Morgunblaðið - 28.08.2014, Síða 93

Morgunblaðið - 28.08.2014, Síða 93
DÆGRADVÖL 93 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. ÁGÚST 2014 Meira úrval Meiri gæði Íslensk framleiðsla eftir máli Álnabær Allt fyrir gluggann… úrval, gæði og þjónusta. Síðumúla 32, Reykjavík ▪ Tjarnargötu 17, Keflavík ▪ Glerárgötu 32, Akureyri Sími 588 5900 ▪ alnabaer.is ▪ Opnunartími: mán -fös 11-18 Sendum frítt hvert á land sem er gegn staðgreiðslu Hringdu og bókaðu tíma í máltöku MYRKVAGLUGGATJÖLD Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 4 1 3 7 6 2 3 8 7 5 6 1 6 7 5 2 3 4 8 4 5 6 1 3 1 4 4 3 2 9 8 5 7 3 1 2 5 8 4 3 4 7 5 1 9 9 5 7 1 8 9 6 3 1 4 7 1 6 2 9 9 5 8 5 1 2 4 2 3 1 5 4 2 3 2 5 9 1 3 7 4 6 8 3 7 6 8 4 2 9 1 5 1 8 4 5 9 6 3 7 2 6 2 3 7 8 4 1 5 9 7 9 5 6 1 3 8 2 4 4 1 8 2 5 9 7 3 6 5 4 7 9 6 1 2 8 3 8 3 2 4 7 5 6 9 1 9 6 1 3 2 8 5 4 7 9 8 3 2 5 4 7 1 6 7 5 6 1 3 8 4 9 2 1 4 2 6 9 7 5 8 3 3 2 8 9 4 1 6 5 7 5 9 4 8 7 6 3 2 1 6 7 1 5 2 3 8 4 9 2 6 7 4 1 5 9 3 8 8 1 5 3 6 9 2 7 4 4 3 9 7 8 2 1 6 5 7 9 3 1 2 4 5 8 6 1 2 5 6 3 8 4 7 9 4 6 8 7 5 9 3 2 1 3 7 2 9 4 6 8 1 5 9 4 6 8 1 5 7 3 2 8 5 1 3 7 2 6 9 4 6 1 9 4 8 7 2 5 3 5 8 4 2 9 3 1 6 7 2 3 7 5 6 1 9 4 8 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 aðstoð, 4 málmur, 7 við- arbörkur, 8 rótarleg, 9 naum, 11 vesælt, 13 gerum óðan, 14 ásýnd, 15 bryggju- svæði, 17 skaði, 20 óska ákaft, 22 blíðu- hót, 23 bogið, 24 stikar, 25 fleina. Lóðrétt | 1 kasta, 2 bjargbúum, 3 hluta, 4 þref, 5 fálmar, 6 leturtáknum, 10 held- ur, 12 nytjaland, 13 kyn, 15 draga úr hraða, 16 óhreinskilin, 18 samsinnti, 19 lasta, 20 þrjóskur, 21 skoðun. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 pakkhúsið, 8 tuddi, 9 reiða, 10 krá, 11 kafla, 13 skapa, 15 stekk, 18 sprek, 21 enn, 22 puðar, 23 ölkrá, 24 niðurgang. Lóðrétt: 2 andóf, 3 keika, 4 útrás, 5 ilina, 6 stök, 7 tapa, 12 lík, 14 kóp, 15 súpa, 16 eyðni, 17 kerlu, 18 snögg, 19 ríkan, 20 klár. 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. c3 Rf6 5. d3 d6 6. h3 a6 7. Bb3 Ba7 8. Rbd2 h6 9. Rf1 Be6 10. Be3 Bxe3 11. Rxe3 d5 12. exd5 Rxd5 13. 0-0 0-0 14. He1 He8 15. Rxd5 Bxd5 16. He3 He6 17. Dc2 Dd7 18. Hae1 Hae8 19. Dd1 Kh8 20. Rh4 Bxb3 21. Dxb3 b5 22. Rf3 Dd6 23. a4 Dc5 24. axb5 axb5 25. Rd2 Hd8 26. Dd1 b4 27. Dh5 Hg6 28. Re4 Dd5 29. Hf3 Kg8 30. Hee3 He8 31. d4 Da2 32. Kh2 De6 33. Hf5 Kh8 34. dxe5 Rxe5 Staðan kom upp í opnum flokki ól- ympíumótsins í skák sem lauk fyrir skömmu í Tromsø í Noregi. Stórmeist- arinn Þröstur Þórhallsson (2.421) hafði hvítt gegn írska alþjóðlega meistaranum Alex Astaneh (2.419). 35. Rg3! f6 36. f4 bxc3 svartur hefði einnig tapað eftir 36. … Rg4+ 37. Dxg4. 37. bxc3 Kh7 38. fxe5 Db6 39. Hff3 fxe5 40. Hxe5 Ha8 41. Df5 Ha1 42. Re2 Kg8 43. Hg3 og svartur gafst upp. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik Orðarugl Aðframkomin Burstabærinn Bæjarstæðum Fornmanna Fíngerðum Greinirinn Gáskafullar Hliðstæðuna Ingólfshvoll Innfært Kokkana Meðalmenn Rökstöddum Ágústsdóttur Æðruorð Þorbrand K N H T R Æ F N N I J M V P M R C I B U R S T A B Æ R I N N G E I Q L N B F P B L Þ D N P J U I Ð W G P S G Q B L Y I O F L U J X A M Y M N M Ó L G C U E R Y O H G L F H T Q L U L G H X R H B V Q X M E R L A Z B Ð F L Á C O K R O L E V Y U I Ð H G Æ S S X S T E A F N C Z P T Ð F I G T H R K M K Z N N M B Y Ð T S R A R S V O R O V A D M F W R G Ó T A N E R O E W J K R F A A O Y A D Æ M N I A L V P U Z K G U U F W A S Ð K A N J L E X D B N A R L P Z R T U O M I Æ J C I Y J V Ð N D L K Y S N M N R B N B I N H Æ E B A Q A A Ú A I R I W E R Ö K S T Ö D D U M R G M N O N O O M O O O J Y L O N Y S Á D T F N P O O F Í N G E R Ð U M G Z K B D H C C Sultur. V-Enginn Norður ♠ÁDG72 ♥5 ♦ÁG3 ♣G532 Vestur Austur ♠K9854 ♠1063 ♥108 ♥K962 ♦10975 ♦KD862 ♣KD ♣6 Suður ♠– ♥ÁDG743 ♦4 ♣Á109874 Suður spilar 6♣. Franska stúlkan Anais Leleu beið með sultarsvip eftir bakhandardobli frá makker sínum. Það kom þó aldrei. Le- leu var í norður og vestur opnaði óvænt á 2♠, Tartan. Spilið er frá HM-úrslitaleik Frakka og Kínverja í stúlknaflokki. Leleu passaði auðvitað 2♠ og það gerði sú kínverska í austur líka, sennilega ýmsu vön. Komið að Mathilde Thuillez í suður. Hún dró djúpt andann og … hvað? Loksins! Ef þetta eru ekki réttu spilin í tvílita innákomu þá eru þau ekki til. Thuillez stökk í 4♣ til að sýna tvo liti – þann sagða (lauf) og hjarta til hliðar. Þessa vörn spila margir við opnun á veikum tveimur og Tartan. Leleu var svo vonsvikin að fá ekki dobl að hún gleymdi að bjóða upp á slemmu og lét 5♣ duga. Það kom þó ekki að sök, því Thuillez bætti einum við upp á von og óvon. Létt spil og 920 í dálkinn, en 2♠ doblaðir hefðu varla gef- ið meira en 500. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is No. vegur hefur lengst af orðið vegar í eignarfalli nema t.d. í útvegs- og í föstu orðalagi um heiður, upphefð: að hefjast til vegs og virðingar. Laugavegurinn í Rvík hefur átt í vök að verjast en þá fyrst varð fjandinn laus er „Laugavegshlaupið“ hófst. Málið 28. ágúst 1967 Tólf manna áhöfn Stíganda frá Ólafsfirði fannst heil á húfi eftir að hafa verið í björgunarbátum á fimmta sólarhring. Stígandi sökk 24. ágúst á síldarmiðunum um sjö hundruð sjómílur norður í höfum. Í kjölfar þessa slyss var tilkynningaskyldunni komið á. 28. ágúst 1986 Bylgjan hóf útsendingar. „Hátíðleg stund,“ sagði í Morgunblaðinu, „vendi- punktur í fjarskiptamálum þjóðarinnar.“ Þetta var fyrsta útvarpsstöðin í einka- eign sem tók til starfa eftir að einkaréttur Ríkisútvarps- ins var afnuminn. 28. ágúst 1988 Skriður féllu í Ólafsfirði í kjölfar gífurlegrar úrkomu. Um tvö hundruð manns urðu að rýma hús sín og mikið tjón varð á mannvirkjum. 28. ágúst 2008 Sigurbjörn Einarsson biskup lést, 97 ára að aldri. Ólafur Ragnar Grímsson forseti Ís- lands sagði að Sigurbjörn hefði verið „áhrifaríkasti kirkjufaðir og trúarleiðtogi Íslendinga á síðari öldum“. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/Einar Falur Þetta gerðist … Moldviðri Fá dæmi eru þess í síðari tíma í íslenskri stjórnmálasögu að jafnmiklu moldviðri hafi verið þyrlað upp af jafnlitlu tilefni og í hinu svonefnda lekamáli. Málið snýst um að fv. starfs- maður ráðuneytis innanrík- isráðherra er talinn hafa orðið til þess að ákveðnar upplýs- Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is ingar um einstakling komust í hendur fjölmiðla. Ekkert er þó sannað í þeim efnum. Sá grunur læðist að manni að andstæðingar innanríkis- ráðherra hafi í skjóli og með tilstyrk ákveðinna fjölmiðla nýtt sér þá til að koma höggi á ráðherrann. Minnumst þess að Hanna Birna var vel met- inn borgarstjóri sem lagði áherslu á samstarf í borg- arstjórn. Manni finnst tími til þess kominn að þetta lekamál fari að renna sitt skeið og Hanna Birna fari að fá ein- hvern vinnufrið sem ráðherra því gott framlag hennar sem ráðherra hefur alveg fallið í skuggann af þessu svokallaða lekamáli. Sigurður Guðjón Haraldsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.