Fréttablaðið


Fréttablaðið - 09.02.2013, Qupperneq 74

Fréttablaðið - 09.02.2013, Qupperneq 74
8 Kínversk-íslenska menningarfélagið, KÍM, ef r ann ilgang að e a menningartengsl á milli almennings í Kína og á Íslandi. Félagið var stofnað . okt er og fagnar því 60 ára afmæli nú í ár, en það er elsta menningarfélag heims, sem vinnur að samskiptum við Kínverska alþýðulýðveldið. Kínverskar kvikmyndir og Peking-óperan Kínanefndin var stofnuð sumarið , en hún vann að undirbúningi sendinefndar, sem Esperantosamtökin í Reykjavík höfðu milligöngu um að boðið yrði til Kína. Þegar nefndin kom heim frá Kína haustið hélt star ð áfram og sýndi hún meðal annars kínverskar kvikmyndir og listmuni. Ári síðar var Kínversk-íslenska menningarfélagið stofnað. KÍM nánast eini tengiliðurinn Frá þeim tíma til ársins var KÍM nánast eini tengiliður Íslands við Kínverska alþýðulýðveldið og hafa margir farið til Kína á vegum félagsins til þess að e a menningarsamskiptin. Einnig hefur fjöldi listamanna frá Kína komið til Íslands fyrir tilstuðlan KÍM, og má þar nefna tvær heimsóknir frá Peking-óperunni, list mleika okka og tónlistarmenn. Samskipti landanna orðin margþættari Samskipti Íslands og Kína eru í dag orðin margþættari en þau voru á fyrstu áratugum félagsins en ennþá mikil þörf fyrir það. Innan félagsins hefur byggst upp mikil þekking á kínverskum málefnum sem margir einstaklingar, stofnanir og fyrirtæki nýta sér. KÍM stendur að fjölmörgum viðburðum og í ár verður efnt til veglegrar afmælishátíðar í tilefni þess að 60 ár eru frá stofnun félagsins, meðal annars má nefna landskeppni Íslendinga og Kínverja í skák, sýningu listakonunnar Lu Hong, þátttöku kínverskra kvikmyndamanna í alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík næsta haust og tónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands í september með kínverskum stjórnanda og ðluleikara. Fremsta samtímatónskáld Kínverja Upphaf afmælishátíðarinnar mörkuðu tónleikar Caput hópsins í Hörpunni laugardaginn 2. febrúar, þar sem spiluð var kínversk samtímatónlist. Meðal annars voru þrjú nýleg tónverk utt eftir eitt fremsta samtímatónskál Kínverja, Ye Xiaogang, en tónlist eftir hann var frum utt á opnunarhátíð lympíuleikanna í ejing 2008. Hægt er að nálgast upplýsingar um viðburði á vegum KÍM á heimasíðu félagsins: www.kim.is Einnig má fylgjast með starfsemi félagsins á fésbókarsíðu þess: www. facebook.com/kinversk islenskamenningarfelagid -María Lind Ingvarsdóttir Menningartengsl milli Íslands og Kína í 60 ár Kínversk-íslenska menningarfélagið hefur unnið að auknum tengslum á milli landanna í 60 ár.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.