Morgunblaðið - 11.09.2014, Blaðsíða 11
Mæðgur Guðrún Eva Mínervudóttir rithöfundur var nýlega orðin móðir þegar Berglind tók myndirnar af henni.
þjóðlegt blóð í æðum. Á meðal þess-
ara kvenna er líka ein transkona, svo
þetta endurspeglar fjölbreytt litróf
íslenskra kvenna.“
Lærði að gefast ekki upp
Í bókinni eru ekki aðeins ljós-
myndir, þrjár til fimm myndir af
hverri konu, heldur einnig texti þar
sem konurnar skrifa hugleiðingar
sínar. „Í þessum texta deila þær
draumum sínum og afrekum með les-
endum. Aftast í bókinni er líka texti
frá mér þar sem ég segi frá upplifun
minni af kynnunum við hverja konu.
Ég lærði af þessum konum að gefast
ekki upp, láta draumana rætast þó að
á móti blási,“ segir Berglind sem er
lærður ljósmyndari, hún lauk BA-
námi í ljósmyndun fyrir tuttugu ár-
um frá Arizona State University-
School of Art. Hún segist vera þakk-
lát fyrir að hafa fengið styrk til verk-
efnisins úr Minningarsjóði Magnúsar
Ólafssonar ljósmyndara. „Ég hélt
sýningu fyrir tveimur árum í Ljós-
myndasafni Reykjavíkur, þar sem ég
var með eina mynd af hverri konu úr
bókinni.“ Hún ákvað að hafa textann
í bókinni á ensku, af því henni fannst
vanta eitthvað í bókaflóruna um ís-
lenskar konur fyrir útlendinga. „Ég
gerði það líka til að stækka markhóp-
inn.“
Konur eru konum bestar Berglind (t.h.) með uppáhaldskonunum sínum,
þeim Ragnheiði, systur sinni, og Móeiði Ylfu, dóttur sinni.
Sveitakona Hanna Lára við sveitastörfin á Þorvaldseyri þar sem hún býr.
Úgáfuhóf verður fimmtudaginn
í næstu viku, 18. september, kl. 17 í
Máli og menningu við Laugaveg.
DAGLEGT LÍF 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. SEPTEMBER 2014
www.volkswagen.is
Atvinnubílar
HEKLA býður nú fyrirtækjum Volkswagen Transporter og Volkswagen Caddy
á einstaklega hagstæðri rekstrarleigu.
Í rekstrarleigu fá fyrirtæki bifreiðar til umráða í eitt ár* gegn föstu mánaðar-
gjaldi sem gefur fyrirtækjum einstaklega gott svigrúm til að aðlaga bílaflotann
að breyttum aðstæðum með lítilli skuldbindingu og lágmarksáhættu.
Nýjasta útfærslan af Caddy og Transporter er sú snjallasta til þessa
og betur búin en nokkru sinni fyrr. Þú getur til dæmis tíma- og
fjarstýrt olíumiðstöðinni og tryggt þér hlýja og notalega byrjun
á vinnudeginum með snjallsímanum.
Snjallari kynslóð atvinnubíla
á rekstrarleigu
Aukabúnaður í Snjall-Caddy
• Þráðlaust símkerfi
• Fjarlægðarskynjarar að aftan
• Stigalúga**
• Tveir fjarstýringarlyklar
• Fjarstýrð Webasto olíumiðstöð
með snjallsímabúnaði
• Sjúkrapúði
• Hraðastillir (Cruise Control)
Aukabúnaður í Snjall-Transporter
• Þráðlaust símkerfi
• Fjarlægðarskynjarar að aftan
• Tveir fjarstýringarlyklar
• Þjófavörn
• Viðarklæðning á gólfi flutningsrýmis
• Hraðastillir (Cruise Control)
• Fjarstýrð Webasto olíumiðstöð
með snjallsímabúnaði
• Sjúkrapúði
*Einnig er hægt að velja 24 og 36 mánaða leigusamning. **Ekki mögulegur aukabúnaður í Caddy Maxi
Volkswagen er mest
seldi atvinnubíllinn á Íslandi
HEKLA · Laugavegi 170-174 · Reykjavík · Sími 590 5000 · hekla.is Umboðsmenn: Höldur Akureyri · Bílasala Selfoss · Bílás Akranesi · HEKLA Reykjanesbæ · Heklusalurinn Ísafirði
Transporter Vél Verð m. vsk án vsk m. vsk
Transporter stuttur 2,0 TDI 4.490.000 79.602 99.900
Transporter langur 2,0 TDI 4.650.000 83.586 104.900
Transporter langur 4Motion 2,0 TDI 5.690.000 107.490 134.900
Caddy
Caddy 1,2 TSI 3.250.000 79.602 99.900
Caddy 1,6 TDI 3.590.000 82.789 103.900
Caddy Maxi
Caddy Maxi, sjálfskiptur 1,6 TDI 3.990.000 87.570 109.900
Caddy Maxi 4Motion 2,0 TDI 4.190.000 90.757 113.900
12 mán. rekstrarleiga
VW SNJALL-BÍLAR