Morgunblaðið - Sunnudagur - 07.09.2014, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - Sunnudagur - 07.09.2014, Blaðsíða 10
* Að elska útlendinginn en líta ekki á hannsem vandamál er stærsti lærdómur sem ís-lensk þjóð getur dregið af lekamálinu. Sr. Sigríður Guðmarsdóttir á tru.is Landið og miðin SKAPTI HALLGRÍMSSON skapti@mbl.is 10 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7.9. 2014 UM ALLT LAND NESKAUPST 80 ár eru síðan íLystigarðurin Neskaupsta nfaf Kve élag tVegna DALVÍK örg Ring erkum í Menningarhúsin Þetta er 30. einkasýn og eru sex ár síðan hún sý Þema málverkanna eru útsaum íslenska kven-þjóðbúningnum e listakonunnar öðlast munstrin eða flögra um á myndfletinum. Frel löngunin til að slíta sig úr viðjum vanans. MIÐFJÖRÐUR Minn n S. Be ar a t, þegar 140 ðin innisvarðinn s fæð áldsins á Króksstöðum Mið ðeisvarðann g r i Erlingur ónss höggvari í Ósló, að tilhlutan vegg turbarna Jóns. Við athöfnina varp gttar Yn vason g gesti o tvö arna arnabörn Jóns lásu ljóð eftir hann. Á minnisvarðanum er að finna mynd af Jóni og ljóð eftir hann. A Bæ ll 4 m ó Suðurgötu 66. Að sögn R r bæjarstjóra hefur húsið á ð autt um langa hríð enda g ráð fyrir því að þarna rísi tengsl við torgið og umhv reiknar með að húsið ver farið í að gera lóðina snyr ásýndina í kringum Akrato ÚLFLJÓTSVATN Elín Esther Magnúsdóttir hefur verið ráðin dagskrárstjóri Útilífsmiðstöðvar skáta við Úlfljótsvatn. Hún mun m.a. stýra dagskrá yrir skólabúðir og sumarbú uk þess að taka á móti ópum, til dæ vataferði r starfað Snorri hóf ungur að starfa meðGuðvarði föður sínum mál-arameistara. Seint á áttunda áratug síðustu aldur máluðu feðg- arnir Grundarkirkju í Eyjafirði að utan og þá strax segist Snorri hafa fengið mikinn áhuga á gömlum húsum. Eftir að hann fór að gera við slíka dýrgripi að innan; laga skemmda veggi, mála glugga og annað, fékk hann svo bakteríu sem erfitt er að losna við og kveðst raunar alls engan áhuga hafa á því! Þessi verkefni séu orðin sér ástríða. Kristjana lærði til málara fljót- lega eftir að hún kynntist Snorra árið 2000 og þau fást nú nær ein- göngu við að gera við og mála frið- uð hús. Gömlu kirkjurnar sem þau hafa unnið í eru liðlega 40 og frið- uð íbúðarhús á sjöunda tuginn. „Mörg húsanna eru frá því 1850 til 1900 og við notum mest efni frá þeim tíma: náttúruleg efni eins og línolíu og krít,“ segir Snorri. Hann nam þessa hlið fræðanna ekki á skólabekk heldur las danskar bæk- ur og prófaði sig áfram. „Þegar ég byrjaði í þessu var ekki til línolíu- málning á Íslandi. Í Sjöfn hér á Akureyri voru reyndar til öll efni í hana og ég fékk að blanda sjálfur; fékk aðgang að öllu sem ég þurfti og hjálpin sem ég fékk í Sjöfn var ómetanleg. Fljótlega eftir að Ingi- mar heitinn Friðriksson stofnaði verslunina Litaland gerðum við svo hernaðaráætlun: fengum Slipp- félagið til að flytja inn línolíumáln- ingu og síðan hefur hún verið til hér í búðum; frá 1. mars 1996.“ Kristjana var nýlega byrjuð að vinna í Ríkinu þegar hún kynntist Snorra. „Hann var að mála þar og mér fannst forvitnilegt það sem hann sagði mér af vinnunni í gömlu húsunum. Eftir að við tók- um saman fór ég að vinna með honum í sumarfríum, t.d. í Öxar- firði, Jensenshúsi á Eskifirði og Friðbjarnarhúsi hér á Akureyri.“ Eftir að Kristjana lærði sjálf húsa- málum hafa þau sinnt gömlum hús- um nær eingöngu. „Og til að vera sjálfum okkur samkvæm búum við í friðuðu húsi frá 1877,“ segir Snorri kíminn. Húsið er í inn- bænum á Akureyri, eitt margra sem gerð hafa verið fallega upp. „Við vinnum mikið fyrir Þjóð- minjasafnið en líka oft fyrir sókn- arnefndir og Húsfriðunarnefnd bendir fólki um allt land á okkur. Við lítum á nefndina sem vinnu- félaga okkur og kunnum henni bestu þakkir,“ segir Snorri. Hjónin sinntu fyrst og fremst tveimur verkefnum í sumar; Þver- árkirkju í Laxárdal fyrir norðan og Þykkvabæjarklausturskirkju í Álftaveri við suðurströndina. Seinna verkefnið tók tvo mánuði, en þau skutust reyndar í tvígang heim í nokkra daga á þeim tíma. Snorri segist gjarnan vilja taka það rólega í janúar og febrúar og dundar sér þá aðallega við að gera upp gömul húsgögn. Hefur aðstöðu til þess í Grasrót í gamla Slipp- húsinu á Akureyri. Annars er hann með hugann við gömlu húsin. Fjöldi verkefna bíður þeirra víða um land og þau hlakka til allra. „Þetta er algjört draumadjobb,“ segir Snorri. „Þegar við erum á flakki búum við stundum inni á einhverjum, stundum í sum- arbústað, gömlum prestbústað eða jafnvel félagsheimili eða safnaðar- heimili. Við erum alltaf eins og blómi í eggi, vinirnir orðnir margar enda jólakortin yfir 150!“ LANDIÐ ALLT Vinnan er ástríða MÁLARAHJÓNIN SNORRI GUÐVARÐSSON OG KRISTJANA AGNARSDÓTTIR Á AKUREYRI SÉRHÆFA SIG Í AÐ VINNA Í FRIÐUÐUM HÚSUM, KIRKJUM OG ÖÐRUM GÖMLUM BYGG- INGUM UM LAND ALLT. DRAUMADJOBB, SEGIR SNORRI. Snorri að störfum í Þykkvabæjarklausturskirkju í sumar. Ljósmynd/Kristjana Agnarsdóttir Þykkvabæjarklausturskirkja í Álftaveri tilbúin eftir sumarvinnu hjónanna. Kristjana segir mest gaman að mála en undirbúnings- vinnan sé erfið. Hér er hún á Sómastöðum í Reyðarfirði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.