Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 14.09.2000, Blaðsíða 9

Fréttir - Eyjafréttir - 14.09.2000, Blaðsíða 9
Fréttir 9 - alltaf betri þjónusta erauqnaversiu Erum hjá Steingrími gullsmið, í dag fimmtudag 14. og á morgun föstudag 15. sept. HaustTilboð Mikið af nýjum og spennandi umgjörðum. Verðum áfram með okkar skólatilboð 9.900 kr. umgjörð og gler. FIRMA- 0GINNAN- FELAGSMOT SJOVE Firma- og innanfélagsmót Sjóve verður haldið laugardaginn 16. sept. Nú gefst tækifæri til að kynnast sjóstöng. Ef þú ætlar að veiða með okkur skráðu þig þá strax í dag. Mótssetning verðurföstudaginn 15. septenber kl. 20.30 í húsnæði félagsins að Heiðarvegi 7. Keppendur og skipstjórar vinsamlegast mætið. Lokahófið verður í Alþýðuhúsinu. Kvöldverður og verðlaunaafhending. Miðaverð 2.600 kr. Þeir félagar sem ekki hafa tök á að vera með í veiðinni eru velkomnir á lokahófið. Hafið samband í s. 4811118 Skímarfontur vekur athygli Skímarfontur stafkirkjunnar hefur vakið mikla athygli fyrir fegurð og ekki síður fyrir túlkun listakonunnar Marit Benthe Norheim á kristnum gildum, sem felast í myndlýsingu hennar á fontinum. í látlausum per- sónum sem höggnar eru í steininn endurskapar Benthe anda kristin- dómsins í þúsund ár og þykir eiga vel við. Úr hörðum steininum tekst henni að ná mýkt, þjáningu og um leið því lítillæti sem kristnum manni er uppálagt að iðka. I túlkun listakon- unnar býr og sá boðskapur að kristin- dómurinn sé ekki steinrunninn heldur það lifandi brauð, vatn og vín, sem hverjum kristnum manni þykir nauð- synlegt til að viðhalda sinni trú. Heilsu Ef þú stundar líkamsþjálfun þá ert þú síður í hættu að fá ýmsa sjúkdóma. Þetta ætti að hvetja opinbera aðila, stofnanir og vinnuveitendur til að bæta enn frekar skilyrði til líkamsæfinga en því ber hins vegar ekki að neita að hver einstaklingur ber mesta ábyrgð á heilsu sinni Hlutfall dánarorsaka karla miðað við líkamsþjálfun Léleg Meðalgóð Góð Líkamsþjálfun Rannsókn sem kynnt var á heilsuráðstefnu hjá Endurmenntunarstofnun Háskólans

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.