Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 14.09.2000, Blaðsíða 24

Fréttir - Eyjafréttir - 14.09.2000, Blaðsíða 24
Sendibílaakstur ________- iiiimbæjar Frétta- og auglýsingasími: 481-3310 • Fax 481-1293 Bókað vegna hússins á tankinum Á síðasta fundi bæjarstjórnar var enn tekist á um byggingu veitinga- hússins ofan á vatnstankinum við Löngulág. Þegar teknar voru fyrir fundargerðir skipulags- og bygg- inganefndar, lögðu fulltrúar minni- hluta bæjarstjórnar fram svohljóð- andi bókun: „Skipulags- og bygginganefnd hefiir nú veitt heimild til að byggja veitinga- og ráðstefnuhús ofan á vatnstanki í Löngulág. Bæjarfulltrúar Vestmanna- eyjalistans hafa lýst því yfir að þeir em hlynntir byggingunni á þeirri forsendu að hún geti orðið lyftistöng fyrir atvinnulíf okkar Vestmannaeyinga og bætt verulega þjónustu á sviði veitingarekstrar og ráðstefnuhalds. Við höfum hins vegar frá fyrstu tíð gagnrýnt þau vinnubrögð sem meirihluti sjálfstæðismanna hefur viðhaft við undirbúning og framgang málsins, bæði að því er snertir samskipti við umsækjendur um bygginguna og einnig íbúa í nánasta umhverfi. Omarkviss, óvönduð og fálmkennd vinnubrögð sjálfstæðis- manna hafa leitt til margs konar árekstra við fjölmarga aðila og hafa orðið úl skaða fyrir alla þá sem komið hafa að málinu og valdið því að framkvæmdir hafa tafist. Sjálfstæðis- menn bera fulla ábyrgð á þeim vinnubrögðum. Þessum vinnubrögð- um höfum við mótmælt og ítrekum þau mótmæli hér. Þá höfum við sér- staklega bent á nauðsyn þess að farið sé í öllu eftir lögum og reglugerðum þannig að aðilar séu ávallt vissir um rétt sinn á öllum stigum ffamkvæmda. Þessar reglur hafa sjálfstæðismenn ekki virt en verða framvegis að hafa í heiðri hvort sem þeim líkar betur eða verr, vilji þeir ekki eiga í sífelldum útistöðum við bæjarbúa vegna fram- kvæmda." Vegagerð ríkisins: Forsendur kostnaðará- ætlunar innanhússplagg Rútuferðir - Bus tours Móttaka ferðamanna, skóla- og íþróttahópa ÓDÝRASTIKOSTURINN í EYJUM (I) 481 1909 - 896 6810 - fax 4811927 Vilhjálmur Bergsteinsson ,r 4812943 SEMoiraaMBÍu. * 897-1178 GLÚRINN fiskimaður. Friðrik Þór gerði sér lítið fyrir og vann alla bikarana á bryggjumóti SJÓVE sem fram fór á laugardaginn. Þegar tilboð í hin ýmsu verk eru opnuð er iðulega gefin upp tala sem segir til um kostnaðaráætlun verkkaupa. Þessi tala hefur verið nokkuð ofarlega í umræðunni í Eyjum vegna útboðs Herjólfs. Kostnaðaráætlun Vegagerðarinnar sem verkkaupa í þessu tilfelli er rúm- lega 222 milljónir. Mönnum hefur leikið nokkur forvitni á því að vita hvaða forsendur liggi að baki þessari kostnaðaráætlun í téðu útboði. Stefán Erlendsson lögfræðingur á lögfræðideild Vegagerðarinnar sagði að litið væri á þessi gögn sem innan- húsplögg. „Það er hins vegar ekki og hefiur ekki þótt ástæða til þess að gefa upp forsendur þessara útreikninga né tölulegar stærðir sem liggja þama að baki.“ Kristín H. Sigurbjömsdóttir, for- stöðumaður hagdeildar Vegagerðar- innar tók í sama streng og sagði að venjan væri að gera kostnaðaráætlanir til notkunar innanhúss. „Þetta er vinnuplagg fyrir okkur, sem ekki þarf að opinbera og fellur ekki undir upplýsingalög. Það er verktaki sem verður að afla sér gagna sjálfur ef hann telur að útboðslýsing hverju sinni sé ekki fullnægjandi að hans mati og bjóða í verk á sínum eigin forsendum,“ sagði Kristín. ((Daglegar •jr feröir milli U londs og Eyjo f/ Landflutningar Vikutilboð *vikuna 14.- pt. Oetkerkartöflmús 259,- ðfur 29B,- Oetkerbollueiix 195,- álur 248,- Búrfell nautahakk 599,- áður 778,- Beuetysamerfae eMhúsrúllur 399,- áður 5G8,- linúuískex 119,- ðður 158,- Pingvin pokasælgæti 79,-ðíurlOI,- BKI kaífi extra, 400gr. 229,- álur 260,- Svínahnakki úrbeinaöur 598,- ðður086,- Oetkerskrautsykur 199,- ðður 249,- BaJol, 3 stk. 99,- ðður 157,- Opið Mán. - fös. 8 -19, lau. 9-19 og sun. 10-19

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.