Morgunblaðið - 09.08.2014, Page 15

Morgunblaðið - 09.08.2014, Page 15
Bestir í kjöti Við gerummeira fyrir þig Ö ll ve rð er u b ir t m eð fy ri rv a ra u m p re n tv il lu r og / eð a m yn d a b re n gl . 249kr./kg Íslenskar kartöflur í lausu 699kr./bakkinn www.noatun.is Grillað lambaprime með perlu kúskús og hvítlauks-myntusósu 1 kg lambaprime kryddolía fyrir lamb og græn- metisspjót 1 búnt steinselja 3 hvítlauksgeirar 1 dl ólífuolía svartur pipar úr kvörn Allt hráefni blandað saman í matvinnsluvél. Leggið kjötið í 1/3 af kryddolíunni og marinerið yfir nótt. Þerrið mestu olíuna af kjötinu og leggið það á vel heitt grillið. Grillið vel á báðum hliðum þar til kjarnhiti hefur náð 55°. Penslið með olíunni sem var tekin frá í byrjun. Hvílið í 5-10 mín. og berið fram. Hvítlauks-myntusósa 1 dós 18% sýrður rjómi 3 msk. majónes 2 hvítlauksgeirar rifnir fínt safi úr einni sítrónu 2 msk. hunang 10 myntulauf hárfínt söxuð Setjið allt hráefni í skál og hrærið saman. Smakkið til með salti. Grillspjót 1 kúrbítur skorinn í báta 2 rauðar paprikur skornar í stóra teninga 1 box af stórum Flúðasveppum skornir í tvennt Öllu grænmetinu raðað á spjót og grillað, penslað með kryddolíu, saltað og piprað. Perlu kúskús salat 300 g perlu cous cous 3 tómatar kjarnhreinsaðir og skornir í teninga 1 agúrka kjarnhreinsuð og skor- in í teninga 2 vorlaukar fíntsaxaðir 1 lítil krukka fetaostur ½ búnt graslaukur safi og börkur af einni sítrónu Sjóðið kúskús í 11 mín. og sigtið vatnið frá, kælið með köldu vatni og gætið þess að láta allt umfram vatn renna af í sigti. Setjið í skál og blandið grænmeti og fetaosti ásamt olíunni af ostinum saman við og smakkið til með salti og pipar. Fyrir 4 Ham r a b o r g – N ó a t ú n 1 7 – H r i n g b r a u t – A u s t u r v e r – G r a f a r h o l t 589kr./kg Íslenskir tómatar, 500g 3798kr./kg 3398kr./kg Lamba Prim e Mangó, þroskuð,2 stk. í pk. 599kr./pk. 679kr./pk. 599kr./bakkinn Grillbakki m/krydduðugrænmeti, 400g 1498kr./kg Laxasneiðar 1698kr./kg 689kr./kg 449kr./askjan Plómur, 1kg 549kr./askjan Ferskir í fiski Grill sumar! 1298kr./kg Grísakótilettur 1598kr./kg 3598kr./kg Berberi franskar andarbringur 3998kr./kg NÝ uppskera

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.