kl. 20:00 12.k Lau 17/5 kl. 20:00 23.k Sun 1/6 kl. 20:00 33.k
Mið 30/4 kl. 20:00 aukas Sun 18/5 kl. 20:00 24.k Þri 3/6 kl. 20:00 34.k
Fös 2/5 kl. 20:00 13.k Þri 20/5 kl. 20:00 25.k Mið 4/6 kl. 20:00 35.k
Lau 3/5 kl. 20:00 14.k Mið 21/5 kl. 20:00 aukas Fim 5/6 kl. 20:00 aukas
Sun 4/5 kl. 20:00 15.k Fim 22/5 kl. 20:00 26.k Fös 6/6 kl. 20:00 36.k
Þri 6/5 kl. 20:00 16.k Fös 23/5 kl. 20:00 27.k Lau 7/6 kl. 20:00 37.k
Mið 7/5 kl. 20:00 17.k Lau 24/5 kl. 20:00 aukas Mið 11/6 kl. 20:00 38.k
Fim 8/5 kl. 20:00 aukas Sun 25/5 kl. 20:00 28.k Fim 12/6 kl. 20:00
Fös 9/5 kl. 20:00 18.k Þri 27/5 kl. 20:00 29.k Fös 13/6 kl. 20:00
Sun 11/5 kl. 20:00 19.k Mið 28/5 kl. 20:00 30.k Lau 14/6 kl. 20:00
Mið 14/5 kl. 20:00 20.k Fim 29/5 kl. 20:00 31.k
Fyrsta leikrit Kristínar Marju eins ástsælasta rithöfundar þjóðarinnar
Hamlet litli (Litla sviðið)
Sun 27/4 kl. 13:00 2.k Þri 6/5 kl. 10:00 * Þri 13/5 kl. 10:00 *
Sun 27/4 kl. 14:30 3.k Mið 7/5 kl. 10:00 * Mið 14/5 kl. 10:00 *
Mið 30/4 kl. 10:00 * Fim 8/5 kl. 10:00 * Fim 15/5 kl. 10:00 *
Fös 2/5 kl. 10:00 * Fös 9/5 kl. 10:00 * Fös 16/5 kl. 10:00 *
Sun 4/5 kl. 13:00 4.k Lau 10/5 kl. 13:00 **
Sun 4/5 kl. 14:30 5.k Sun 11/5 kl. 13:00
Harmsaga Hamlets fyrir byrjendur. * Skólasýningar. **Táknmálstúlkuð sýning
Der Klang Der offenbarung Des Göttlichen (Stóra svið)
Mið 28/5 kl. 20:00 1.k Fim 29/5 kl. 20:00 2.k Fös 30/5 kl. 20:00 3.k
Myndlistaverk fyrir svið eftir Ragnar Kjartanson. Tónlist Kjartan Sveinsson
Tiny guy (Stóra sviðið)
Lau 26/4 kl. 20:00
Erum við of löt til að hugsa? Leikhópurinn Kriðpleir. Aðeins þessi eina sýning!
★★★★ – SGV, Mblamlet
Tjarnargötu 12 | 101 Reykjavík | sími 527 2100 | tjarnarbio.is
Wide Slumber (Aðalsalur)
Lau 24/5 kl. 20:00 Sun 25/5 kl. 20:00 Mán 26/5 kl. 20:00
Miða má nálgast hjá Listahátíð í Reykjavík
Útundan (Aðalsalur)
Lau 26/4 kl. 20:00 Lau 3/5 kl. 20:00 Sun 4/5 kl. 20:00
Athugið! Takmarkaður sýningafjöldi og knappt sýningatímabil
Danssýningin Death (Aðalsalur)
Fim 29/5 kl. 20:00 Fös 30/5 kl. 20:00
Stund milli stríða (Aðalsalur)
Sun 27/4 kl. 20:00
Spegilbrot (Hin ólíklegustu rými Tjarnarbíós)
Sun 27/4 kl. 17:00
Sviðslistahátíð ASSITEJ fyrir unga áhorfendur (Aðalsalur)
Þri 29/4 kl. 9:00 Fim 1/5 kl. 9:00 Lau 3/5 kl. 9:00
Mið 30/4 kl. 9:00 Fös 2/5 kl. 9:00 Sun 4/5 kl. 9:00