Morgunblaðið - Sunnudagur - 05.10.2014, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - Sunnudagur - 05.10.2014, Blaðsíða 21
*Allar helstuverslanir semfinna má í London má einnig finna í Manchester. Manchester skartar Parísar- hjóli sem setur sterkan svip á miðborgina. Íslenskir stuðningsmenn Manchester United hafa löngum heimsótt borgina í þeim tilgangi að berja knattspyrnugoð á borð við spænska miðvörðinn Ander Herrera augum. 5.10. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21 Bókaðu núna á baendaferdir.is Sími 570 2790 bokun@baendaferdir.is Síðumúla 2, 108 Reykjavík Sp ör eh f. Aðventa 3 30. nóvember - 7. desember Aðventuprýði í Prag Aðventan er heillandi tími.Töfrandi jólaskreytingar, ilmur frá brenndum möndlum og heitu jólaglöggi kemur okkur í jólastemningu í þessari þriggja borga ferð. Farið verður til gömlu rómversku borgarinnar Regensburg, Prag í Tékklandi og til München, höfuðborgar Bæjaralands. Verð: 186.600 kr. á mann í tvíbýli. Mjög mikið innifalið! Örfá sæti laus! Fararstjóri: Soffía Halldórsdóttir 3. Alexandros Greek Restaurant, Pa- latine Road, Northenden. Grískur matur. Þjónustan er sögð vera hröð á þessum stað. Notendur Trip Advisor mæla sérstaklega með því að fólk panti sér marga litla rétti til að deila. Einn notandi segist bara hafa pantað forrétti og frekar haft þá fleiri, þannig verði máltíðin skemmtilegri. Eina sem varað er við er að aðal- réttirnir séu ansi vel útilátnir … sem þarf að sjálfsögðu ekki að vera neinn ókostur ef hungrið segir til sín. 4. Kabana, Back Turner Street, Nort- hern Quarter. Indverskur matur. Lítill, snyrtilegur staður sem býður frábæran mat á fínu verði. 5. Mama Flo’s, Hyde Road, Gorton. Matur frá Karíbahafinu. Hágæða hráefni er notað í matseldina á þess- um líflega stað sem notendur Trip Advisor mæla hiklaust með. 6. 63 Degrees, Church Street, Manchester. Franskur matur. Vissara er að panta borð á þessum stað til að forð- ast fýluferð. Maturinn er sagður einstakur og andrúms- loftið sömuleiðis. 7. Saray, Wilbraham Road, Chorlton. Tyrkneskur matur. Staðurinn er sagður bjóða fram bita af Tyrklandi, svo upprunalegur og ekta tyrkneskur er maturinn. 8. The Rose Garden, Burton Road, West Didsbury. Breskur matur. Matseðillinn er ekki langur á þessum nýmóðins stað en gæðin mikil að því er notendur ferðasíðunnar telja. 9. Sanskruti, Mauldeth Road, Fallowfield. Asískur, indverskur, vegan og grænmetisfæði. Staðurinn býður upp á úrval grænmetisrétta úr ýms- um áttum. Vel þess virði að heimsækja. 10. No. 4 Dine and Wine, Warburton Street, Didsbury. Evrópskur, enskur, fusion. Staður með karakter og réttirnir sérstakir og ljúf- fengir eftir því. Manchester AFP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.