Fréttablaðið - 09.02.2013, Blaðsíða 94
9. febrúar 2013 LAUGARDAGUR| MENNING | 66
Aðalfundur
Stangaveiðifélags Reykjavíkur verður
fimmtudaginn 21.februar 2013
Fundurinn verður haldinn að
Rafstöðvarvegi 14 kl. 17.00.
HVAÐ?
HVENÆR?
HVAR?
LAUGARDAGUR 9. FEBRÚAR 2013
Leiklist
16.00 Möguleikhúsið sýnir einleikinn
Aðventu í Hlöðunni í Gufunesbæ. Aðgang-
ur er ókeypis.
Sýningar
15.00 Irene Ósk Bermundez opnar
sýningu sína Grow Lucky í Listasal Mos-
fellsbæjar.
15.00 Þóra Karlsdóttir opnar málverkasýn-
inguna Back to the Roots í Mjólkurbúð-
inni í Listagilinu á Akureyri.
15.00 Sýning Álfheiðar Ólafsdóttur, Línan,
opnar í Listhúsi Ófeigs við Skólavörðustíg
5.
Hátíðir
12.00 Vetrarhátíðin Magnað myrkur held-
ur áfram í Reykjavík. Dagskrá hátíðarinnar
má finna á heimasíðunni vetrarhatid.is.
13.00 Heimsdagur barna verður haldinn
í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi og
frístundamiðstöðinni Miðbergi. Aðgangur
er ókeypis. Nánari dagskrá má finna á
heimasíðunni gerduberg.is.
20.00 Nýstofnað Brasilíufélag á Íslandi
heldur Kjötkveðjuhátíð á Classic Sportbar
í Ármúla 5.
Tónlist
17.00 Hátíð tileinkuð kammertónlist eftir
Felix Mendelssohn heldur áfram í Salnum,
Kópavogi. Ari Þór Vilhjálmsson, Sigurgeir
Agnarsson og Nína Margrét Grímsdóttir
spila lög hans á tónleikum dagsins sem
bera yfirskriftina Ástfangið tónskáld.
20.00 Víkingarokksveitin Skálmöld heldur
útgáfutónleika í Háskólabíói. Tilefni tón-
leikanna er útkoma plötunnar Börn Loka
sem kom út fyrir jólin.
21.00 Hljómsveitirnar Grísalappalísa og
Skelk í Bringu halda tónleika í Stúdenta-
kjallaranum. Aðgangur er ókeypis.
21.00 Anna Mjöll og Luca Ellis halda
tónleika á Café Rosenberg.
22.00 Hljómsveitin Mannakorn heldur
tónleika á Græna Hattinum, Akureyri.
Miðaverð er kr. 2.900.
23.00 Hljómsveitin Homo and the
Sapiens skemmtir á Ob-La-Dí-Ob-La-Da,
Frakkastíg 8. Aðgangseyrir er kr. 1.000.
Fyrirlestrar
13.00 Grísk-breski heimildaljósmyndarinn
BÍÓ
★★★ ★★
Lincoln
Leikstjóri: Steven Spielberg
Spielberg fyrirgefst hestamyndin en
hann getur gert betur en þetta. - hva
TÓNLIST
★★★★ ★
Sin Fang
Flowers
Sindri í Sin Fang með sína bestu og
aðgengilegustu plötu til þessa. - tj
TÓNLEIKAR
★★★★★
Mögnuðustu og mest hugvíkk-
andi tónleikarnir sem undir-
ritaður sótti á Myrkum músík-
dögum.
Megumi Masaki ásamt fleirum á
Myrkum músíkdögum
★★★★ ★
The Bootleg Beatles
Framúrskarandi hljómsveit sem fangaði
góða Bítlastemningu í Hörpu. - fb
★★★★
Caput-hópurinn á Myrkum mús-
íkdögum
Þrír af fjórum nýjum einleikskonsertum
voru skemmtilegir. - js
★★★ ★★
Sinfóníuhljómsveit Íslands á
Myrkum músíkdögum
Myrkir músíkdagar fóru vel af stað,
sumt var óneitanlega magnað. - js
★★★ ★★
Nordic Affect á Myrkum músík-
dögum
Tónleikarnir byrjuðu ekki vel en svo
rættist úr þeim. - js
BÆKUR
★★★ ★★
Appelsínur frá Abkasíu. Vera
Hertzsch, Halldór Laxness og
hreinsanirnar miklu
Jón Ólafsson
Mikilvæg og fróðleg bók um einn
stærsta harmleik tuttugustu aldarinnar,
sannleika og lygi. - jyj
LEIKHÚS
★★ ★★★
Nóttin nærist á deginum.
Höfundur: Jón Atli Jónasson. Leikstjóri:
Jón Páll Eyjólfsson.
Táknsaga sem býður upp á fátt óvænt.
- aþ
TÖLVULEIKIR
★★★★
DmC: Devil May Cry Capcom.
DmC er hraður og fjölbreyttur hjakk-
og höggleikur sem býður upp á fyndna
frasa, góða sögu og enn betri spilun.
- bþj
DÓMAR 02.02.2013 ➜
08.02.2013