Morgunblaðið - Sunnudagur - 07.09.2014, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - Sunnudagur - 07.09.2014, Blaðsíða 27
7.9. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27 Faxafeni 5, Reykjavik, S: 588 8477 | Skeiði 1, Ísafirði, S: 456 4566 | Dalsbraut 1, Akureyri • S: 558 1100 • www.betrabak.is TIMEOUT STÓLLINN Hannaður með fagurfræði og þægindi að leiðarljósi. Hönnuður: Jahn Aamodt R agnheiður Haralds- og Ei- ríksdóttir, eða Ragga, starfar sem hjúkr- unarfræðingur, rithöf- undur, prjónahönnuður og blaða- maður. Ragga býr ásamt dóttur sinni í afar bjartri og litríkri íbúð í miðbæ Reykjavíkur. „Þægindi og kósíheit eru númer eitt og tvö. Lyktin er líka ótrúlega mikilvæg. Ég vil að heimilið ilmi af amber og patchouli og nota reykelsi grimmt,“ segir Ragga sem sækir innblástur í allar áttir. „Ég sæki innblástur í drauma, samtöl, bíómyndir, bækur og búðir. Ég fæ stöðugt hugmyndir og eflaust endurspeglar heimilið þá staðreynd.“ Ragga segir heim- ilisstílinn afar „maxímalískan“ og passlega „kaótískan“ en hún elskar liti og að hengja dót upp í loft. Ragga segist dugleg við að sanka að sér hlutum héðan og þaðan. „Á heimilinu er einhvers konar blanda af Ikea, Góða hirðinum og erfða- góssi frá mömmu og ömmu,“ út- skýrir Ragga. Spurð hver sé uppá- halds staður hennar á heimilinu nefnir hún risastóra sófastóllinn með gærunum. „Þar er pláss fyrir mig og alla eða allt sem mig langar að hafa nálægt mér. Svo elska ég svalirnar, það er alltaf eitthvað spennandi í gangi fyrir neðan.“ Morgunblaðið/Styrmir Kári Skemmtileg ljósmynd eftir Ara Sigvaldason sem er í miklu uppáhaldi hjá Röggu. Sækir inn- blástur í drauma Í SKRAUTLEGRI ÍBÚÐ VIÐ SKÓLAVÖRÐUSTÍG Í REYKJAVÍK BÝR RAGNHEIÐUR HARALDS- OG EIRÍKSDÓTTIR. RAGNHEIÐUR SEGIR HEIMILIÐ EINKENNAST AF LITUM OG ÓREIÐU. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is MIKILVÆGT AÐ HEIMILIÐ ILMI VEL Glingur og litagleði í svefnherberginu. Ragnheiður Haralds- og Eiríksdóttir er dug- leg við að sanka að sér hlutum allstaðar að.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.