Morgunblaðið - 18.08.2014, Side 8

Morgunblaðið - 18.08.2014, Side 8
8 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 18. ÁGÚST 2014 Björn Bjarnason skrifar á vefsinn: „Ástæða er til að fagna hugmyndum sem Bjarni Bene- diktsson, formaður Sjálfstæðisflokks- ins, og Hanna Birna Kristjánsdóttir, varaformaður flokksins, ráð- herrar í ríkisstjórn Íslands, hafa hreyft um að skipta innan- ríkisráðuneytinu og stofna sér- stakt dómsmálaráðuneyti að nýju.    Að mínu mati og annarra semþekkja til starfa dóms- málaráðuneytisins var mjög óskynsamlegt að stíga það skref sem Jóhanna Sigurðardóttir og stjórnarmeirihluti hennar gerði þegar dómsmálaráðuneytið var af- lagt. Fyrir því voru engin efnisleg rök.    Aðförin að stjórnarráðinu ogdómsmálaráðuneytinu sér- staklega einkenndist af pólitískri skemmdarfýsn í ætt við tilraunina til að kollvarpa stjórnarskrá lýð- veldisins. Látið var eins og haustið 2008 hefðu þeir atburðir gerst hér með gjaldþroti banka að réttlæt- anlegt væri að vega að ýmsum grunnstoðum stjórnkerfisins.“    Óhætt er að taka undir þessi orðBjörns Bjarnasonar og um leið að minna á að margt – flest raunar – er enn óunnið þegar kemur að því að vinda ofan af skemmdarverkum fyrri rík- isstjórnar, hvort sem horft er til stjórnkerfisins, skattkerfisins eða mannaráðninga, svo dæmi séu tek- in.    Þá er í þessu sambandi ástæðatil að nefna það sem Björn bendir á, að þó að umsóknin um aðild að ESB sé efnislega dauð eigi enn eftir að kasta rekunum og furðulegt sé hve það hafi dregist. Björn Bjarnason Skemmdarverkin standa óhögguð STAKSTEINAR Veður víða um heim 17.8., kl. 18.00 Reykjavík 11 léttskýjað Bolungarvík 12 skýjað Akureyri 14 skýjað Nuuk 5 alskýjað Þórshöfn 11 skýjað Ósló 16 skýjað Kaupmannahöfn 15 skúrir Stokkhólmur 17 skýjað Helsinki 18 heiðskírt Lúxemborg 17 skýjað Brussel 16 skýjað Dublin 16 léttskýjað Glasgow 15 skýjað London 20 heiðskírt París 17 alskýjað Amsterdam 16 léttskýjað Hamborg 16 skýjað Berlín 20 heiðskírt Vín 22 léttskýjað Moskva 17 þrumuveður Algarve 28 heiðskírt Madríd 32 heiðskírt Barcelona 26 léttskýjað Mallorca 27 léttskýjað Róm 27 heiðskírt Aþena 30 léttskýjað Winnipeg 17 skýjað Montreal 17 skýjað New York 23 alskýjað Chicago 21 alskýjað Orlando 31 léttskýjað Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://mbl.is/mogginn/leidarar/ VEÐUR KL. 12 Í DAG 18. ágúst Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 5:29 21:35 ÍSAFJÖRÐUR 5:21 21:53 SIGLUFJÖRÐUR 5:04 21:36 DJÚPIVOGUR 4:55 21:08 Séra Ólafur Jó- hann Borgþórs- son hlaut yfir- burðakosningu til embættis sóknarprests í Seljaprestakalli í Reykjavík. Kosið var á milli tveggja um- sækjenda, þeirra Fritz Más Bernd- sen Jörgenssonar guðfræðings og sr. Ólafs Jóhanns Borgþórssonar. Séra Ólafur Jóhann Borgþórsson hlaut 1.722 atkvæði og Fritz Már Berndsen Jörgensson hlaut 56 at- kvæði. Á kjörskrá voru 4.428 en alls kusu 1.792, þar af 635 utan kjörfundar. Gild atkvæði voru 1.778 og ógild 14. Séra Ólafur Jó- hann verður því skipaður í emb- ætti með vísan til 24. gr. starfs- reglna um val og veitingu prestsembætta. Séra Ólafur hlaut yfirburðakosningu í Seljaprestakalli Ólafur Jóhann Borgþórsson Þórir Sævar Kristinsson dúxaði með einkunnina 9,09 af verk- og raunvísindadeild Háskólabrúar Keilis. 14 nemendur brautskráðust við hátíðlega athöfn í Andrews Theater á Ásbrú síðastliðinn föstu- dag. Eftir útskriftina hafa saman- lagt 1.892 nemendur útskrifast frá Keili frá stofnun skólans, þar af 1.129 af Háskólabrú, en að jafnaði stunda um tvö hundruð einstak- lingar aðfaranám í Keili, bæði í staðnámi og fjarnámi. Brautskrán- ing frá Keili - með morgunkaffinu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.