Morgunblaðið - Sunnudagur - 07.09.2014, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - Sunnudagur - 07.09.2014, Blaðsíða 31
7.9. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31 Framleiðendur bresku Rowlett brauðristanna hafa aldrei verið sammála því að brauðristar eigi að vera ódýrar, ónákvæmar og ónýtar alltof snemma. Þær hafa verið handsmíðaðar í tæp 70 ár og hvert einasta tæki er prófað áður en það fer úr húsi. Það hlýtur að vera öfundsvert starf að sjá um gæða- eftirlitið með öllu þessu ristaða brauði. J Ó N S S O N & L E ’M A C K S • jl .i s • S ÍA Brauðristar- gæðaeftirlit Tapasréttur Ingi- bjargar Grétu Ingibjörg Gréta Gísladóttir, framleiðandi bauð upp á spænskan tapasrétt sem kallast Ensalada Russa 1 kg kartöflur, soðnar 250 ml sýrður rjómi 350 ml majónes 1 stór laukur 2 dósir túnfiskur 1 dós ORA blandað grænmeti 1 bolli svartar eða grænar ólífur salt og pipar eftir smekk egg og nokkrar ólífur til viðbótar til að skreyta með Skerið kartöflurnar í bita, sneiðið laukinn og hellið vatninu af túnfisknum og blandið saman í skál ásamt blandaða grænmetinu. Blandið sýrðum rjóma og majónesi saman í skál og kryddið eftir smekk. Setjið kart- öflublönduna saman við majónesblönduna. Fallegt er að leggja niðurskorin egg og ólífur ofan á salatblönduna áður en borið er fram. Morgunblaðið/Golli Kjötbollurnar eru gerðar eftir uppskrift sem Valur hefur þró- að og fyrirmyndin er bæði Ítalía og æskuslóðir Vals; Hafn- arfjörður. 500-600 g hakk 6 brauðsneiðar, grófar eða fínar ½ dl mjólk 1 egg 6 hvítlauksgeirar, fínt skornir ½ búnt steinselja parmesanostur eftir smekk salt og pipar eftir smekk ólífuolía til steikingar Sósan 6 msk. rifsberjahlaup 1 flaska Chili Heinz- tómatssósa Skerið skorpuna af brauð- inu. Rífið þá brauðið niður og setjið út í mjólkinu. Hellið hakkinu saman við og blandið öllu saman. Setjið fínskorinn hvítlaukinn saman við og hrærið. Rífið steinseljuna og bætið henni við eftir smekk sem og parmesanostinum. Brjótið eggið og hrærið var- lega saman við. Mótið til- tölulega litlar bollur og steikið við meðalhita á pönnu. Á meðan bollurnar steikjast skal blanda saman rifs- berjahlaupi og allri Chili- tómatsósunni. Hellið sósunni út á pönnuna með bollunum þegar þær eru fulleldaðar og leyfið að malla í nokkrar mín- útur. Gott er að bera boll- urnar fram með salati og hvít- lauksbrauði og þá má einnig sjóða spaghettí og hafa með. Kjötbollur Vals Grettissonar Maks Pilasiewicz, starfs- maður dagskrárdeildar, lagði til pólska kart- öfluklatta í matarboðið eða svokallaða Placki. 2 kg kartöflur, soðnar 3 meðalstórir laukar, fínt skornir hveiti eftir þörfum 2 egg örlítil olía til steikingar Maukið soðnar kartöflur í skál og bætið fínt skornum lauknum saman við. Brjótið 2 egg út í blönduna og sáldrið hveiti eins og þarf til að deigið sé eftir ykkar smekk hvað þykkt varðar. Hitið olíu á pönnu og steikið við meðalhita nokkrar mínútur á hvorri hlið eða þar til klattarnir eru fallega gylltir. Kartöfluklattar Maks Pilasiewicz
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.