Morgunblaðið - Sunnudagur - 07.09.2014, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - Sunnudagur - 07.09.2014, Blaðsíða 2
Er Flateyri París norðursins? Mér skilst reyndar að Tromsö gangi undir þessu viðurnefni, en Flateyri mun gera kröft- ugt tilkall til titilsins eftir frumsýningu mynd- arinnar á föstudaginn. Hvert er þitt hlutverk í París norðursins? Ég leik Huga, barnaskólakennara í leit að sjálfum sér. Hvaða íslensku leikarar veita þér innblástur? Til dæmis þessi frábæri leikhópur í París norð- ursins. Tökutímabil myndarinnar síðasta sum- ar á Flateyri var algjörlega stórkostlegt og ég er innilega þakklátur fyrir að fá að vinna með þessu hæfileikaríka fagfólki; Helga Björns, Nönnu Kristínu, Jóni Páli, Sigurði Skúla- syni og auðvitað senuþjófinum Haka Loren- zen. Er eitthvert af hlutverkum þínum sem þú tengir meira við en önnur? Það er föðurhlutverkið. Þykir þér vænt um Kenneth Mána? Ég held að öllum sem kynnast Kenny þyki vænt um hann, og ég hef fengið að kynnast honum mjög vel við æfingar á einleiknum uppá síðkastið. Svo er hann svo ógeðs- lega fyndinn. Verða ljósar strípur vinsælar í vetur? Jebb. Ljósar strípur og kúrekastígvél. Morgunblaðið/Kristinn BJÖRN THORS SITUR FYRIR SVÖRUM Föður- hlutverkið mikilvægast Í fókus 2 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7.9. 2014 Ágætlega í sambandi við gosið. Hreiðar Jónsson, 79 ára. Misjafnt. Ég er búin að fylgjast með gosinu og mér finnst Stöð 2 standa sig skelfilega. Að hlaupa undan eldgosi er ekkert grín. Það er að- allega það sem ég hef verið gapandi yfir, að setja þetta í æsifréttastíl, svona grafalvarlegt mál. Unnur Valdemarsdóttir, 51 árs. Ég hef bara ekkert fylgst með. Sigríður Ýr Unnarsdóttir, 25 ára. Útgefandi Óskar Magnússon Ritstjórar Davíð Oddsson, Haraldur Johannessen Aðstoðarritstjóri Karl Blöndal Umsjón Eyrún Magnúsdóttir, eyrun@mbl.is Prentun Landsprent ehf. Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Sími 5691100 Útgáfufélag Árvakur hf., Reykjavík. Mér finnst Kristján Már Unnarsson standa sig mjög vel og mér finnst hann eiga það skil- ið að hraunið verði nefnt í höfuðið á honum. Fréttirnar hans eru þær einu sem ég hef fylgst með í sambandi við gosið. Erna Hrund Hermannsdóttir, 24 ára. Morgunblaðið/Kristinn SPURNING DAGSINS HVERNIG FINNST ÞÉR FJÖLMIÐLAR HAFA STAÐIÐ SIG Í FRÉTTAFLUTNINGI AF ELDGOSI Í BÁRÐARBUNGU? Silja Aðalsteinsdóttir, bókmenntafræðingur, spjallar við Kolbrúnu Bergþórsdóttur um uppvaxtarárin, ást sína á bókmenntum og farsælan feril en hún hefur komið víða við. Svipmynd 12 Í BLAÐINU Heimild: www.getspa.is ALGENGUSTU LOTTÓTÖLUR FRÁ UPPHAFI 10 2 15 21 16 213 sinnum 210 sinnum 211 sinnum 210 sinnum 207 sinnum Forsíðumyndina tók Golli Litið er inn í skrautlega íbúð við Skólavörðustíg en þar býr þúsundþjalasmiðurinn Ragnheiður Haralds- og Eiríksdóttir. Hún segist sækja innblástur í drauma og óhætt að segja að falleg íbúðin sé í takt við það. Innlit 26 Vísindamenn hafa keppst við að upp- götva orsök augn- sjúkdóma síðast- liðna áratugi. Kristinn Pétur Magnússon, pró- fessor í líftækni og doktor í sameindaerfðafræði, sótti alþjóðlega sjón- himnuráðstefnu þar sem læknar og vísindamenn fá tækifæri til að bera saman bækur sínar. Heilsa 22 Gullsmíðameistarinn Júlía Þrastardóttir hannar skartgripi úr víravirki. Þetta gamla en skemmtilega handverk hefur því fengið nýtt líf og kennir Júlía einn- ig námskeið í víravirki um allt land. Tíska 37 Björn Thors leikari fer með eitt af aðalhlutverkum kvikmyndar- innar París norðursins sem var frumsýnd á föstudag. Björn und- irbýr nú einnig einleikinn Ken- neth Mána, sem frumsýndur verður í Borgarleikhúsinu í haust, en hann fjallar um samnefndan karakter sem heillaði þjóðina í vinsælu þáttaröðinni Fangavakt- inni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.