Fréttir - Eyjafréttir - 14.09.2000, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 14. september 2000
Fréttir
11
Karla
Leikfimin hefst mánudaginn 18. sept.
kl. 18.30 ef næg þátttaka fæst.
Tímarnir verða á mánudögum
og miðvikudögum kl. 18.30-19.40
Skráning á staðnum. Uppl. í s. 891 9624
Kári Hrafnkelsson, íþróttakennari
_
Ilmkertagerð í eldhúsinu heima
Frí sýnikennsla í ilmkertagerð verður í
Gallerí Heimalist að Bárustíg 9
föstudaginn 15. sept. kl. 14.00 - 18.00 og
laugardaginn 16. sept. kl.. 10.00 -14.00
Mót, hráefni og leiðbeiningar fylgja byrjendapökkum.
Allt viðbótarefni fæst á staðnum.
Tilvalið í komandi skammdegi.
QMerkikerti
Er framtíð
fyrir ungt
fólkí
Skeljunqur, Herjólfur og Austurleið SBS bjóða betur
w
A bikarleikinn fyrir aðeins
3-500 kr.
Skeljungur hf. hefur ákveðið að niðurgreiða ferðir Eyjamanna sem
ætla með Herjólfi á úrslitaleik Bikarkeppninnar með því að leggja
til allan olíukostnað við ferðir Herjólfs í tengslum við leikinn sem
gengur beint til lækkunar fargjalda. Herjólfur og Austurleið - SBS
hafa einnig ákveðið að slá af gjaldskrám sínum.
Pakkaferð með Herjólfi á leikinn kostar því aðeins 3.500 kr. og
2.200 kr. fyrir 12 -16 ára. Innifalið eru ferðir með Herjólfi báðar
leiðir, rúta til og frá Reyjkavík og stúkumiði á leikinn.
Miðasala hefst mánudag 18. sept. og lýkur
föstudag 22. sept. kl. 17.00.
Ath. breyttan brottfarartíma
frá Vestmannaeyjum sunnudag kl. 8.15
og frá Þorlákshöfn kl. 18.00 (eða að leik
loknum).
Allir á leikinn - áfram ÍBV
Qptik
Ragnheiður er stödd hjá Axel Ó. til 15. sept.
20% afsláttur á umgjörðum og glerjum
Vestmanna-
eyjum?
EYJAR 2010
14. OKTÓBER
Qptik
Lækjartorgi
35 ára þjónusta í Vestmannaeyjum
Góð gleraugu á góðu verði
www.eyjafrettir.is