Morgunblaðið - 11.09.2014, Side 40

Morgunblaðið - 11.09.2014, Side 40
40 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. SEPTEMBER 2014 Sænski leikstjórinn Ruben Östlund verður svokallaður „upprennandi meistari“ og heiðursgestur á Al- þjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík, RIFF, sem hefst 25. sept- ember. Hann kemur hingað til lands með leikkonunni Fanni Metelius og verður viðstaddur sýningar á þremur mynda sinna í Bíó Paradís, laug- ardaginn 26. september. Þá mun hann halda masterklassa í Norræna húsinu kl. 12 sama dag. Östlund hefur hlotið kvikmynda- verðlaun Norðurlandaráðs fyrir kvik- mynd sína Play árið 2012 en sú mynd var kveikjan að mikilli umræðu um kynþætti og staðalímyndir í Svíþjóð. Play verður sýnd á RIFF auk De ofrivilliga frá árinu 2008 og nýjustu kvikmyndar Östlunds, Force Majeur. Sú síðastnefnda hlaut dómnefnd- arverðlaun á kvikmyndhátíðinni í Cannes á þessu ári. Ísland frá sjónarhóli ferðamannsins Bandarísk-íslenska kvikmyndin Land Ho! verður opnunarmynd RIFF, sýnd í Háskólabíói 25. sept- ember. Myndinni er lýst í tilkynningu sem vegamynd í léttum dúr og fjallar hún um tvo roskna vini og ferðalag þeirra um Ísland og þá kynni þeirra af reykvísku næturlífi. Myndin var tekin upp á Íslandi að mestu og hefur hlotið almennt jákvæðar viðtökur gagnrýnenda í Bandaríkjunum. „Land Ho! er meðal fyrstu mynda sem skoða Ísland frá sjónarhóli ferðamannsins, gerð af útlendingum og um útlendinga á Íslandi. Að því leyti til er hún tímamótaverk,“ segir í tilkynningu um myndina frá RIFF. Aðstandendur myndarinnar, þ. á m. leikstjórinn Martha Stephens, verða viðstaddir frumsýninguna í Há- skólabíói og eru tveir af framleið- endum myndarinnar íslenskir, Birg- itta Björnsdóttir og Hlín Jóhannes- dóttir. Fleiri Íslendingar komu að gerð myndarinnar og þá m.a. leik- arar, Daníel Gylfason og Þrúður Kristjánsdóttir. Heiðursgestur Leikstjórinn Ruben Östlund verður heiðursgestur á RIFF og þrjár kvikmynda hans verða sýndar á hátíðinni. Östlund heiðursgestur og Land Ho! opnunarmynd Áttu fullt af græjum sem liggja ótengdar? Leyfðu okkur að aðstoða! S: 444 9911 – hjalp@taeknisveitin.is – www.taeknisveitin.is Tengjum heimabíóið Setjum upp þráðlaust net Standsetjum nýju tölvuna Tengjum saman ólíkar græjur Sjónvarpsmerki í öll sjónvörpin Lagnavinna á heimilinu ...og margt, margt fleira! Hvað gerum við? TÆKNISVEITIN til þjónustu reiðubúin! Við komum til þín, veitum ráðgjöf, setjum tækin upp, gerum við, leggjum lagnir, tengjum tækin saman við önnur og fáum allt til að virka. Svo færðu kennslu líka ef þörf er á því. Hugi hefur fundið skjól frá flækjum lífsins í litlu, kyrrlátu þorpi úti á landi, sækir AA-fundi, lærir portúgölsku og kann ágætlega við sig í fásinninu. Þegar hann fær símhringingu frá föður sínum sem boðar komu sína er hið einfalda líf skyndilega í uppnámi. IMDB 7.4/10 Smárabíó 17.45, 20.00, 20.00 Lúx, 22.15, 22.15 Lúx Háskólabíó 17.45, 20.00, 22.15 Laugarásbíó 17.30, 20.00, 22.00 Borgarbíó Akureyri 18.00, 20.00 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.20 París norðursins Mbl. bbbnn Metacritic 34/100 IMDB 6.4/10 Smárabíó 15.30, 15.30 3D, 17.45, 20.00 3D Laugarásbíó 17.30 3D Sambíóin Álfabakka 17.50 3D, 18.00, 20.00 3D, 22.10 3D Sambíóin Egilshöll 17.40 3D, 20.00 3D, 22.20 Sambíóin Kringlunni 17.50, 20.00 Sambíóin Akureyri 17.50, 20.00 Teenage Mutant Ninja Turtles 10 Metacritic 45/100 IMDB 7.1/10 Sambíóin Álfabakka 17.40, 17.40, 20.00, 20.00, 22.20, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.20 3D Sambíóin Kringlunni 20.00, 22.30 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.10 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.20 Sin City: A Dame to Kill For 16 Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is Life of Crime 12 Tveir smákrimmar lenda í vandræðum þegar þeir ræna eiginkonu gjörspillts fast- eignasala – en hann hefur engan hug á því að greiða lausnargjaldið! Metacritic 59/100 IMDB 6.0/10 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.00 Laugarásbíó 20.00 Fading Gigolo 12 Hinn hlédrægi blómasali Fioravante í New York reynist hinn fullkomni elsk- hugi og gerist atvinnuflagari. Málin vandast þegar hann verður ástfanginn af einum viðskiptavininum. Mbl.bmnnn Metacritic 58/100 IMDB 6.3/10 Sambíóin Kringlunni 18.00, 20.00, 22.10 Sambíóin Álfabakka 20.10 Sambíóin Egilshöll 22.30 Guardians of the Galaxy 12 Peter Quill, öðru nafni Star-Lord, neyðist til þess að bjarga heiminum frá hinum illa Ronan, með aðstoð félaga sinna, sem eru af skrítnara tagi. Mbl. bbbbn Metacritic 75/100 IMDB 9.0/10 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 22.10 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.00 Let’s Be Cops 12 Þetta er næstum því alveg dæmigerð mynd um tvær löggur sem eru bestu vinir – nema vinirnir eru ekki alvöru löggur! Metacritic 27/100 IMDB 6.8/10 Borgarbíó Akureyri 22.00 Smárabíó 15.30, 17.40, 20.00, 22.20 Háskólabíó 17.45, 20.00 Laugarásbíó 22.10 Expendables 3 16 Mbl.bbbmn Metacritic 36/100 IMDB 6.2/10 Smárabíó 20.00, 22.40 Lucy 16 Mbl. bbmnn Metacritic 61/100 IMDB 6.6/10 Sambíóin Álfabakka 22.20 Laugarásbíó 20.00 The Giver 12 Metacritic 46/100 IMDB 7.1/10 Smárabíó 17.45, 22.15 Háskólabíó 20.00, 22.15 Borgarbíó Akureyri 18.00 Are You Here Metacritic 37/100 IMDB 5.6/10 Háskólabíó 22.40 Into the Storm 12 Metacritic 44/100 IMDB 6.4/10 Sambíóin Álfabakka 22.20 Sambíóin Egilshöll 20.00 Sambíóin Akureyri 22.10 Flugvélar: Björgunarsveitin IMDB 5.8/10 Sambíóin Akureyri 18.00 Sambíóin Egilshöll 17.50 Sambíóin Álfabakka 18.00 Step Up: All In Metacritic 46/100 IMDB 6.2/10 Sambíóin Álfabakka 20.00 Sambíóin Egilshöll 17.30 Dawn of the Planet of the Apes 14 Mbl. bbbmn Metacritic 79/100 IMDB 8.6/10 Háskólabíó 22.15 3D Jersey Boys 12 Mbl. bbbnn Metacritic 54/100 IMDB 7.3/10 Sambíóin Kringlunni 17.20 Nikulás í sumarfríi Nikulás litli í sumarfríi er önnur kvikmyndin í röðinni um Nikulás litla. Myndirnar eru gerðar eftir heims- þekktum barnabókum Renés Goscinny og Jeans-Jacques Sempé um Nikulás litla. IMDB 5.8/10 Háskólabíó 17.45 Vonarstræti 14 Mbl. bbbbm IMDB 8.1/10 Háskólabíó 17.20, 20.00 Að temja drekann sinn 2 Þegar Hiksti og Tannlaus uppgötva íshelli sem hýsir hundruð villtra dreka ásamt dularfullri persónu finna þeir sig í miðri baráttu um að vernda friðinn. Mbl. bbbnn Metacritic 77/100 IMDB 8,6/10 Laugarásbíó 17.30 Smárabíó 15.30 Björk: Biophilia Live Bíó Paradís 18.00, 20.00 Málmhaus 12 Mbl. bbbbn Bíó Paradís 18.00 Gnarr Bíó Paradís 22.00 Supernova Bíó Paradís 17.50 101 Reykjavík Bíó Paradís 20.00 Monica Z 10 Bíó Paradís 22.00 Man Vs. Trash Bíó Paradís 20.00 Before You Know It Bíó Paradís 22.00 Kvikmyndir bíóhúsanna

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.