Fréttir - Eyjafréttir - 14.09.2000, Blaðsíða 8
8
Fréitir
Fimmtudagur 14. september 2000
Eyjar 2010:
Ráðstefna um framtíð
byggðar í Vestmannaeyjum
-séð með augum ungs fólks, yerður haldin 14. okt. nk. Undirbúningsfundur haldinn í kyöld,
mikilvægt að ungt fólk mæti á hann, segir Þorsteinn Sverrisson, framkvæmdastjóri ráðstefnunnar
Fréttir, Þróunarfélag Vestmanna-
eyja, Kannsóknasetur Háskólans í
Vestmannaeyjum og ÍBV-íþrótta-
félag hafa ákveðið að gangast fyrir
ráðstefnu um framtíð Vestrnanna-
eyja. Hugmyndin er að leita eftir
skoðunum fólks, 35 ára og yngra, og
fá það til að koma að undirbúningi
ráðstefnunnar.
Ákveðið er að ráðstefnan verði 14.
október nk. og fari fram í Týs-
heimilinu. Hún mun bera nafnið
Eyjar 2010. Öllum þingmönnum
kjördæmisins hefur verið boðið til
hennar og er vonast til að þeir sjái sér
fært að mæta.
Ekki er ætlunin að einbeita sér að
neinum einum þætti, heldur taka
samfélagið í heild og þær væntingar
sem fólk hefur til þess, hvaða kröfur
eru gerðar og hvað fólk telur sig geta
gert til að að skapa sér það umhverfi
sem það vill búa í. Það er von þeirra
sem fyrir ráðstefnunni standa, að
þama geti orðið til ný hreyfing og ný
hugsun og síðast en ekki síst ný von til
að efla framtíð Vestmannaeyja.
Þeir Þorsteinn Ingi Sigfússon og
Ómar Garðarsson hafa verið að þróa
þessa hugmynd undanfamar vikur og
hafa sett markið hátt. Ætlunin er að fá
þekkta fyrirlesara til að halda fram-
sögu en srðan er hugmyndin að unga
fólkið taki við, í vinnuhópum sem
verða fyrirfram skipulagðir. Reynt
verður að ná til ungs fólks, bæði í
Eyjum og eins til brottfluttra, þeirra
sem em í námi, þeirra sem nýlega hafa
útskrifast frá Framhaldsskólanum og
þeirra sem á einhvem hátt tengjast
Vestmannaeyjum.
Undirbúningsnefnd ráðstefnunnar
skipa þau Ómar Garðarsson, Þorsteinn
Ingi Sigfússon, Guðrún K. Sigurgeirs-
dóttir og Þorsteinn Sverrisson.
Guðrún verður ráðstefnustjóri en
Þorsteinn Sverrisson, sem er að taka
við forstöðu Þróunarfélagsins, verður
framkvæmdastjóri ráðstefnunnar.
Þorsteinn Sverrisson segir að nefndin
hafi þegar haldið einn fúnd. I fram-
haldi af honum hafi 60 einstaklingum
á aldrinum 20 til 35 ára verið send bréf
þar sem þessi hugmynd hafi verið
kynnt og óskað eftir þátttöku þeirra.
Þessir aðilar vom boðaðir á undir-
búningsfund, sem haldinn verður í
Tölvuskóli Vestmannaeyja hefur
nýlega fengið viðurkenningu og
leyfi Skýrslutækniféiags íslands til
að standa fyrir prófuni til hins
aiþjóðlega European Coniputer
Driving License (ECDL). Á ís-
lensku kallast það TÖK skírteini,
hið alþjóðlega evrópska Tölvu-
ÖKuskírteini.
Davíð Guðmundsson. hjá Tölvu-
skóla Vestmannaeyja, segir að þetta
ætti að verða til að auka atvinnu-
möguleika fólks, bæði hér á landi sem
og annars staðar, þar sem um
alþjóðlega vottun á tölvukunnáttu er
að ræða. Davíð segir ennfremur að
þetta sé góð viðurkenning á því starfí
sem Tölvuskóli Vestmannaeyja hefur
staðið fyrir og falli námsefni skólans
mjög vel að kröfum TÖK.
TÖK-prófin em sjö talsins; almennt
um tölvutækni, tölvan og stýrikerfi,
ritvinnsla, töflureiknir, framsetning
gagna, gagnagmnnur og intemet.
Bætt verður tveimur áföngum við
námsskrá skólans, kennslu í fram-
setningu gagna með Power Point og
Rannsóknasetrinu í kvöld, fimmtudag,
kl. 20.
„Það er mjög mikilvægt að fólk mæti
á þennan fund,“ segir Þorsteinn.
„Þama vonumst við til að ná saman
hóp sem orðið gæti virkur við stjóm
hópvinnunnar á sjálfri ráðstefnunni.
Þetta verður svona „brainstorm"
fundur þar sem allar mögulegar og
ómögulegar hugmyndir verða
ræddar."
Þorsteinn segir að hingað til hafi það
einkennt ráðstefnur af þessum toga að
þar hafi verið í aðalhlutverki fólk
komið á miðjan aldur og eldra.
kennslu í gagnagmnnum þar sem
stuðst verður við Microsoft Access.
Þannig ættu nemendur skólans að vera
í stakk búnir til að taka öll sjö prófin
„Okkur finnst mikilvægt að fá fram
sjónarmið þeirra sem yngri em og þeir
geti komið skoðunum sínum á fram-
færi. Rétt er líka að benda á að þama
á fólk beinan aðgang að þingmönnum
kjördæmisins sem væntanlega munu
mæta á ráðsteínuna."
Þorsteinn vildi einnig koma því á
framfæri að þó að ákveðnum hópi
fólks hefði verið sent bréf vegna
þátttöku, væri allt ungt fólk með frjóa
hugsun velkomið á undirbúnings-
fundinn í kvöld, fund til að ræða
framtíðina, eins og Þorsteinn orðaði
það.
að afloknu u.þ.b. 70 klst. námi við
Tölvuskólann. Þó er ekki gerð krafa
um að fólk hafi lokið námi við
Tölvuskólann.
ÞORSTEINN: -Þarna vonumst við til að ná saman hóp sem orðið
gæti virkur við stjórn hópvinnunnar á sjálfri ráðstefnunni. Þetta
verður svona „brainstorm“ fundur þar sem allar mögulegar og
ómögulegar hugmyndir verða ræddar.
• •
Unnt að taka TOK-próf í Eyjum
Opna verslun og saumastofu
Anna á Löndum og dóttir hennar
Elva Ragnarsdóttir hafa opnað
verslunina og saumastofuna Elv-
Ann við Heiðarveg, þar sem
verkakvennafélagið Snót var áður
til húsa. Anna er flutt aftur til Eyja
eftir fjögurra ára búsetu í
Reykjavík, þar sem hún rak meöal
annars saumastofuna Heimasaum,
en í Eyjum hafði hún einnig unnið
við fatabreytingar og saumaskap.
Anna sagði að auk þess að bjóða
viöskiptavinum upp á viðgerðir og
fatabreytingar, þá yrðu þær með
verslun þar sem hægt væri að fá
allt í saumaskapinn. „Hjá okkur
verður hægt að fá allt frá
títuprjónum og rennilásum upp í
blúndur, dúka og gardínur. Við
munum einnig bjóða gardínucfni
og sauma gardínur eftir óskum
viðskiptavinarins,“ sagði Anna og
var hvergi bangin þrátt fyrir að
tvær sambærilegar verslanir væru
til staðar í Eyjum.
Anna er sagði að í versluninni
yrði hægt að fá vöggusett sem hún
saumaði sjálf auk handklæða og
hvers kyns annarrar álnavöru.
Elva sagðist vera mjög ánægð með
að mamma væri komin aftur heim
í „heiðardalinn“ og að þær væru
bjartsýnar á rekstur
verslunarinnar, enda hefðu
undirtektir verið mjög góðar. Þær
sögðu að allir væru velkomnir að
líta inn, bæði gamlir og nýir
viskiptavinir.
MÆÐGURNAR Anna
á Löndum og dóttir
hennar Elva
Ragnarsdóttir hafa
opnað verslunina og
saumastofuna Elv-
Ann við Heiðarveg.