Fréttablaðið - 07.02.2013, Qupperneq 56
7. febrúar 2013 FIMMTUDAGUR| MENNING | 48
„Það er allt á fullu núna enda stytt-
ist óðum í frumsýningu,“ segir
Bergþóra Kristbergsdóttir, for-
maður leikfélags Borgarholtsskóla
sem frumsýnir leikritið Grimmd í
Tjarnarbíó á morgun.
Verkið Grimmd er unnið upp úr
þremur frekar óþekktum sögum
úr Grimms-ævintýrunum; Eini-
tréð, Handalausa mærin og Váli
vélaður. Leikstjóri er Jenný Lára
Arnórs dóttir. Um 20 leikarar eru
í sýningunni en 40-50 manns úr
öllum deildum skólans koma að
uppsetningunni. Sögurnar þrjár
eiga það sameiginlegt að vera bæði
óþægilegar og siðferðislegar rang-
ar að sögn Bergþóru. „Við fórum að
skoða þessi upprunalegu Grimms-
ævintýri sem er miklu hryllilegri
en þær útgáfur sem við þekkjum í
dag,“ segir Bergþóra og fullyrðir
að spennan sé að magnast í skólan-
um fyrir frumsýninguna.
Leikfélagið hefur ekki verið
virkt síðastliðin ár og segir Berg-
þóra að það hafi fyrst verið erfitt
að ná í krakka til að taka þátt í sýn-
ingunni. Það má því segja að leik-
félagið sé að rísa úr öskustónni.
„Ég vona að núna séum við að
leggja línuna fyrir komandi ár í
skólanum og að leiklistin eigi eftir
að blómstra hér eins og í öðrum
skólum. Margir sem leika í sýning-
unni eru að stíga á svið í fyrsta sinn
og hafa lagt mikið á sig til að læra
listina við að leika frá grunni.“
Auk þess að vera formaður leik-
félagsins er Bergþóra í Morfís-liði
skólans, því fyrsta í langan tíma
sem einungis er skipað stúlkum.
Hún viðurkennir að það taki sinn
toll að vera virkur í félagslífinu.
„Þetta tekur oft mikinn tíma frá
skólabókunum en ég reyni að brosa
fallega til kennaranna í staðinn.“
-áp
Siðferðislega rangar sögur
Leikfélag Borgarholtsskóla frumsýnir verkið Grimmd á föstudag. Formaður leik-
félagsins, Bergþóra Kristbergsdóttir, segir félagið vera að rísa upp úr öskunni.
ÖNNUM KAFNAR Þær Bergþóra Kristbergsdóttir og Júlíana Kristín Liborius Jónsdóttir eru báðar í Morfísliði Borgarholtsskóla
og leikfélaginu. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR
Tónlistarmaðurinn Morrissey
hefur aflýst tveimur tónleikum
sínum vegna veikinda. Morrissey
átti að koma fram á tónleikum
í Las Vegas hinn 9. febrúar og í
Phoenix kvöldið eftir.
Talsmaður söngvarans sagði
hann vera með blæðandi magasár
og frumubreytingar í vélinda og
að hann þyrfti að gangast undir
aðgerðir vegna þessa. „Morrissey
þakkar aðdáendum sínum fyrir
heillaóskirnar og vonast til að
ná heilsu sem fyrst,“ sagði tals-
maðurinn.
Morrissey sló í gegn með
hljómsveitinni The Smiths á
níunda áratug síðustu aldar.
Morrissey af-
lýsir tónleikum
Lindsay Lohan fékk rúmar
tólf milljónir króna að láni frá
Charlie Sheen til að geta borgað
það sem hún skuldaði bandaríska
skattinum. Nú hefur Lohan leitað
til söngkonunnar Lady Gaga eftir
fjárhagsaðstoð.
Samkvæmt frétt The National
Enquirer óskaði Lohan eftir 63
milljóna króna láni til að geta
staðið undir lögfræðikostnaði
sínum og til að geta greitt húsa-
leigu á heimili sínu í Beverly
Hills. „Gaga sagðist ekki geta
aðstoðað hana og gaf engar
frekari útskýringar. Það særði
Lindsay að Gaga skyldi hafa sent
skilaboðin í gegnum aðstoðarfólk
sitt í stað þess að hafa samband
við hana beint,“ hafði tímaritið
eftir nánum vini Lohan.
Lohan bað Gaga um lán
VEIKUR Morrissey neyddist til að aflýsa
tónleikum vegna veikinda.
NORDICPHOTOS/GETTY
EKKERT LÁN Lady Gaga vildi ekki lána
Lindsay Lohan 63 milljónir.
NORDICPHOTOS/GETTY
Kiefer Sutherland hefur verið valinn Hasty
Pudding-maður ársins hjá Harvard-háskól-
anum í Bandaríkjunum. Leikarinn verður
heiðraður fyrir framlag sitt til skemmtana-
bransans við hátíðlega athöfn á föstudag.
Hinn 46 ára Sutherland fetar þar með
í fótspor leikkonunnar Marion Cotillard,
sem var valin Hasty Pudding-kona ársins
hjá Harvard í síðustu viku. Sutherland er
líklega þekktastur fyrir hlutverk sitt sem
Jack Bauer í spennuþáttunum 24 í níu þátta-
röðum.
Maður ársins hjá Harvard
MAÐUR ÁRSINS Kiefer
Sutherland hefur verið valinn
maður ársins hjá Harvard.
NORDICPHOTOS/GETTY
BESTI LEIKAR ÁRSINS - BESTI LEIKSTJÓRI ÁRSINS - BESTA MYND ÁRSINS
SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%GLERAUGU SELD SÉR 5%
BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS
NÁNAR Á MIÐI.IS
- H.S.S., MBL” - Þ. Þ., FRÉTTATÍMINN
- S.S., LISTAPÓSTURINN” - G.F.V., VIÐSKIPTABLAÐIÐ
-H.V.A., FRÉTTABLAÐIÐ
LINCOLN KL. 5.50 - 9 14
VESALINGARNIR KL. 5.50 - 9 12
DJANGO KL. 9 16
LIFE OF PI 3D KL. 6 10
RYÐ & BEIN KL. 5.50 L
-ROGER EBERT-EMPIRE
LINCOLN KL. 5 14
THE LAST STAND KL. 8 - 10.20 LÚXUS KL. 8 16
HÁKARLABEITA 2 KL. 3.20 L
VESALINGARNIR KL. 4.30 - 8 LÚXUS KL. 4.30 12
DJANGO KL. 4.30 - 8 - 10.40 16
DJANGO LÚXUS KL. 10.20 16
THE HOBBIT 3D KL. 4.30 12
LIF OF PI 3D KL. 8 10
LINCOLN KL. 5.20 - 9 14
THE LAST STAND KL. 8 16
VESALINGARNIR KL. 6 12
DJANGO KL. 10 16
NAOMI WATTS
TILNEFND TIL GOLDEN GLOBE VERÐLAUNA
BESTA LEIKKONA Í AÐALHLUTVERKI
100/100
„Fer beint í efsta sæti yfir þær myndir
sem fólk verður að sjá á árinu.“
100/100
„Ógnvænlega vel gerð.“
NAOMI WATTS TILNEFND
TIL ÓSKARSVERÐLAUNA
-EMPIRE
-THE HOLLYWOOD REPORTER
- HELGI SNÆR SIGURÐSSON,
MORGUNBLAÐIÐ
FYRIR VONBRIGÐUM.”
-GÍSLI FREYR VALDÓRSON, VIÐSKIPTABLAÐIÐ
MÖGNUÐ NÝ ÍSLENSK MYND
-MBL
-FBL
FRÁBÆR MYND MEÐ
GERALD BUTLER OG ELISABETH SUE
BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM
ÞAU ERU KOMIN AFTUR
NÚ Í FRÁBÆRRI ÞRÍVÍDDSKRÍMSLIN SEM ALLIR ELSKA
EGILSHÖLLÁLFABAKKA
V I P
V I P
PARKER KL. 5:30 - 8 - 10
PARKER VIP KL. 10:30
GANGSTER SQUAD KL. 5:30 - 8 - 10:30
GANGSTER SQUAD VIP KL. 5:30 - 8
MONSTERS INC ÍSLTAL3D KL. 5:50
CHASING MAVERICKS KL. 10:30
JACK REACHER KL. 8 - 10:40
THE IMPOSSIBLE KL. 5:30 - 8 - 10:30
SAMMY 2 ÍSLTAL KL. 5:50
KRINGLUNNI
PARKER KL. 8 - 10:30
GANGSTER SQUAD KL. 5:30 - 8 - 10:30
XL KL. 6
THE IMPOSSIBLE KL. 5:30 - 8 - 10:30
PARKER KL. 5:30 - 8 - 10:30
GANGSTER SQUAD KL. 5:30 - 8 - 10:30
MONSTERS INC ÍSLTAL3D KL. 5:50
DJANGO UNCHAINED KL. 8
JACK REACHER KL. 8 - 10:30
THE IMPOSSIBLE KL. 5:30
NÚMERUÐ SÆTI
KEFLAVÍK
PARKER KL. 8
THE LAST STAND KL. 8
THE IMPOSSIBLE KL. 10:30
CHASING MAVERICKS KL. 10:20
AKUREYRI
PARKER KL. 8 - 10:20
XL KL. 10:20
THE IMPOSSIBLE KL. 8
JASON STATHAM - JENNIFER LOPEZ
STATHAM Í SINNI
BESTU HASARMYND TIL ÞESSA
-VARIETY-HOLLYWOOD REPORTER
TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á
THE LAST STAND 8, 10.15(P)
HÁKARLABEITA 2 6
VESALINGARNIR 6
DJANGO UNCHAINED 10.15
THE HOBBIT 3D 5.30(48R)
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
EIN BESTA HASARMYND ÁRSINS! ÍSL TAL!
POWER
SÝNING
KL. 10.1
5
www.laugarasbio.is
-bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar
5%
MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS Miða-
sala: 412 7711 Hverfi sgata 54 Rvík www.bioparadis.is Hluti af Europa Cinemas
FIMMTUDAGUR: VETRARHÁTÍÐ: NOSFERATU (12)
22:00 HOLY MOTORS (16) 17:50, 20:00, 22:10
HVELLUR (L) 18:00, 20:00 XL (16) 20:10, 22:00
ROYAL AFFAIR (14) 17:50 SEARCHING FOR
SUGAR MAN (L) 22:00
SKÓLANEMAR: 25% AFSLÁTTUR GEGN FRAMVÍSUN SKÍRTEINIS!
SAMI AFSLÁTTUR FYRIR ÖRYRKJA OG ELDRI BORGARA.
****- Rás 2
****- Fréttablaðið
BÍÓ PARADÍS KLÚBBURINN: bioparadis.is/klubburinn
HVELLUR
HEIMILDAMYNDIN UM LAXÁRDEILUNA
SEM ER AÐ SLÁ Í GEGN!
*****-Morgunblaðið
NOSFERATU
MEISTARAVERK ÞÖGLU
MYNDANNA