Morgunblaðið - 23.07.2014, Page 32

Morgunblaðið - 23.07.2014, Page 32
32 MENNING MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. JÚLÍ 2014 Tvær frumsýningar eru í bíósölum landsins í dag en um er að ræða kvikmyndirnar Sex Tape, í leik- stjórn Jakes Kasdans, og Hercules, í leikstjórn Bretts Ratners. Með aðal- hlutverk í Sex Tape fara þau Jason Segel, sem margir ættu að þekkja úr kvikmyndinni Forgetting Sarah Marshall og sjónvarpsþáttunum How I Met Your Mother, og Came- ron Diaz, sem hefur verið með vin- sælli stjörnum Hollywood um ára- tugaskeið. Tvímenningarnir leika hjón í kvikmyndinni sem reyna að kveikja upp í hjónabandinu með því að taka upp kynlífsmyndband. Að sjálfsögðu fer það allt á versta veg og úr verður gamanmynd. Myndin verð- ur frumsýnd í dag í Smárabíói, Há- skólabíói, Laugarásbíói, Álfabakka, Borgarbíói Akureyri, Ísafirði, Sel- fossi, Sauðárkróki, Akranesi og Keflavík. Það er enginn annar en vöðva- tröllið Dwayne „The Rock“ Johnson sem fer með hlutverk Herkúlesar í samnefndri mynd en á móti honum leikur meðal annars Irina Shayk sem helst hefur unnið sér það til frægðar að vera fyrirsæta og kærasta knatt- spyrnumannsins Cristiano Ronaldo. Sagan segir frá því þegar Herkúles gengur í lið með konungi Þrakíu sem berst við öflugan uppreisnarher um völdin í landinu. Eins og gefur að skila er um spennumynd er að ræða og kostaði hún rúmar 110 milljónir Bandaríkjadala í framleiðslu. SAM- bíóin og Laugarásbíó frumsýna myndina. davidmar@mbl.is Grín Jason Segel og Cameron Diaz fara með hlutverk hjóna í Sex Tape. Kynlífsmyndband og kraftajötunn  Tvær bíómyndir frumsýndar í dag Apinn stórgreindi, Caesar, leiðir örstækkandi hóp erfðafræðilega þróaðra apa. Þeim stafar ógn af eftirlifendum úr röðum manna sem stóðu af sér skelfilegan vírus sem breiddi úr sér um allan heim áratug fyrr. Metacritic 79/100 IMDB 8.6/10 Smárabíó 17:00 3D , 20:00 3D, 22:45 3D Laugarásbíó 20:00 3D, 22:40 3D Háskólabíó 18:00 3D, 21:00 3D Sambíóin Egilshöll 17:20 3D, 20:00 3D, 22:40 3D Sambíóin Keflavík 22:10 3D Borgarbíó Akureyri 17:40 3D, 20:00 3D, 22:20 3D Dawn of the planet of the apes 12 Til að sanna mannlegan styrk sinn og guðlegan mátt þarf Herkúles að leysa hin- ar tólf þrautir sem við fyrstu sýn virðast ekki á færi nokkurs að leysa. Sambíóin Álfabakka 15:40, 15:40 (VIP), 17:50, 17:50 (VIP), 20:00, 20:00 (VIP), 22:10, 22:10 (VIP) Sambíóin Egilshöll 17:40, 20:00, 22:20 Sambíóin Kringlunni 17:50, 20:00, 22:10 Sambíóin Akureyri 17:50, 20:00, 22:10 Sambíóin Keflavík 22:20 Hercules 12 Jay og Annie hafa verið gift í áratug og eiga tvö börn. Eins og gengur hefur kynlífið setið á hakanum í dagsins önn svo þau ákveða að taka upp kynlífsmyndband sem fer óvart í almenna umerð. Metacritic 36/100 IMDB 4.9/10 Sambíóin Álfabakka 15:40, 17:50, 20:00, 22:10 Sambíóin Keflavík 20:00 Smárabíó 15:30 (LÚX), 17:45, 17:45 (LÚX), 20:00, 20:00 (LÚX), 22:10, 22:10 (LÚX) Háskólabíó 17:40, 20:00, 22:10 Borgarbíó Akureyri 17:40, 20:00, 22:00 Sex Tape 12 Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is Chef 12 Þegar kokkur er rekinn úr vinnunni bregður hann á það ráð að stofna eigin matsölu í gömlum húsbíl. Metacritic 68/100 IMDB 7.8/10 Sambíóin Álfabakka 20:00, 22:30 Sambíóin Kringlunni 17:30, 20:00, 22:30 Sambíóin Akureyri 22:10 Sambíóin Keflavík 20:00 The Purge: Anarchy16 Hrollvekja um ungt par sem reynir að lifa af á götunni. Bíllinn þeirra bilar í þann mund sem árleg hreinsun hefst og þau eiga ekki von á góðu. Smárabíó 20:00, 22:20 Háskólabíó 22:40 Borgarbíó Akureyri 22:20 Deliver Us from Evil16 Hrollvekja sem segir frá lög- reglumanninum Ralph Sarc- hie sem hefur fengið sinn skerf af óhugnaði á myrkum strætum Bronx í New York. Metacritic 41/100 IMDB 6.6/10 Smárabíó 20:00 Háskólabíó 22:40 Tammy12 Metacritic 39/100 IMDB 4.6/10 Sambíóin Álfabakka 15:40, 17:50, 20:00, 22:10 Śambíóin Egilshöll 17:50, 20:00, 22:30 Sambíóin Akureyri 20:00 Earth to Echo Kvikmynd í anda hinnar sígildu E.T. eftir Steven Spielberg. Myndin segir frá þremur drengjum sem fá dularfull skilaboð. Metacritic 52/100 IMDB 5.9/10 Smárabíó 15:20 Transformers: Age of Extinction Age of Extinction hefst fjór- um árum eftir atburðina og uppgjörið í síðustu mynd, Dark of the Moon. Mark Wa- hlberg fer með hlutverk ein- stæðs föður sem dag einn kaupir gamlan trukk eða sjálfan Optimus Prime. Metacritic 32/100 IMDB 6.4/10 Sambíóin Egilshöll 19:10, 22:10 Sambíóin Kringlunni 17:50 3D, 21:10 3D Sabotage 16 Sabotage er nýjasta mynd leikstjórans og handrits- höfundarins David Ayer sem sendi frá sér hina mögnuðu mynd End of Watch. Mbl. bbnnn Metacritic 42/100 IMDB 6.2/10 Sambíóin Álfabakka 22:20 Vonarstræti 12 Mbl. bbbbm IMDB 8,5/10 Smárabíó 17:20 Háskólabíó 17:20, 20:00 Tarzan IMDB 4.7/10 Sambíóin Álfabakka 15:40, 17:50 Sambíóin Egilshöll 17:00 Sambíóin Akureyri 17:50 Edge of Tomorrow 12 Hermaður ferðast um tíma og rúm í stríði við geimverur. Mbl. bbbbn Metacritic 71/100 IMDB 8,2/10 Sambíóin Álfabakka 20:00 Monica Z Mbl.bbbbn IMDB 7.1/10 Bíó Paradís 17:50 Málmhaus Mbl.bbbbn IMDB 7.4/10 Bíó Paradís 22:00 22 Jump Street Eftir að hafa þraukað tvisvar sinnum í gegnum mennta- skóla bregða lögregluþjón- arnir Schmidt og Jenko sér í dulargervi í háskóla. Mbl. bbbmn Metacritic 71/100 IMDB 8,0/10 Laugarásbíó 17:00 Smárabíó 22:40 Að temja drekann sinn 2 Þegar Hiksti og Tannlaus uppgötva íshelli sem hýsir hundruð villtra dreka ásamt dularfullri persónu finna þeir sig í miðri baráttu um að vernda friðinn. Mbl. bbbnn Metacritic 77/100 IMDB 8,6/10 Laugarásbíó 17:00 Smárabíó 15:30, 17:30 Háskólabíó 17:45 Borgarbíó Akureyri 15:30 The Fault in Our Stars Mbl. bbbnn Metacritic 69/100 IMDB 8.4/10 Háskólabíó 20:00 Welcome to New York 16 Mbl. bbbnn Metacritic 68/100 IMDB 5.1/10 Bíó Paradís 22:00 Maleficent Sögumaður segir frá sögu valdamikillar álfkonu sem lifir í mýri skammt frá landa- mærum konungsríkis manna. Metacritic 56/100 IMDB 7,4/10 Sambíóin Álfabakka 15:40, 17:50 Gnarr IMDB 7.5/10 Bíó Paradís 20:00 101 Reykjavík IMDB 6.9/10 Bíó Paradís 18:00 Supernova IMDB 6.2/10 Bíó Paradís 22:10 Before you know it Metacritic 68/100 IMDB 7.1/10 Bíó Paradís 20:00 Man vs.Trash Bíó Paradís 18:00 Short Term 12 12 Metacritic 82/100 IMDB 8.1/10 Bíó Paradís 20:00 Kvikmyndir bíóhúsanna TILBOÐ KR. 169.9 00,- M/vsk. MILWAUKEE H0GGBORVÉL M12 BPD-402C Mesta átak 38 Nm. Vinnuhraðar: 0-400/0-1500 Sn/mín. Patróna: 10mm. Höggtíðni: 22.500 mín. Fylgir: 2 x M12 4.0 Ah REDLithium rafhlöður, Hleðslutæki, handfang, beltishanki og taska. MW 4933 4419 35 TILBOÐ KR. 36.900,- M/vsk. Síðumúla 11 - 108 Reykjavík Sími 568-6899 Póstfang: vfs@vfs.is Netsíða: www.vfs.is MILWAUKEE MONSTERSETT M18 PP6D-402B HD18 PD – Höggborvél, HD18 SX – Sverðsög, HD18 CS – Hjólsög, HD18 JS – Stingsög, C18 ID – Höggskrúfvél, C18 WL – Vinnuljós, 2 x M18 4,0 Ah Red Li-Ion Rafhlöður, C18 C hleðslutæki, Verkfærataska. MW 4933 4474 00

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.