Morgunblaðið - Sunnudagur - 05.10.2014, Side 61
5.10. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 61
LÁRÉTT
1. Hroka þurrkaðir út hjá fyrirlitnum. (9)
5. Andlit spyrðir saman við ráðdeildarsama. (8)
9. Par okkar dansar. (6)
10. Eggjastuldurinn veldur masi. (6)
11. Mall og suðan í bræðslunni. (8)
12. Málið listmálara í efninu sem snýr að gjöldunum. (10)
14. Álag, já, bakki á brún. (8)
16. Naumast er smá menntun í háskólastúdíu. (10)
19. Æpa smálátari yfir meira lífrænni? (11)
21. OK, aftur brjálaður í prik og fæðu. (10)
23. Þú, færeyskur, með hækkandi lotur fyrir ferðamennina. (11)
26. Dómsmál sem snýr að miklu leyti um hluta fótar er einnig það snýr
að öflun þekkingar. (10)
29. Krist unni á einhvern hátt eins og sést í atburðinum sem felst í því að
gera línu. (9)
30. Sjá fúla rakka með jurt. (9)
32. Gestur tróð sér einhvern veginn með plöntuðu. (10)
34. Apa sturli með stærstum hluta af brotnum ritli frá veikbyggðum. (12)
35. Hrjáð 1. e. Kr. (6)
36. Fullur læknir er báglega drukkinn og ekki raunverulegur. (12)
37. Tók enskur málari í mynd Mike Leigh aðeins þátt í burtreið? (9)
LÓÐRÉTT
1. Einfaldlega fyllum Orkuveituna með einu kílói og áttum frá geipi-
stórum. (13)
2. Þurr og ósannaður. (8)
3. Hemja kapp og hreyfa. (5)
4. Þurrausið með kjaftæðinu. (6)
5. Útgefandi er sá sem setur niður skít. (11)
6. Var í fjarska gat á veðurathugunarstöð? (7)
7. Með einlitaðan hest og Sokka finn baráttukonu. (9)
8. Grennslist fyrir um streymi. (7)
13. För góms liggja í öfuga átt í gryfju. (6)
15. Erfiðismerki hjá þekktum Þjóðverja. (7)
17. Miskunnsöm fer til nappaðs með þann síðasta. (6)
18. Lét romm umhverfast í steytli. (6)
20. Rýkur í maðk í skapvonskukasti. (12)
22. Með sóp rann söngvari. (6)
24. Vímutregur og ryðlitaður. (10)
25. Hlemmur strekkts leiddi til upphafs friðar. (9)
27. Með eitt slitur af þeim sem er ekki einlitur. (8)
28. Fiskafjöldi er brigslandi. (8)
30. Hvað, ekki margt úr vindi. (6)
31. Tölvutakkinn sem fer inn hjá óþokkanum. (6)
33. Listamaður sýnir að kveikt sé á enska vegu á fastastjörnu. (5)
Verðlaun eru
veitt fyrir rétta
lausn krossgát-
unnar. Senda skal
þátttökuseðilinn
með nafni og
heimilisfangi
ásamt úrlausnum
í umslagi merktu:
Krossgáta Morg-
unblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frest-
ur til að skila úrlausn krossgátu 5. október rennur
út á hádegi 10. október. Vinningshafi krossgát-
unnar 28. september er Jón Guðmundsson, Öldu-
granda 7, Reykjavík. Hann hlýtur í verðlaun bókina
Timeless Nature eftir Lárus Karl Ingason. Forlagið
gefur út.
KROSSGÁTUVERÐLAUN
Nafn
Heimilisfang
Póstfang