Morgunblaðið - 25.06.2014, Blaðsíða 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. JÚNÍ 2014
Greinarhöfundur varð fyrir
því láni að heimsækja bráða-
móttöku Landspítalans í vik-
unni. Lánið fólst í fullvissu
lækna, greindarlegra til
augnanna, um að undirrit-
aður væri við hestaheilsu. En
láni þessu fylgdi ófyrirséð
ólán. Á sama tíma og und-
irritaður taldi loftplötur á
læknastofunni var leikur
Englands og Úrúgvæs í
gangi. Í sannleika sagt vökn-
uðu hugsanir um það tillits-
leysi líkamans að bregðast á
þessari ögurstundu.
Skyndilega bárust auð-
þekkjanleg köll áhugamanna
um leikinn fagra sjúklingn-
um til eyrna. Það var aug-
ljóslega komið mark í leik-
inn. Án umhugsunar reis
sparkpeyinn úr rekkju og
ráfaði af stað í leit að sjón-
varpi. Gilti þá einu þótt furðu
lostinn hjúkrunarfræðingur
spyrði á hvaða ferð hann
væri. Eftir eitthvert muldur
um klósett hófst sjónvarps-
leitin, án árangurs, og því
var lagst að nýju. Stuttu síð-
ar endurtók sagan sig. Enn
ekkert sjónvarp. Í þriðja
skiptið reis knattsjúkling-
urinn enn einn ganginn upp.
Gekk hann beint í flasið á
lækni, greindarlegum til
augnanna, og spurði hann
um sjónvarp. Undanbragða-
laust og fullur skilnings
benti hann honum á hvar það
mætti finna. Voru þá fimm
mínútur eftir. Þvílíkt klikk
hjá ensku vörninni maður!
Þvílíkt klikk í
ensku vörninni!
Ljósvakinn
Viðar Guðjónsson
AFP
Mark! „Þetta var fyrir þig, Við-
ar,“ sagði Suarez líklega ekki.
Lífið er
litríkt
Heildsöludreifing: ACT ehf, Dalvegi 16b, 201 Kópavogi, sími 577 2150
60 ára reynsla á Íslandi
Fæst í eftirfarandi verslunum:
Húsasmiðju búðirnar, BYKO búðirnar, ELKO búðirnar, Hagkaups búðirnar,
Byggt og Búið, Kaupfélag Skagfirðinga, Geisli, Skipavík, Heimkaup.is
08.00 Everybody Loves
Raymond
08.25 Dr. Phil
09.05 Pepsi MAX tónlist
16.00 Dogs in the City
16.45 Psych
17.30 Catfish
18.15 Dr. Phil
18.55 The Good Wife
19.40 America’s Funniest
Home Videos
20.05 Save Me
20.30 America’s Next Top
Model Tyra Banks leitar
að næstu ofurfyrirsætu.
Þetta er í fyrsta sinn sem
fleiri en 14 þátttakendur fá
að spreyta sig í keppninni
enda taka piltar líka þátt í
þetta sinn.
21.15 Emily Owens M.D
Emily Owens er nýútskrif-
aður læknir og hefur feng-
ið starf á stórum spítala í
Denver. Henni finnst hún
loksins vera orðin fullorðin
og fagnar því að gagn-
fræðaskóla árin eru að baki
þar sem hún var hálf-
gerður lúði, en ekki líður á
löngu áður en hún upp-
götvar að spítalamenningin
er ekki svo ólík klíkunum í
gaggó.
22.00 Ironside Hörku-
spennandi lögregluþættir
sem fjalla um grjótharða
rannsóknarlögreglumann-
inn Robert T. Ironside,
sem bundinn er við hjóla-
stól í kjölfar skotárásar.
Ironside lætur lömun sína
ekki aftra sér þegar hann
eltist við glæpamenn borg-
arinnar með teymi sínu.
22.45 Green Room with
Paul Provenza Það er allt
leyfilegt í græna herberg-
inu þar sem ólíkir grínistar
heimsækja húmoristann
Paul Provenza.
23.10 Leverage Æsispenn-
andi þáttaröð í anda
Ocean’s Eleven um þjófa-
hóp sem rænir þá sem mis-
nota vald sitt og ríkidæmi
og níðast á minnimáttar.
23.55 House of Lies Marty
Khan og félagar snúa aftur
í þessum vinsælu þáttum
sem hinir raunverulegu há-
karlar viðskiptalífsins.
00.20 Ironside
01.05 Pepsi MAX tónlist
SkjárEinn
ANIMAL PLANET
15.20 Preposterous Pets 16.15
World’s Wildest Cities: Manaus
17.10 Wildest Indochina 18.05
Shamwari: A Wild Life 19.00
World’s Wildest Cities: Manaus
19.55 Wildest Indochina 20.50
Animal Cops Houston 21.45
Human Prey 22.35 Untamed &
Uncut 23.25 Shamwari: A Wild
Life
BBC ENTERTAINMENT
15.15 QI 15.45 Pointless 16.30
Would I Lie To You? 17.00 QI
17.30 Graham Norton 18.15 The
Best of Top Gear 2009/10 19.10
Michael McIntyre’s Comedy
Roadshow 20.00 Live At The
Apollo 20.45 Top Gear 21.35 QI
22.05 Pointless 22.50 Michael
McIntyre’s Comedy Roadshow
23.35 Live At The Apollo
DISCOVERY CHANNEL
16.00 Game of Pawns 16.30
Overhaulin’ 17.30 Wheeler Dea-
lers 18.30 Rods N’ Wheels 19.30
Outback Truckers 20.30 Mystery
of the Lost Islands 21.30 Sons of
Guns 22.30 Overhaulin’ 23.30
Chasing Classic Cars
EUROSPORT
15.30 Live: Bom Dia Rio 15.40
Watts 15.50 Campus 16.20
Wednesday Selection 16.25
Equestrianism 16.40 Riders Club
16.45 Golf 18.30 Golf Club
18.35 Month Selection 18.40
Sailing 19.10 Month Selection
19.15 Yacht Club 19.20 Wed-
nesday Selection 19.30 Live:
Copacabana Live Show 20.00
Snooker 21.30 Cars, The Wtcc
Magazine 22.00 Live: Copacab-
ana Live Show 22.35 Snooker:
Wuxi Classic , China
MGM MOVIE CHANNEL
16.20 The Object Of Beauty
18.00 Midnight Cowboy 19.50
Big Screen 20.05 Rancho Deluxe
21.35 Grievous Bodily Harm
23.10 Slaughter
NATIONAL GEOGRAPHIC
15.00 Megafactories: Supercars
16.00 Alaska State Troopers
17.00 UFO Europe: Untold Stor-
ies 18.00 The Numbers Game
19.00 Do Or Die 20.00 Show-
down Of The Unbeatables 21.00
Taboo USA 22.00 Nazi Under-
world 23.00 The Numbers Game
ARD
15.05 FIFA WM 2014: Nigeria –
Argentinien / Bosnien Herzegow-
ina – Iran 18.15 FIFA WM 2014
18.35 WM Club 19.05 FIFA WM
2014: Honduras – Schweiz /
Ecuador – Frankreich 20.57 FIFA
WM 2014: Honduras – Schweiz /
Ecuador – Frankreich 22.30
Nachtmagazin 22.50 So ist Paris
DR1
15.55 FIFA VM 2014: Nigeria-
Argentina, direkte 16.55 FIFA VM
2014: Nigeria-Argentina, direkte
18.00 Spise med Price 18.40 Hi-
storien bag Historien 20.05
Kvinden fra Checkpoint Charlie
21.35 Kystvagten 22.25 Til und-
sætning 23.10 Water Rats 23.50
Mord i centrum
DR2
15.05 Homeland – Nationens sik-
kerhed 16.10 Gør ikke dette
hjemme! 16.40 Landeplagen –
Bag duggede ruder 17.10 24 ti-
mer vi aldrig glemmer – Brdr. Ol-
sen 2000 18.00 Sagen genåbnet
: Gamle sår 19.50 Nak & Æd –
en moskusokse i Grønland 20.30
Deadline 21.00 Døden – en hyl-
dest til livet 21.50 The Daily
Show 22.15 Glemte film fra 2.
Verdenskrig 23.00 London ramt
af finanskrisen
NRK1
15.10 FIFA FOTBALL-VM 2014:
Før kampen 15.35 FIFA FOTBALL-
VM 2014: Før kampen 16.00
FIFA FOTBALL-VM 2014: Nigeria-
Argentina 18.00 Dagsrevyen
18.30 Distriktsnyheter Østlands-
sendingen 18.55 To grådige ital-
ienere 19.55 Fader Brown 20.40
Jan Garbarek Group 21.00 Kveld-
snytt 21.15 Ei verd av krydder
22.00 Luck 22.50 The Newsroom
NRK2
14.45 Derrick 15.50 FIFA FOT-
BALL-VM 2014: Bosnia-
Hercegovina – Iran 18.00
Antikkduellen 18.30 Dokusom-
mer: Good Ol’ Freda – sekretæren
til The Beatles 19.55 Dokusom-
mer: Født til å kjempe 20.55 Kor-
respondentane 21.25 Filmsom-
mer: Clinton og Blair – et mektig
vennskap 22.55 Dokusommer:
Investorane bak Silicon Valley
SVT1
15.00 Fotboll: VM-Magasin
16.15 Strömsö 16.55 Vindstilla
17.30 Rapport 18.00 Uppdrag
granskning sommar 19.00 Fot-
bolls-VM: Ecuador – Frankrike
23.00 Allsång på Skansen
SVT2
14.50 Duvhöken – skogens rovfå-
gel 15.10 Andraland 16.05 Adolf
Hitler – ondskans förförelse
17.00 Andraland 17.30 Lögnen
18.00 Angered United 19.00
Aktuellt 19.30 Sportnytt 19.50
Jag reser ensam 21.20 Wienfil-
harmonikerna på Schönbrunn
RÚV
ÍNN
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
N4
20.00 Björn Bjarnason
Börkur Gunnarsson blaða-
maður um stöðuna í Írak
20.30 Perlur Páls Stein-
grímssonar Lundinn 2:2
21.00 Í návígi Umsjón Páll
Magnússon.7:9
21.30 Á ferð og flugi Ferða-
iðnaðurinn laus úr verk-
fallsgreiðum?
Endurt. allan sólarhringinn.
11.40 HM í fótbolta (Japan
– Kólumbía) (e)
13.30 HM í fótbolta (Kosta-
ríka – England) (e)
15.20 HM stofan
15.50 HM í fótbolta (Níg-
ería – Argentína) Bein út-
sending
17.50 HM stofan
18.15 Fisk í dag (e) (3:8)
18.20 Táknmálsfréttir
18.30 Vinur í raun Martin
Moone er ungur strákur
sem treystir á hjálp ímynd-
aðs vinar þegar á móti
blæs. (e)
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.20 Veðurfréttir
19.25 Íþróttir
19.30 HM stofan
19.50 HM í fótbolta (Hond-
úras – Sviss) Bein útsend-
ing
21.50 HM stofan
22.15 Tíufréttir
22.30 Veðurfréttir
22.35 Vertu eðlilegur Heim-
ildarmynd sem Ólafur Jó-
hannesson gerði á tíu ára
tímabili um búddamunk
sem kastar kyrtlinum, gift-
ir sig, skilur og gerist búd-
damunkur aftur. Tónlistin í
myndinni er eftir Barða Jó-
hannsson. (e)
24.00 HM í fótbolta (Ekva-
dor – Frakkland)
01.45 HM í fótbolta (Bosnía
– Íran)
03.45 Fréttir
04.00 Dagskrárlok
07.00 Barnatími Stöðvar 2
07.45 Tommi og Jenni
08.05 Goodbye Kitty
08.30 Wipeout
09.15 B. and the Beautiful
09.35 Doctors
10.15 Spurningabomban
11.05 Touch
11.50 Grey’s Anatomy
12.35 Nágrannar
13.00 Veistu hver ég var?
13.50 2 Broke Girls
14.15 S.I’ve G. No Head
14.45 Tommi og Jenni
15.10 Waybuloo
15.35 Grallararnir
16.00 Frasier
16.25 The Big Bang Theory
16.45 How I Met Y. Mother
17.10 B. and the Beautiful
17.32 Nágrannar
17.57 Simpson-fjölskyldan
18.23 Veður
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.06 Veður
19.15 Svínasúpan
19.35 The MiddleÞað er
aldrei lognmolla hjá Heck-
fjölskyldunni. Frankie hef-
ur í mörg horn að líta.
20.00 How I Met Y. Mot-
herNíunda og jafnframt
síðasta þáttaröðin um vin-
ina Lily, Robin, Ted, Mars-
hall og Barney
20.20 D.T.R.
21.05 Mistresses
21.50 Michael Jackson Life
of an Icon
00.20 NCIS
01.00 Person of Interest
01.45 Those Who Kill
02.30 Broadcast News
04.40 Frozen
10.25//16.25 Ruby Sparks
12.10/18.10 Wall Street
14.15/20.15 In Her Shoes
22.25/03.35 The Devil We-
ars Prada
00.15 1 night at McCool’s
01.45 Dark Shadows
18.00 Að norðan
18.30 Hvítir mávar Gestur
Einar Jónasson hittir
skemmtilegt fólk og ræðir
um lífið og tilveruna.
Endurt. allan sólarhringinn
07.00 Barnaefni
18.45 Doddi litli
18.55 Rasmus Klumpur
19.00 Alpha og Omega
20.25 Sögur fyrir svefninn
13.30 Spænski boltinn
15.15 Diamond League
17.15 Sumarmótin 2014
17.55 Hestaíþr. á Norðurl.
18.25 NBA
15.50 Bosnía – Íran
18.00 Kostaríka – Engl.
19.50 Ekvador – Frakkland
22.00 HM Messan
23.00 Nígería – Argentína
06.36 Bæn. Séra Arna Ýrr Sigurð-
ardóttir flytur.
06.39 Morgunglugginn.
06.40 Veðurfregnir.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Blik.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Raddir heims.
11.00 Fréttir.
11.03 Sjónmál. Þáttur um sam-
félagsmál á breiðum grunni.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
13.00 Mannlíf við miðbaug. (e)
14.00 Fréttir.
14.03 Vetrarbraut. Sigurbjörg Þrast-
ardóttir l. tónlist að eigin vali. (e)
15.00 Fréttir.
15.03 Staður og stund. (e)
15.30 Miðdegistónar. Fimm lög við
ljóð eftir Robert Burns ópus 55 eftir
Robert Schumann. Þrjár rómönsur
fyrir fiðlu og píanó ópus 22 eftir
Clöru Schumann.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Gullfiskurinn. Leitin að bestu
tónlistinni heldur áfram.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá.
18.00 Spegillinn. Fréttaþáttur.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
20.00 Leynifélagið.
20.30 Bandaríkin í skugga skulda-
bólunnar. Efnahagsþróun í valdatíð
Bush og rætur fjármálakreppunnar
2008. Umsjón: Magnús Sveinn
Helgason. (e)
21.30 Kvöldsagan: Laxdæla saga.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Orð kvöldsins. Steinunn Jó-
hannesdóttir flytur.
22.15 Segðu mér. (e)
23.00 Sjónmál. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 Krakkar
Stöð 2 Gull
20.05 Örlagadagurinn
20.40 Heimsókn
21.00 Breaking Bad
21.50 Chuck
22.35 Cold Case
Fjölvarp
17.20 Finnbogi og Felix
17.42 Síg. teiknimyndir
17.49 Nýi sk. keisarans
18.15 HM í fótbolta (Ekva-
dor – Frakkland)
20.05 Downton Abbey
Breskur myndaflokkur
sem gerist í fyrri heims-
styrjöld og segir frá Craw-
ley-fjölskyldunni. (e)
21.00 Íslensku björg-
unarsveitirnar (Nátt-
úruhamfarir) Þáttaröð um
björgunarsveitir Slysa-
varnafélagsins Lands-
bjargar og störf þeirra
undanfarin fimm ár. . (e)
22.30 HM í fótbolta (Bosnía
– Íran)
RÚV ÍÞRÓTTIR
Omega
15.30 Áhrifaríkt líf
16.00 Billy Graham
17.00 Blandað efni
18.00 Maríusystur
21.00 Helpline
22.00 Michael Rood
22.30 Kvikmynd
24.00 Joyce Meyer
18.30 John Osteen
19.00 Benny Hinn
19.30 Joyce Meyer
20.00 Ísrael í dag
18.15 Malibu Country
18.35 Bob’s Burgers
19.00 H8R
19.40 Baby Daddy
20.05 Revolution Önnur
þáttaröðin af þessum þátt-
um sem fjalla um heim sem
issir skyndilega allt raf-
magn og þarf að læra að
komast af án þess.
20.45 Tomorrow People
21.25 Damages
22.20 Ravenswood
23.05 The 100
23.45 Supernatural
00.30 H8R
01.15 Baby Daddy
01.40 Revolution
02.25 Tomorrow People
03.10 Damages
Stöð 3