Morgunblaðið - Sunnudagur - 05.10.2014, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - Sunnudagur - 05.10.2014, Blaðsíða 18
Séð út frá hvelfingunni fram að afgreiðsluborðinu. Ferðalög og flakk Herman Wouters *WOW air verður með sex flugvélar í flotasínum næsta sumar en var með fjórar flug-vélar síðastliðið sumar. Nýju vélarnar verða af gerðinni AirbusA321, þrjár vélar eru af gerðinni AirbusA320 og ein af gerðinni Airbus A319. Fé-lagið mun hefja flug til þriggja nýrra áfanga- staða í Evrópu næsta vor en það eru Dublin, Billund og Róm. Tvær nýjar vélar í flota Wow air Hej! Ég get ekki sagt að ég sjái eftir að hafa pakkað fimm manna fjöl- skyldu og flutt til Svíþjóðar í byrjun sumars en það var tími til kom- inn að víkka aðeins sjóndeildarhringinn, lifa lífinu lifandi á nýjum slóðum, kynnast nýjum hefðum, læra nýtt tungumál og taka nýjum áskorunum fagnandi. Gautaborg varð fyrir valinu og höfum við hreiðrað um okkur í hverfi sem heitir Skintebo. Við erum að tala um fá- ránlega fjölskylduvænt hverfi þar sem allir virðast þekkjast. Húsin eru byggð það nálægt hvert öðru að ég kemst ekki upp með að spjalla ekki við náungann. Frekar kósí ef þið spyrjið mig, alla vega fyrir eina of- virka sem vill ekki vera ein heima í fæðingarorlofi fyrsta árið á meðan eiginmaðurinn massar háskólanámið. Vi ses allihopa. Íris Dögg Pétursdóttir og strákarnir. Nökkvi Dagur og Bjarki Leó á strönd nærri heimili sínu. Íris og Bjarki á leið í leikskólann. Fáránlega fjölskylduvænt hverfi Íris og Mikael Darri. PÓSTKORT F RÁ SKINTEB O E f gerð væri mynd um Harry Potter þar sem hann væri fullorðinn galdrakall þá myndi hann setjast niður á Gordon’s Wine bar þegar galdraverkefnum dags- ins væri lokið. Barinn er sagður elsti vínbar Lundúna en hann var opnaður 1890 og er trúlega eini staðurinn í borginni sem kallast bar þar sem ekki er hægt að fá bjór. Þar inni er bara vín vín og aftur vín. Ekki er mikið um ódýrt vín heldur er meira leitast við að hafa fágað gæðavín. Inni á barnum er hægt að setjast niður við kertaljós en inni á staðnum er ekki mikið um raf- magn. Borðhvelfingin er öll lýst með kertum sem sett eru ofan í gamlar vínflöskur og þó að sé sól og blíða sé úti er dimmt og kalt inni. Á barnum er gríð- arlegt val um osta og lyktin inni eftir því sem samblandast eld- gamalli reykingalykt. Útisvæðið er eins týpískt og það verður. Plaststólar og lítil borð með að- stöðu fyrir reykingafólk sem get- ur askað við gamlar síldartunnur. Barinn er yfirleitt fullur af fólki og ekki séns að fá borð eft- ir klukkan 17. Það er hins vegar mun betra að kíkja í bröns og anda að sér sögunni um leið. Barinn er skammt frá Charing Cross-lestarstöð- inni eða Embankment. Þegar gengið er yfir Tha- mes-ána á Hungerford brúnni er barinn á hægri hönd. Heim- ilisfangið er 47 street London WC2N 6NE. Með Google map í sím- anum er auðvelt að finna þennan elsta vínbar borg- arinnar. GORDON’S WINE BAR Fyrir aðdáendur Harry Potter ELSTI VÍNBAR LUNDÚNA ER SAGÐUR VERA GORDON’S WINE BAR ÞAR SEM HÁVAXNIR REKA HAUSINN Í. INNI ER LÁGT TIL LOFTS, GÓLFIÐ ER ÓJAFNT OG LYKTIN INNI JAFNGÖMUL OG BAR- INN SJÁLFUR SEM VAR OPNAÐUR 1890. Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Í hvelfingu Gordon’s wine bar er afar lágt til lofts. Barinn er ekki mjög áberandi í götumyndinni. Við hlið barsins, í gegnum hliðið, er gengið á útisvæðið. Harry Potter
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.