Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 14.09.2000, Blaðsíða 14

Fréttir - Eyjafréttir - 14.09.2000, Blaðsíða 14
14 Fréttir Fimmtudagur 14. september 2000 Það er ekkert nýtt að Vestmannaeyingar velti fyrir sér samgöngumálum og ræði þau. I ljósi nýjustu frétta af málefnum Herjólfs er ekki úr vegi að birta nrynd frá árinu 1987 sem tengist samgöngumálunum. Þama er samankomin nefnd sem Pálmi Lórensson hafði fmmkvæði að því að kalla saman. Þessi nefnd átti að kanna hag- kvæmni þess að koma á föstum ferðum með loftpúðaskipi milli lands og eyja. Hana skipuðu þeir Páll Zóphóníasson, Friðrik Már Sigurðsson, Pálmi Lórensson, Arn- aldur Bjamason og Páll Helgason. Nefndin mun hafa komist að þeirri niðurstöðu á þeim tíma að slíkur samgöngumáti væri ekki hagkvæmur. Spuming er, miðað við nýjustu tíðindi í samgöngumálum, hvort ekki sé rétt að kalla nefndina saman á ný. (Pálmi Lór, hvar ert þú nú er við þörfnumst þín?). Myndin er úr safni Frétta. Þann 12 ágúst voru gefin saman í hjónaband af sr. Kristjáni Björnssyni Þuríður Steinarsdóttir og Hörður Einarsson. Heimili þeirra er að Álfaheiði 2B Kóp. Ljósm. Óskar Elsku pabbi Til hamingju með árin 67, nú er allt löglegt. Börn, tengdabörn og barnabörn Frá Hamarsskóla Athygli foreldra og forráðamanna er vakin á því að 18. til 20. september verða foreldrafundir á bókasafni skólans. Á dagskrá verða fyrirlestrar, umræður og námsefniskynningar.Á næstu dögum koma nemendur heim með fundarboð. Vonumst til að sjá sem flesta. Skólastjóri. Nudd er heilsurækt! Nudd er lífsstíll! Erla Gísladóttir nuddar i Faxastíg 2a Sími: 481 1612 Léttast-þyngjast-hressast Frábærar vörur sem hafa hjálpað tugum milljónum manna um allan heim í þyngdar- stjórnun og heilsu. Sífelldar endurbætur og nýjungar. Frí sýnishorn, stuðningur, ráðgjöf Helga Tryggva • Sími 862 2293 Fæðu og heilsubót Afrnæli Elskuleg móðir okkar Kristjana Sigurðardóttir varð 85 ára þann 5. sept. s.l. Af því tilefni ætla aðstand- endurhennar að bjóða ættingjum og vinum hennar til kaffisamsætis í Akóges þann 16. sept. kl. 16.00- 19.00 AA fundir AA fundir eru haldnir sem hér segir að Heimagötu 24: sun. kl. 11.00 og kl. 20.00, AA-bókin mán.kl. 20.30, Sporafundur, reyklaus þri. kl. 18.00 nýliðadeild þri. kl. 20.30, kvennadeild mið. kl. 20.30, reyklaus fim. kl. 20.30, fös. kl. 19.00, reyklaus, og 23.30, lau. kl. 20.30, opinn fjölsk.fundur.reykl. lau. kl. 23.30, ungtfólk. Móttaka nýliða hálfri klst. fyrir hvern auglýstan fundartíma. Athugið símatíma okkar sem eru hvern dag, hefjast 30 mín. fyrir ákveðinn fundartíma og eru 2 klst. í senn. Sími 481-1140 Er áfengi vandamál í þinni fjölskyldu? Al-Anon fyrir ættingja og vini aikóhólista Fundirá þriðjudögum kl. 20.30 Byrjendafundir kl. 20.00 að Heimagötu 24 Bataleið eftir líf í ofáti OA Fundir eru haidnir í turnherhergi Landakirkju mánudaga ki. 20.00. Http://www.oa.is - eyjar@oa.is Upplýsingasími: Q78 1178 Auglýsingar sem skila árangri Fréttir sími 481 3310 MÚRVALÚTSÝN Ur^boö í Eyjum Friðfinnur Finnbogason 481 1166 481 1450 Strandvegi 65 Sími 481 1475

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.