Morgunblaðið - Sunnudagur - 05.10.2014, Síða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5.10. 2014
*Menn öskra ekki á þingmenn, það er ekki fram-koma sem er líkleg til að skila góðum árangri.Örn Pálsson framkv.stj. Landssamb. smábátaeigenda í Fiskifréttum.Landið og miðinSKAPTI HALLGRÍMSSON
skapti@mbl.is
UM ALLT LAND
ÞO
Hei
opn
en
Geo
land
heið
og lok stígsins eru við íþr
hann 3,4 km að lengd.Alls
15 og getur hver og einn
AKUREYRI
Báðir verkstjórar á skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli
gt upp st
ör og forstöðumaðurinn
aðurinn eins og er. Óv
verður hægt að opna skíða
því að það verði í nóvember ei
ár en ekki öruggt.Tíma tekur að
hægt að slá því föstu hvenær sk
HVERAGERÐI
Bæjarráð undrast fréttir af væntanlegum flutningi Svæðisskrifstofu
Vinnueftirlitsins frá Hveragerði til Selfoss. Það hafi haft skrifstofu í
bænum í áratugi „og er í dag í afar góðu sérhönnnuðu húsnæði sem
hentarVinnueftirlitinu vel. Er þetta eina starfsemin sem rekin er á
vegum ríkisins í Hveragerði ef undan er skilin heilsugæslan. Þykir
okkur því lítill sómi að því að færa þessi 5 stöðugildi á Selfoss og valda
iþar með enn meiri skekkju en orðin er í dreifingu starfa á vegum rí
agsmálaráðherbæjarráðs sem fordæmir ákvörðunina og hvetur fél
STRANDABYGGÐ
Bók
verð abyggð
17.- myndina
að v eiga
ung sára Örk Mel ted,
Ísak starson og
Sunneva Guðrún Þórðard og hlaut tillagan
fyrstu verðlaun í verkefnin dsbyggðarvinir sem
Grunnskólinn á Hólmavík ók þátt í síðastliðinn
vetur. Þáttur í hugmyndinni er Auðbókin, sem „mun
ferðast á milli sköpunargla aðaú St
frá 1. október til 17. nóve
skrifuð samfelld saga eða
Í Auðbókina má teikna, yr tg
mál eða stutt, koma fram njóta
nafnleyndar, handskrifa eð a inn tölvuskrifaðan
texta. Lykilatriðið er að b dvelji í hámark
þrjá sólarhringa hjá hverju d
að viðkomandi komi henn
höfundar,“ segir á vef svei
VESTMANNAEYJAR
Páll Helgason ferðafrömuður færði
Vestamanneyjum, merka hluti ten
dögunum: ljósmynd af hótelinu
sem merkt er hóte
hönnuði og Ha
Sigurbjörgu I
Litla Lan
O
strur frá Húsavík
gætu orðið á borð-
um sælkera í fjar-
lægum löndum áð-
ur en langt um
líður. Aðstæður til ræktunar reyn-
ast sérstaklega góðar í Skjálf-
andaflóa og ævintýri, sem hófst eft-
ir að tveir vinir hættu í
kræklingarækt á svæðinu, virðist
ætla að standa undir nafni.
Kristján Phillips, sem vinnur hjá
GPG Seafood á Húsavík, og Geir
Ívarsson sjómaður hófu kræklinga-
rækt í frístundum fyrir einum
fimm árum. „Kræklingurinn er of
ódýr vara til útflutnings, þó hann
sé fínn á innanlandsmarkað,“ segir
Kristján við Morgunblaðið. Þeir
ákváðu því að láta staðar numið en
þá kviknaði önnur hugmynd: Hvers
vegna ekki að rækta ostrur? Það
hefði ekki verið reynt við Íslands-
strendur; hugmyndin var reifuð
1939 en ekki fékkst leyfi til inn-
flutnings og aldrei síðan.
„Við höfðum áhuga á að reyna
eitthvað sem aðrir væru ekki að
gera. Okkur fannst gaman í kræk-
lingaræktinni en sáum að það
dæmi myndi aldrei ganga upp. Það
kostar of mikið að flytja hann út.
Ég fór að spyrjast fyrir og á end-
anum fengum við tilraunaleyfi til
að rækta ostrur og þetta lítur ljóm-
andi vel út,“ segir Kristján. Um-
sókn um söluleyfi er í vinnslu hjá
Matvælastofnun, en gert er ráð
fyrir að fyrstu ostrurnar verði til-
búnir til sölu síðsumars á næsta
ári. Við ostruræktun óttast menn
gjarna smitsjúkdóma, „en við fáum
lirfurnar frá klakstöðvum á Spáni,
þar sem þær eru í einangrun. Það
er frábært ef svona nýsköpun
gengur upp; það er reyndar marg-
falt dýrara að rækta ostrur en
krækling en hinsvegar fær maður
miklu meira fyrir þær. Þetta er
algjör lúxusvara víða um heim.“
Spánverjarnir spenntir
Til varð fyrirtækið Víkurskel. Eig-
endunum hefur fjölgað því Jóel
Þórðarson og Heiðar Gunnarsson,
skipstjóri og stýrimaður á Guð-
mundi í Nesi RE, bættust í hópinn
og Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga
lagði einnig fram hlutafé í sumar.
„Mönnum þar á bæ leist það vel
á verkefnið að þeir ákváðu að koma
inn í þetta hjá okkur. Nú leitum
við að fleiri fjárfestum til að klára
dæmið enda búnir að komast fram
hjá mestu áhættunni.“
Leyfi til ræktunar fékkst um það
bil tveimur árum eftir að hug-
myndin kviknaði. „Við fengum
fyrstu lirfurnar 12. júní í fyrra, frá
fyrirtækinu Acuinuga á norður-
strönd Spánar, sem við höfum ver-
ið í miklum samskiptum við.
Starfsmenn þar hafa kennt okkur
allt varðandi ræktunina og aðstoða
okkur í einu og öllu. Ef við lendum
í einhverju veseni er hringt út og
þeir leysa málið. Þeir eru í raun
ennþá spenntari en við sjálfir!“
Acuinuge sérhæfir sig m.a. í
þjónustu, ráðgjöf og að útvega hrá-
efni fyrir eldi í sjó og vatni.
Margir tilbúnir að kaupa
Kristján segir að jafnan taki fjögur
til sex ár að rækta lirfu þar til hún
er komin í sölustærð. „Einn þriðji
stækkar að vísu yfirleitt mjög hratt
og í okkar tilfelli virðist sem fyrstu
ostrurnar verði tilbúnir til sölu á
næsta ári.“
Hann segir ekki verða vandræði
að selja framleiðsluna. „Ég veit
ekki nákvæmlega hvernig mark-
aðurinn er í Evrópu, en það er bú-
ið að hafa samband við okkur frá
Kanada; þar fréttu einhverjir af því
hvað við værum að reyna hér og
sögðust vilja ganga strax á kaupum
á öllu sem við gætum framleitt!
Áður vorum við hins vegar búnir
að vera í sambandi við fólk í Asíu
sem sagðist geta selt alla okkar
framleiðslu og Spánverjarnir hafa
sagt það sama; þeir eru tilbúnir að
kaupa skelina af okkur aftur þegar
hún er tilbúin.“
Kristján fullyrðir að ostrurnar úr
HÚSAVÍK
Ævintýri í
ostrurækt
TVEIR HÚSVÍKINGAR HÓFU KRÆKLINGARÆKT FYRIR
NOKKRUM ÁRUM EN SÁ REKSTUR BORGAÐI SIG EKKI. ÞEIR
FÓRU ÞÁ ÚT Í OSTRURÆKT – FYRSTIR VIÐ ÍSLANDS-
STRENDUR – OG ÚTLITIÐ VIRÐIST MEÐ ÓLÍKINDUM GOTT.
Kristján Phillips flokkar ostrur eftir stærð. Það þarf að gera tvisvar á ári til að ekki verði of mikið í hverju búri.
Morgunblaðið/Hafþór Hreiðarsson