Morgunblaðið - 09.08.2014, Side 40

Morgunblaðið - 09.08.2014, Side 40
Guðlaugur I. Guðlaugsson, sölumaður Brynjar Þ. Sumarliðason, Sölumaður Ásdís H. Júlíusdóttir ritari Reynir Björnsson lögg. fasteignasali FJÖLDI ATVINNU- OG SKRIFSTOFU- HÚSNÆÐIS Á SÖLUSKRÁ. LEITIÐ UPPLÝSINGA Mjög góð og vel skipulögð endaíbúð á 4. hæð í góðu fjölbýlishúsi á einstak- lega góðum útsýnisstað. Tvennar svalir. Góð og vel um gengin sameign. Þrjú herbergi, stór stofa, eldhús og baðherb. Tvær geymslur í kjallara. Útsýn- ið er einstakt og nær frá Bláfjöllum og að Esjunni yfir borgina. V. 32,9 m. 4451 Eignin verður sýnd mánudaginn 11. ágúst milli kl. 17:15 og kl. 17:45. HÁALEITISBRAUT 41 - 108 RVK. ÍBÚÐ MERKT 04-03 OP IÐ HÚ S MÁ NU DA G Björt og glæsileg 111 fm íbúð á annarri hæð með sér inngangi af svalagangi og stæði í lokaðri bílageymslu. Stórar suðursvalir með miklu útsýni. Sameign er öll hin snyrtilegasta í þessu fallega lyftuhúsi. V. 33,9 m. 4461 Eignin verður sýnd mánudaginn 11. ágúst milli kl. 17:15 og kl. 17:45. MALTAKUR 9A - 210 GBÆ. ÍBÚÐ MERKT 02-02 OP IÐ HÚ S MÁ NU DA G Glæsilegt tvílyft 153 fm raðhús með innbyggðum bílskúr á mjög fallegum út- sýnisstað. Gott hellulagt bílaplan, stétt með snjóbræðslukerfi og verönd. Á hæðinni er forstofa, snyrting, hol, stofa, og eldhús. Á jarðhæð er hol, fjögur herbergi, geymsla, þvottahús og baðherbergi. V. 48,5 m. 2679 Eignin verður sýnd mánudaginn 11. ágúst milli kl. 17:15 og kl. 17:45. DOFRABORGIR 26 - 112 RVK OP IÐ HÚ S MÁ NU DA G Glæsilegt og frábærlega staðsett 317 fm einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum tvöföldum bílskúr. Á neðri hæð er 3ja herbergja aukaíbúð með sér inngangi. Húsið stendur á fallegri sjávarlóð og er garður í rækt með ver- önd og stórkostlegu sjávarútsýni. V. 125 m. 3154 HRÓLFSSKÁLAVÖR - SJÁVARLÓÐ Björt og vel skipulögð 160,7 fm neðri sérhæð. Bílskúr fylgir og tvennar svalir til austurs og suðurs. Fjögur svefnherbergi og stórar stofur. V. 42,9 m. 2459 RAUÐALÆKUR 71 - 105 RVK SÉRÆÐ OG BÍLSKÚR Glæsil. 304,3 fm einbýli á þremur hæðum á fráb. stað í Norðurmýrinni, bíl- skúrinn er þar af 56,8 fm. Húsið var mikið endurnýjað 2002 m.a raflagnir, innréttingar, gluggar og gler og fl. Afgirtur góður garður. Húsið er teiknað af Sigurði Guðmundssyni arkitekt árið 1939. V. 97,5 m. 3668 HREFNUGATA - GLÆSILEGT EINB. VIÐ MIKLATÚN Vönduð 150,6 fm íbúð á 3. og 4. hæð með þakgarði og glæsilegu útsýni. Íbúðin er með studioíbúð á 3. hæð, 2 baðherbergjum, 3 herbergjum, stofum og eldhúsi. Íbúðinni tilheyrir tvö bíla- stæði í bílageymslu. Einstök eign í mið- bænum. V. 75,0 m. 4315 SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR ÍBÚÐ MEÐ ÞAKGARÐI Glæsileg mikið endurnýjuð 176 fm íbúð á efstu hæðinni sem er glæsileg 5-6 herb. íbúð. íbúðin er laus strax. V. 61,5 m. V. 61,5 m. 3754 Eignin verður sýnd þriðjudaginn 12. ágúst milli kl. 17:15 og kl. 17:45. KLAPPARSTÍGUR 29 - 101 RVK. ÍBÚÐ MERKT 04-01. 3ja herbergja björt íbúð á 4. hæð með fallegu útsýni og suðursvölum á eftir- sóttum stað. Íbúðin skiptist í hol, tvö herbergi, stofu, eldhús og baðherbergi. Húsið er í góðu ástandi og viðhald hefur verið gott. Gler er tvöfalt verksmiðj- ugler og var endurnýjað fyrir nokkrum árum. Þak er í góðu ástandi. V. 32,9 m. 4470 GRETTISGATA 32 - 101 RVK Einstakt einbýlishús í miðborginni. Húsið er hæð, rishæð og kjallari. Aðal- hæð: Þrjár glæsilegar samliggjandi stofur, eldhús, forstofa, snyrting og hol. Einnig bakinngangur með rými innaf sem nýtist sem búr og er með skápum. Í stofuloftum eru fallegir bitar. Hurðir á milli stofa eru hvítlakkaðar og með gylltum hurðarhúnum. Karmar og gluggapóstar eru hvítlakkaðir. Eldhús er fremur lítið. Gömul innrétting. Gólfefni er gólfdúkur að mestu leyti. Tilboð 4131 TÚNGATA 8 - EINBÝLI Í MIÐBORGINNI OP IÐ HÚ S ÞR IÐJ UD AG Glæsileg og björt 141 fm 4ra herbergja endaíbúð á 2. hæð (efstu) í lyftuhúsi með stæði í bílageymslu og tveimur baðherbergjum, annað innaf hjónaher- bergi. Íbúðin er mjög vönduð, vel skipulögð og vel staðsett í götunni. Íbúðin er teiknuð með sjónvarpsstofu sem breytt hefur verið í þriðja svefnherbergið. V. 48,9 m. 3902 Eignin verður sýnd þriðjudaginn 12. ágúst milli kl. 17:30 og kl. 18:00. SEINAKUR 5 - 210 GARÐABÆ ÍBÚÐ MERKT 02-01 OP IÐ HÚ S ÞR IÐJ UD AG Glæsileg 3ja herbergja 114,5 fm íbúð á 7. hæð (efstu) í lyftuhúsi. Mjög vandað- ar innréttingar og gólfefni. Íbúðinni fylgir stæði í bílageymslu. Glæsilegt út- sýni er til austurs, suðurs og vesturs. V. 47 m. 4286 SÓLTÚN 16 - 105 REYKJAVÍK

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.