Morgunblaðið - 28.08.2014, Síða 11

Morgunblaðið - 28.08.2014, Síða 11
Draumkennt Glitrandi tinnan í Hrafntinnuskeri og þyrla Reykjavik Helicopters birtast í gufunni, eins og í draumi. upp á mitt besta,“ segir Maureen sem þóttist vita að þau væru á leið í fjölskylduboð í New York. Það var ekki fyrr en þau renndu upp að flug- stöðinni að hún áttaði sig á að til stæði að fara í ferðalag. Þau náðu örlitlum svefni á hót- eli í Reykjavík en Tom vakti ör- þreytt afmælisbarnið eftir tvo tíma því þau voru að fara í ferð. „Ég skildi það sem svo að við værum að fara í rútuferð og vildi ekki fara á fætur,“ segir Maureen og skildi ekkert í hamaganginum. Í anddyri hótelsins var hópur fólks á leið inn í rútu en Tom stöðvaði Maureen þeg- ar hún ætlaði að stökkva um borð því þau yrðu nefnilega sótt. Hinn útsmogni Tom hafði feng- ið Friðgeir Guðjónsson hjá Reykja- vik Helicopters með sér í lið og höfðu þeir skipulagt átta tíma þyrlu- ferð með viðkomu eða flugi yfir Eyjafjallajökul, Fimmvörðuháls, Þórsmörk, Hrafntinnusker, Land- mannalaugar, Heklu, Gullfoss, Geysi, Þingvelli, Kötlu, Dyrhólaey, Kirkjubæjarklaustur, Lómagnúp, Skaftafell, Hvannadalshnjúk, Jökulsárlón og fleira sem einstakt er að sjá úr þyrlu. Hjónin nutu þess til hins ýtrasta að sjá landið úr lofti og voru gjörsamlega heilluð. Senni- lega verður erfitt að toppa þessa af- mælisgjöf en ljóst er að hennar verður minnst með bros á vör. Sól- arhring eftir að Maureen kom inn úr hlaupatúrnum sínum í hitanum í New York stóð hún uppi á nýju hrauni á Fimmvörðuhálsi og velti því fyrir sér hvort hana væri að dreyma. Í hvert skipti sem hún sá prakkaralegan svipinn á eiginmann- inum vissi hún að svo var ekki. Ölfusárósar Litadýrðin er mikil og mynstrið í svörtum sandinum fallegt. Fjölmennt Hjónin voru undrandi á mannfjöldanum uppi á hálendinu. DAGLEGT LÍF 11 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. ÁGÚST 2014 NOTAÐIR BÍLAR Kletthálsi 2 · 110 Reykjavík · Sími 590 2160 · www.notadir.is H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 1 4 -1 6 3 5 Kia Sorento EX Luxury 2,2 Árg. 2012, ekinn 71 þús. km, dísil, 198 hö., sjálfskiptur, fjórhjóladrifinn, eyðsla 6,7 l/100 km.* Verð: 5.890.000 kr. Kia cee’d LX 1,4 Árg. 2010, ekinn 106 þús. km, bensín, 90 hö., beinskiptur 5 gíra, eyðsla 5,8 l/100 km.* Verð: 1.680.000 kr. Kia Sportage EX 2,0 Árg. 2012, ekinn 81 þús. km, bensín, 164 hö., sjálfskiptur, fjórhjóladrifinn, eyðsla 8,2 l/100 km.* Verð: 4.290.000 kr. Kia Sorento EX Luxury 2,2 Árg. 2012, ekinn 75 þús. km, dísil, 198 hö., sjálfskiptur, eyðsla 6,7 l/100 km.* Verð: 5.890.000 kr. 5 ár eftir af ábyrgð 5 ár eftir af ábyrgð 3 ár eftir af ábyrgð 5 ár eftir af ábyrgð Veldu notaðan Kia með lengri ábyrgð Kia cee’d H/B LX Árg. 2012, ekinn 72 þús. km, dísil, 116 hö., sjálfskiptur, eyðsla 5,4 l/100 km.* Verð: 2.490.000 kr. Greiðsla á mánuði 27.500 kr.** M.v. 50% innborgun og 60 mán. óverðtryggt lán á 9,4% vöxtum. Árleg hlutfallstala kostnaðar 13,14%. 5 ár eftir af ábyrgð Kia Sportage EX 2,0 Árg. 2013, ekinn 35 þús. km, dísil, 136 hö., sjálfskiptur, fjór- hjóladrifinn, dráttarbeisli, þver- bogar, filmur, gluggavindhlífar, húddhlíf, eyðsla 6,9 l/100 km.* Verð: 5.570.000 kr. Greiðsla á mánuði 48.500 kr.** ** M.v. 54% innborgun og 72 mán. óverðtryggt lán á 9,4% vöxtum. Árleg hlutfallstala kostnaðar 11,19%. 6 ár eftir af ábyrgð Opið virka daga kl. 10-18 og laugardaga kl. 12-16 4x4 4x4 *Uppgefnar eyðslutölur framleiðanda m.v. blandaðan akstur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.