Morgunblaðið - 09.08.2014, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 09.08.2014, Qupperneq 31
MESSUR 31á morgun MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. ÁGÚST 2014 POLAROIDPOLAROID VEIÐIGLERAUGU GUL, BRÚN OG GRÁ MEÐ FJÆRSTYRK TVÍSKIPT ALVÖRU GLER, STUTTUR AFGREIÐSLUTÍMI HAMRABORG 10 | SÍMI: 554 3200 | SOS@EYEWEAR.IS | OPNUNARTÍMI VIRKA DAGA: 9:30-18 Þóroddur S. Skaptason lögg. fasteignasali gardatorg@gardatorg.is www.gardatorg.is GARÐATORGI 7 210 GARÐABÆ Sími 545 0800 TIL SÖLU - JÖRÐIN ÁSMÚLI Í ÁSAHREPPI RANGÁRVALLASÝSLU Góður húsakostur: Gott 139.3 m2 íbúðarhús auk 2ja herbergja íbúðar ca 30 m2. 32 hesta hesthús auk reiðskemmu, geymslur o.fl. 42,37 ha jörð vel gróin, tún og beitiland. Möguleiki á sumarhúsa- lóðum við Hrútsvatn. Fallegt útsýni m.a. til Heklu og Eyjafjallajökuls. Hitaveita. Jörðinni fylgir upprekstrarréttur og veiðiréttur á Holtamannaafrétti. Sölumaður: Þóroddur s. 868 4508 ÁRBÆJARKIRKJA | Helgistund kl.11. Sr. Þór Hauksson flytur hugleiðingu. Barn borið til skírnar. Félagar úr kirkjukórnum leiða safnaðarsöng undir stjórn Krisztinu Kalló Szklenár organista. ÁSKIRKJA | Messa kl. 11. Séra Sigurður Jónsson sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari ásamt Lindu Jóhannsdóttur djáknakandidat, sem ráðin hefur verið til starfa við Áskirkju. Kór Áskirkju syngur, org- anisti Magnús Ragnarsson. Kaffisopi eftir messu. BÚSTAÐAKIRKJA | Morgunmessa sunnu- daginn 10. ágúst kl. 11. Félagar úr Kór Bú- staðakirkju syngja undir stjórn Jónasar Þóris kantors. Fermd verður Bríet Helga Jóns- dóttir. Messuþjónar aðstoða og prestur er sr. Pálmi Matthíasson. Molasopi og hress- ing eftir messu. DÓMKIRKJAN | Messa kl. 11, séra Hjálm- ar Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Kammerkór Dómkirkjunnar og organisti er Judith Þorbergsson. FELLA- og Hólakirkja | Sunnudaginn 10. ágúst er messa kl. 11. Séra Guðmundur Karl Ágústsson prédikar og þjónar fyrir alt- ari. Kór Fella- og Hólakirkju syngur undir stjórn Guðnýjar Einarsdóttur organista. Með- hjálpari Kristín Ingólfsdóttir. Fermdur verður Hrafn Sölvi Sigurðarson. FRÍKIRKJAN Reykjavík | Guðsþjónusta sunnudaginn 10. ágúst kl. 14. Séra Hjörtur Magni Jóhannsson þjónar fyrir altari. Sönghópur Fríkirkjunnar í Reykjavík leiðir tónlistina undir stjórn Gunnars Gunn- arssonar, organista. Við hvetjum verðandi fermingarbörn og fjöl- skyldur þeirra til að mæta og minnum á fundinn sem haldinn verður með þeim að lokinni guðsþjónustu. GRAFARVOGSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Séra Úrsula Arnadóttir prédikar og þjón- ar fyrir altari. Organisti er Hákon Leifsson. GRENSÁSKIRKJA | Morgunverður kl. 10, bænastund 10:15. Messa kl. 11. Altarisganga. Samskot. Messuhópur þjónar. Organisti Arnhildur Val- garðsdóttir. Prestur sr. Ólafur Jóhannsson. Molasopi eftir messu. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili | Guðsþjónusta verður haldin í hátíðarsal Grundar kl. 14. Prestur er sr. Auður Inga Einarsdóttir, heimilisprestur. Organisti er Kristín Waage. Grundarkórinn leiðir söng undir stjórn hennar. GUÐRÍÐARKIRKJA í Grafarholti | Guðs- þjónusta og fermingarmessa í Guðríð- arkirkju sunnudaginn 10. ágúst kl. 11. Prestur sr. Sigríður Guðmarsdóttir, organisti Hrönn Helgadóttir og kór Guðríðarkirkju syngur. Meðhjálpari Kristbjörn Árnason, kirkjuvördur Lovísa Guðmundsdóttir. Kaffi- sopi eftir messu. HAFNARFJARÐARKIRKJA | Helgistund og ganga kl. 11-12. Í upphafi verður helgistund í kirkjunni en síðan verður gengið að Hellis- gerði. Stoppað verður á nokkrum stöðum á leiðinni þar sem verður lestur og bæn. Kaffisopi verður í Hellisgerði. Sr Jón Helgi Þórarinsson leiðir stundina. HALLGRÍMSKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson prédikar og þjónar fyrir altari, ásamt messuþjónum. Fermdur verður Smári Gunnarsson. Félagar úr Mót- ettukór Hallgrímskirkju syngja. Organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Sögustund fyrir börnin. Eftirspil leikur Eyþór Franzson Wec- hner. Alþjóðlegt orgelsumar: Tónleikar laug- ard. kl. 12 og sunnud. kl. 17. Eyþór Franz- son Wechner leikur á orgelið. HÁTEIGSKIRKJA | Messa kl. 11. Organisti Bjarni Þór Jónatansson. Prestur sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. ÍSLENSKA Kristskirkjan | Samkoma kl. 20 með lofgjörð og fyrirbænum. Ræðumað- ur: Ágúst Steindórsson. Kaffi og samfélag eftir samkomuna. KEFLAVÍKURKIRKJA | Guðsþjónusta í Keflavíkurkirkju sunnudaginn 10. ágúst kl. 11. Hljómsveitin, The Soundation Project sér um tónlistina. Prestur er sr. Sigfús B. Ingvason. KÓPAVOGSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Almennur safnaðarsöngur. Kristskirkja, Landakoti | Messa kl. 10.30, kl. 13 á pólsku og kl. 18 á ensku. Virka daga kl. 18, og mán, mið og fös. kl. 8, lau. kl. 16 á spænsku og kl. 18 er sunnudagsmessa. LÁGAFELLSKIRKJA | Guðsþjónusta í Lágafellskirkju kl. 20. Sr. Ragnheiður Jóns- dóttir. NESKIRKJA | Messa kl. 11. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Dr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari. Kaffisopi á Torginu eftir messu. SALT kristið samfélag | Samkoma kl. 17 í Kristniboðssalnum Háaleitisbraut 58-60, 3.hæð. Ræðumaður Agnes Tarassenko. Túlkað á ensku. Barnapössun. SELFOSSKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur sr. Óskar H. Óskarsson. Organisti Jorg Son- dermann. Félagar úr Kirkjukórnum leiða sönginn. Súpa, brauð og kaffi á eftir. Munið morgunsöng í kirkjunni þriðjudaga til föstu- daga kl. 10. Molasopi á eftir. Sjá nánar á www.selfosskirkja.is. SELJAKIRKJA | Messa kl. 20. Sr. Sigurður Grétar Helgason predikar og þjónar fyrir alt- ari. Kór Seljakirkju leiðir safnaðarsöng. Org- anisti er Tómas Guðni Eggertsson. Alt- arisganga. SELTJARNARNESKIRKJA | Helgistund kl. 11. Sr. Bjarni Þór Bjarnason, sóknarprestur, þjónar. Beðið sérstaklega fyrir friði. Kaffi- veitingar. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Messa sunnu- dag 10. ágúst kl. 11. Sr. Kristján Valur Ingólfsson, Skálholts- biskup annast prestsþjónustuna. Organisti er Jón Bjarnason. YTRI-Njarðvíkurkirkja | Guðsþjónusta kl. 11. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Stef- áns Helga Kristinssonar organista. Með- hjálpari Ástríður Helga Sigurðardóttir. Sóknarprestur. ORÐ DAGSINS: Um falsspámenn. (Matt. 7) Morgunblaðið/Sigurður Ægisson Háteigskirkja - með morgunkaffinu Aukablað um bíla fylgir Morgunblaðinu alla þriðjudaga

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.